Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.06.1984, Side 16

Víkurfréttir - 01.06.1984, Side 16
16 Föstudagur 1. júní 1984 VÍKUR-fréttir PLÖNTUSALA Drangavöllum 3, Keflavík Fjölbreytt úrval af garðplöntum. Tré, runnar og limgerði frá Skógrækt Reykjavíkur. Blóm, rósir og kvistir frá Grímsstöðum í Hveragerði. Opið virka daga frá kl. 13-22, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 13-17. ATH: Sama verð og í Reykjavik. NJARÐVÍK Lóðahreinsun 1984 Dagana 4. til 8. júní og 12. til 15. júní býður Njarðvíkurbær upp á brottflutning á rusli frá einkalóðum án endurgjalds. Þeir sem vilja notfæra sér þessa þjónustu, hafi samband við Áhaldahús Njarðvíkur- bæjar í síma 1696, eða skrifstofu Njarðvík- urbæjar í síma 1202. ATH: Allt rusl þarf að vera samansafnað út við götu eða þar sem bíll kemst auðveld- lega að. Bann við losun á rusli og jarðefnum Hér með er vakin athygli á, að stranglega er bannað að henda rusli og jarðefnum eða öðrum úrgangi á opin svæði í fjörur eða úti á víðavangi í Njarðvík. Á næstunni verður fylgst vandlega með slíkri losun og þeir sem brjóta þetta bann, mega búast við því að þurfa að hreinsa upp eftir sig að nýju eða greiða kostnað við hreinsun. Bæjarverkstjóri Á haustmánuðum 1982 | lagði Starfsm RAFBÚÐ Heimilistæki Allt til raflagna Ljós og Ijóskastarar Rafhlutir I bfla SKIL-handverkfæri R.Ö. Hafnargötu 44 - Kefiavfk Sfmi3337 nnafélag I Sjúkrahúss Keflavíkur- ---------- læknishéraðs fram þá ósk að öll aðildarsveitarfélögin að sjúkrahúsinu, þ.e. sveitarfélögin á Suðurnesj- um legðu hvert fyrir sig fram eitt listaverk til að skreyta húsakynni sjúkra- Suðurnesjum fyrri hluta þessarar aldar. Sýnir það skip sem er að koma að landi í Vatnsleysustrandar- vík. Er málverkið gjöf frá íbú- um Vatnsleysustrandar- hrepps, en sá hreppur er fyrsta sveitarfélagið á Suð- urnesjum sem verður við þessari ósk Starfsmannafé- lags Sjúkrahússins. - epj. Viðstödd afhendingu málverksins voru sveitarstjóri og oddviti Vatnsleysustrandarhrepps, formaður og varaformaöur stjórnar Sjúkrahússins, yfirlæknir, hjúkrunarforstjóri og for- stööumaöur sjúkrahússins. ( ræðu sem Kristján flutti við þetta tækifæri, kom fram að 4. október 1982 samþykkti hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps að láta mála málverk til að gefa sjúkrahúsinu. Var Þór- unn Guðmundsdóttir, sem er fædd og uppalin í Vog- um, en nú búsett i Sand- gerði, fengin til að mála þetta málverk, sem er tákn- rænt fyrir atvinnuhætti á Hjólhýsi Cavdier 12 feta hjólhýsi til sölu. Nýtt áklæði á sætum. Varadekk fylgir. Uppl. á Bilasölunni Bílanes, sími 3776. Til leigu eða sölu 140 m2 7 ára gamalt einbýlishús í Höfnum. Uppl. í síma 6926. Til sölu tveir utanborðsmótorar, annar Johnson’s 10 Hp með tank og slöngu, hinn Marin- ir, 4 Hp með tank og slöngu. Uppl. í sima 6921. Kristján. Myndavél Ný Contax 139 Quarts myndavél til sölu. Uppl. í síma 2270 á vinnutíma. Til sölu 12 feta sléttbotna trébátur. Tilvalinn vatnabátur. Verðhugmynd 15.000 kr. Greiðslur samkomulag. Uppl. í síma 1536 eftir kl. 19. Jarðvlnna - Vélaleiga Grafa, loftpressa, vörubíll. Tek að mér sprengingar. Út- vega sand og fyllingarefni. Sigurjón Matthiasson Brekkustfg 31c, sími 3987 B & J þjónusta Simar 91-72754 og 76251 Tökum að okkur alhliða verkefni, s.s. sprunguvið- geröir úti og inni. Klæðum og þéttum þök og setjum upp og gerum við þakrenn- ur. Steypum plön. Getum einnig útvegað hraunhellur og helluleggjum o.fl. o.fl. Notum einungis viður- kennd efni. Vönduð vinna, vanir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Ábyrgð tekin á verkum í eitt ár. Reynið viðskiptin. íbúar Vatnsleysustrandarhrepps: Gáfu Sjúkrahúsinu málverk Óska eftir 12-13 ára barngóðri stúlku til að gæta tæplega 2ja ára barns eftir hádegi. Uppl. i síma 1986 eða 2520. fbúð óskast Óska eftir 2ja herb. ibúð til leigu strax. Uppl. i síma 3934 á kvöldin. Túngata - Keflavik 5 herb. stór og björt íbúð til sölu. öll ný standsett. Laus nú þegar. Verð kr. 1.350.000 -1.400.000. Fasteignamiðstöðin Hátúni 2, Reykjavík s. 91-20424 og 91-14120 hússins. Nú hefureitt þess- ara sveitarfélaga, Vatn- leysustrandarhreppur, orð- ið við þessari ósk og afhent sjúkrahúsinu málverk að gjöf. Fórafhendingin fram á miðvikudag í síðustu viku, en það var Kristján B. Ein- arsson, oddviti Vatnsleysu- strandarhrepps, sem af- henti málverkið, en Stein- þór Júlíusson, formaður stjórnar sjúkrahússins veitti þvi viðtöku. Nýbygging sneiðir af spennistöð Samkvæmt samþykktum teikningum af nýbyggingu Bústoðar að Tjarnargötu 2 veröur að sneiða af spenni- stöð rafveitunnar við eitt horn byggingarinnar. Vegna þessa hefur rafveitu- nefnd óskað eftir þvi að tæknideild bæjarins og bygginganefnd athugi rétt rafveitunnar í þessu máli og leiti síðan lausnar á því. - epj. Smáauglýsingar Silver Cross kerra og einstaklingshjónarúm Til sölu er mjög falleg dökk- blá Silver Cross barnakerra eftir eins árs notkun. Einnig fallegt teak-rúm m/spring- dýnu og lausu náttborði, frá Ingvari og Gylfa. Rúmið er 1,20 m breitt og hentar þvi vel sem stórt einstaklings- rúm eða lítið hjónarúm. Uppl. í síma 3107 Til sölu Fisher (Beta) videotæki, skipti á VHS tæki kæmu til greina. Uppl. í síma 91- 29203 á kvöldin. Halló! Er ekki einhver stelpa sem vill passa 4 ára telpu frá 11-5. Ef þú hefur áhuga hringdu þá í síma 1345 um helgina eða eftir kl. 17. Til sölu dökkbrúnt kringlótt borð og 6 pinnastólar, kr. 4.000. - Gömul Rafha eldavél á sama stað. Ódýrt. Sími 3884.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.