Víkurfréttir - 01.06.1984, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir
Föstudagur 1. júní 1984 9
Grunnskólanemar úr Njarðvík:
Gróðursettu 200 plöntur við Seltjörn
,,Við stefnum að því að I úr Grunnskóla Njarðvíkur I Auk þess sem þessi fram-
gera stórátak í fegrun í til- | gróðursetti 200 plöntur á I kvæmd fór fram þá var
Hópurinn saman kominn ásamt kennurunum Marinó og Guðjóni, og svo Sigrúnu, for-
slegið upp grillveislu á eftir
gróðursetningunni og þar
var hátíðarréttur íslend-
inga á borðum, pulsur og
kók. Er þetta framlag skól-
ans og umhverfisnefndar til
fyrirmyndar, þvi ekki veitir
af að fegra svæðið hér í
kring, og að sögn Sigrúnar
er stefnt að því að þetta
verði árlegur viðburður
héðan í frá. - pket.
Steypusögun
sSuðurnesja s/f
Sögum huröagöt, gluggagöt, raufar í gólf og
veggi, fyrir rafmagns-, vatnslögnum o.fl.
Vönduð vinna, vanir menn. Þrifaleg umgengni.
Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 92-6654.
Nokkur laxveiði-
\sV^FKy leyfi
í Þverá í Borgarfirði
Suðurgötu 4A, slmi 2888 25.-28. ágúst, eru til sölu
Opið mánudaga og á skrifstofunni.
fimmtudaga kl. 20-22.
manni umhverfisnefndar Njarðvikur.
efni af landsmóti, og þetta
var aðeins byrjunin á þv(“,
sagði Sigrún Sigurðardótt-
ir, formaður umhverfis-
nefndar Njarðvikur, sem
ásamt tveim 12 ára bekkjum
Reykjanesfólkvangi viðSel-
tjörn í síðustu viku. Plönt-
urnar sem gróðursettar
voru heita Stafafura og
Sitkagreni.
Það var hreinsað til á svæðinu i leiðinni, en þetta svæði við
Seltjörn er vinsæll staður að sumri.
Sigrún aðstoðar skólakrakkana við að gróðursetja plönt-
urnar.
Gefa alla
innkomu til
aldraðra
sjómanna
Tomma-borgarar á
Fitjum í Njarðvík hafa
ákveðið að gefa alla
innkomu vegna sölu á ham-
borgurum og frönskum
kartöflum n.k. sunnudag
(sjómannadaginn) til aldr-
aðra sjómanna. - epj.
VðRULISTI HÚSBYGGJANDANS
Nú bjóðum við eftirtaldar
vörutegundir af lager:
LOFTPLÖTUR undir málningu í
stærðum 58x120 cm, 28x120 cm og
28x250 cm. - Verð frá 190 kr. m2.
5
TRÉ
5^ L
L i
TRÉ >X
VIÐARÞILJUR full-lakkaðar í stærð-
um 28x250 cm og 19x250 cm,
í eftirtöldum viðartegundum:
Furulamel, perutré, antik-eik, brún-eik, beyki,
furu og eik. - Verö frá kr. 390 pr. m2.
VEGGKLÆÐNINGAR undir
málningu, í stærðum
38,5x253 cm og 58,5x253 cm.
Verð frá 177 kr. m2.
INNIHURÐIR afgreiddar af lager
í eftirtöldum viðartegundum:
Undir málningu: antik-eik, hnotulamel, perutré,
brún-eik, furulamel, eik, beyki og ask. - Aðrar
tegundir framleiddar eftir pöntunum.
Verö frá kr. 2.950.
FATASKÁPAR frá Axel Eyjólfssyni
í miklu úrvali.
GREIÐSLUSKILMÁLAR?
Já, við erum sveigjanlegir í samningum.
Allt í húsið í einum pakka.
TRÉSMIÐJA
ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR HF.
löavöllum 6 - Keflavík - Simi 3320
Opiö frá kl. 8-17 alla virka daga.
TRÉ-X ER NÝJA VÖRUMERKIÐ OKKAR.
|
JllÍ'i m _ m wmm. x i
TRÉ /V
AXIS