Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.03.1984, Síða 15

Víkurfréttir - 01.03.1984, Síða 15
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 1. mars 1984 15 Lúalegar aðferðir herlögreglu Ymsir þeir slarismenn a Kellavikurflugvelli er á ein- hvern hátt svipa til myndar þeirrar sem konan gal al nauögaranum a dogunum. hala aö undanfornu þurft hvaöeltirannaöaöliöalyrir | ýmsarlualegaraöteröirlog- ! reglu og þá serstaklega her- logreglunnar Hala log- j regtumenn heimsótt þessa ; menn á vmnustaöi. i sumum tillellum oltar en einu sinm. og hafa ekkert lariö i felur meö aö viökomandi væn grunaður Eru þeir ylir- heyröir i þaula og teknar al þeim myndir sem konan lær siðan til athugunar O//... /t/y jr c/ms/ sv/v# />yir jes/zwr- cwc./f Ásta Hansdóttir og aðrir á hennar máli Mig langar aö senda ykk- ur nokkur orö. Ég er þvi fyllilega sammála, að það sé miöur ef ekki næst í vakt- lækni Sjúkrahússins ef slys ber að höndum. En hvaöa skipulag er það sem ekki er götótt? Hvað er það sem ekki má bæta? Hann Kristján Sigurðs- son á ekkert nema þakkir skilið fyrir störf sín. Gerið þið ykkur grein fyrir því hvað þessi maður er búinn að fórna miklu af sjálfum sér fyrir þetta byggðarlag? Ásta Hansdóttir hefur greinilega ekki gert það. Kristján hefur starfað við Sjúkrahús Keflavíkurlækn- ishéraðs í þrettán eða fjórtán ár. Það eru ekki nema þrjú eða fjögur ár síðan annar læknir fékkst og hægt var að taka upp vaktaskipti. Þá fyrst fór Kristján að eiga sín kvöld- og helgarfrí. í um það bil tíu ár stóð hann hér einn og sinnti hverju sem var. Hann var tilbúinn dag og nótt, alla daga ársins fyrir utan sum- arfrí. Það eru örugglegafáir i þessu byggðarlagi sem hafa klætt sig eins oft upp að nóttu til og hann, til að sinna okkur hinum. Hverjar eru svo þakkirn- ar? Ónot og hreytingur. En Kristján lætur ekkert slíkt á sig fá, þaö er alveg sama á hverju gengur, hann erallt- í frétt annars staðar í blaðinu er sagt frá nýjum farkosti hjá Sérleyfisbif- reiðum Keflavíkur, sem nota á í áætlunarferðir milli Keflavíkur og Reykjavíkur. Þó vagninn sé ekki enn kominn í almenna notkun þegar þetta er skrifað, sl. mánudag, hefur hann þó farið eina ferð með farþega milli staða og var sú ferð all söguleg að vissu marki. Þessi ferð var með starfs- menn SBK, starfsmenn á bifreiðaverkstæði Keflavík- urbæjar og sjálfa sérleyfis- nefndina, og fóru þeir að skemmta sér í Reykjavík. Á heimleiðinni skeði atvik nokkurt sem sagt verður nú frá. Hraðamælir bílsins var af í jafnvægi. Hann kemur raulandi til vinnu og fer raulandi frá vinnu. Jafrv mikil geðstilling er sjald- gæf. Sem dæmi um heilindi hans má benda á það hóg- væra svar sem hann sendi Ástu Hansdóttur, fyrir svo óréttmætar ásakanir. Dæmi svo hver sem vill. Guðrún Snorradóttir 3302-8121 eitthvað í ólagi, en engu að síður var keyrt nokkuð greitt og því undraðist vagnstjórinn nokkuð þegar bíll fer fram úr á leiöinni, en varla hafði hann haft um það nokkur orð þegar bíll- inn setti upp rauðblikkandi Ijós, enda reyndist hér vera á ferðinni bíll frá vegalög- reglunni. Eftir að rútan hafði stöðv- að kom lögreglumaður, óskaði mönnum til ham- ingju með nýja vagninn og fór fram á að ökumaður kæmi yfir í lögreglubílinn, eins og venja er. En það sem mönnum fannst skemmtilegast við þetta var að þetta mun sennilega vera í fyrsta sinn sem lög- regla stöðvar vagn frá SBK fyrir of hraðan akstur, og í þessu tilfelli var ökumaöur aðili sem yfirleitt ekur ekki áætlunarvögnunum, og einnig það, að lögreglu- maðurinn sem hér átti hlut að máli var fyrrverandi öku- maður hjá SBK. - epj. Nepal og Tjarnarkaffi hætta Tvö þjónustufyrirtæki í miðbæ Keflavíkur hafa nú ákveðið að hætta starfsemi sinni. Er annað rótgróið og ber nafniö Tjarnarkaffi, en hitt er verslunin Nepal. Verslunarfólk Suðurnesjum Aðalfundur Verslunarmannafélags Suður- nesja verður haldinn í húsakynnum félags- ins að Hafnargötu 28, efri hæð, fimmtudag- inn 8. mars n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Félagar, fjölmennið. Stjórnin Tekinn í fyrstu ferðinni Sandgeröingar Miðnesingar ÚTSVÖR AÐSTÖÐUGJÖLD Annar gjalddagi fyrirfram- greiðslu útsvara og aðstöðu- gjalda er 1. mars. Gerið skil á gjalddögum og forðist þannig dráttar- vexti og önnur óþægindi. Sveitarstjóri þá leitar þú okkar. Við eigum, smiðum og setjum pústkerfi undir bilinn þinn með góðri og fljótri þjóriustu. Prjónakonur, athugið Kaupum lopapeysur, hnepptar, allar stærðir. Heilar í stærðum extra small og small (XS og S), eingöngu hvítar. Móttaka að Iðavöllum 14b frá kl. 10-12 miðvikudagana 29. febrúar, 14. og 28. mars n.k. ÍSLENZKUR MARKADUR HF. KgBfiaacsr Hjá okkur færðu bílinn • réttan • blettaðan • almálaðan. Önnumst einnig framrúðuskipti. - REYNIÐ VIÐSKIPTIN - BÍLASPRAUTUN FITJAR Njarðvik - Simi 1227 epj.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.