Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.06.1984, Síða 11

Víkurfréttir - 01.06.1984, Síða 11
VÍKUR-fréttir Föstudagur 1. júní 1984 11 Texti: Emil Páll Jónsson Myndir: Páll Ketilsson Járniðnaðarmenn - Rafsuðumenn Okkur vantar nú þegar nokkrajárniðnaðar- menn. Mötuneyti á staðnum. VELSMIÐJA OL. OLSEN Njarðvík Símar 1222 og 2128 GLÆSILEGIR GLANSGALLAR FRÁ OG MEÐ 1. JÚNÍ VERÐUR SUNDLAUGIN OPIN Á EFTIRTÖLDUM TÍMUM: Mánud................... kl. 7:00-9:00, 12:00-13:00, 15:00-19:00 Þriðjud................. kl. 7:00-9:00, 12:00-13:00, 15:00-19:00 Miðvikud................ kl. 7:00-9:00, 12:00-13:00, 15:00-19:00 Fimmtud................. kl. 7:00-9:00, 12:00-13:00, 15:00-19:00 Föstud.................. kl. 7:00-9:00, 12:00-13:00, 15:00-21:00 Laugard................. kl. 9:00-16:00 Sunnud.................. kl. 9:00-12:00 Kvennatímar mánudaga og miðvikudaga kl. 19:00-21:00. Karlatímar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:00-21:00. - ATH: OPIÐ í HÁDEGINU. - Soffia Karlsdóttir afhendir Óttari Guðmundssyni, yfir- lækni Heilsugæslustöövarinnar, gjafabréfið fyrir sjúkra- <§v%/ctv'tk D Sími 2006 X- l'Hrii Sími 2006 ringbraut 92 - Keflavík gerðis - Kvenfélagið Fjóla, Vatnsleysustrandarhreppi - Kvenfélagið Hvöt, Sand- gerði - Styrktarfélag Sjúkra- húss Keflavíkurlaeknishér- aðs - Styrktarfélag aldraðra á Suðurnesjum - Kiwanis- íþróttamiðstöðin, Sandgerði Sundlaug Hér eru fulltrúar 22 félaga og klúbba sen gáfu sjúkrarúm til Garðvangs. klúbburinn Brú, Keflavíkur- flugvelli. Kiwanisklúbbarnir Hof, Garði, Keilir, Keflavík og Brú, Keflavíkurflugvelli hafa gefið bað og baðlyftu. Óli ÞórHjaltason og móð- ursystur hans, Helga, Guð- rún og Svava Eyþórsdætur, færðu Garðvangi litsjón- Gjafir til Garðvangs og Heilsugæslustöðvarinnar (tilefni þeirra merku tíma- móta varðandi þjónustu fyrir aldraða og sjúka á Suðurnesjum, sl. föstudag, og verulegrar aukningar á þjónustu sem er samfara nýbyggingu Heilsugæslu- stöðvar Suðurnesja og opnun langlegudeildar á Garðvangi, var báðum þessum stofnunum færðar hinar ýmsu gjafir. Ber fyrst að nefna þær sem borist hafa til Garðvangs: 22 félög og klúbbar hafa gefið Garðvangi 15 sjúkra- rúm, en þau eru: Systrafé- lag Ytri-Njarðvíkurkirkju - Kvenfélag Keflavikur-Kven félagið Njarðvík - Lions- klúbbur Njarðvíkur - Kven- félagið Gefn, Garði - Rot- aryklúbbur Keflavíkur - Lionsklúbbur Keflavíkur - Systrafélag Innri-Njarðvik- urkirkju - Kiwanisklúbbur- inn Keilir, Keflavík - Lion- essuklúbbur Keflavíkur - Systra- og Bræðrafélag Keflavíkirkirkju - Soroptim- istaklúbbur Keflavíkur- Sor optimistaklúbbur Suður- nesja - Kiwanisklúbburinn Hof, Garði - Lionsklúbbur- inn Keilir, Vogum - Lions- klúbburinn Óðinn, Kefla- vík - Lionsklúbbur Sand- Óli Þór Hjaltason og móðursystur hans færðu Garðvangi litsjónvarp að gjöf, og hér tekur stjórnarformaður Garð- vangs, Páll Axelsson (t.v.) formlega við gjöfinni. varpstæki að gjöf til minn- ingar um foreldra þeirra systra, Eyþór Einarsson og Ólafíu Ólafsdóttur, er lengi bjuggu að Þingholti í Mið- neshreppi, en Eyþór hefði orðið 100 ára um þessar mundir, væri hann á lífi. Þá var Heilsugæslustöð Suðurnesja fært að gjöf hjartariti og þrekhjól, og var gefandi Kvenfélag Kefla- víkur. rúmunum.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.