Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.07.1984, Side 7

Víkurfréttir - 12.07.1984, Side 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 12. júlí 1984 7 Sveitartjórnakeppnin í golfi: Keflavíkurbær sigrar enn Sveitastjórnakeppnin í golfi fór fram á Hólmsvelli í Leiru fyrir skömmu og sigr- aði Keflavíkurbær enn einu sinni. Þeirhafaáaðskipaall öflugu golfliði og í þetta skiptið létu þeir sig ekki muna um að senda 3 lið til keppni. Leiknar voru 9 holur og fyrirkomulagi þannig háttað að einn golf- klúbbsmaður og einn sveit- arstjórnarfulltrúi léku saman með einn bolta. Sendu öll byggðarlögin þátttakendur til leiks nema Gerðahreppur og Hafnir. Veður var óhagstætt, rign- ing og töluverður vindur, en keppendur létu það ekkert á sig fá. Keflavíkurbær - A-lið, sigraði eins og áður segir á 75 höggum, en í því léku Steinþór Júlíusson, Guðjón Stefánsson og Guðfinnur Sigurvinsson. Steinþór og hans meðspilari, Þórhallur Hólmgeirsson, léku á fæst- um höggum, eða 44 alls. Sigursveit Keflvíkinga í Sveitastjórnakeppninni, frá vinstri Guðjón, Guðfinnur, Steinþór og Hörður Guðm. form. GS. Hvert lið mátti skipa 3 þátt- takendur en 2 bestu töldu með forgjöf. í öru sæti urðu Grindvík- ingar á 77 höggum og þriðju Njarðvíkingar á 78. Sveitarstjórnarmenn léku einnig á púttvellinum sin á milli. Þar var hlutskarpastur Helgi Hólm og lék hann á pari vallarins, 36 höggum. pket. Þórarinn kominn á skrið - Jöfn og spennandi keppni á Þ-mótum sumarsins Þ-móta sigurvegarinn frá því í fyrra, Þórarinn Ólason, ætlar ekki að láta deigan síga í ár, því hann skaust á toppmn, öllum að óvörum, Þórarinn Ólason eftir tvö síðustu mót og verður án efa erfitt að stöðva hann hér eftir. Þó er munurinn á efstu mönnum svo lítill, að allt getur enri gerst og erstaðan nú, þegar þrjú mót eru eftir, þannig: Þ-4 Án forgj: 1. Magnús Jónsson .. 78 2. Þórhallur Hólmg. .. 79 3. Sigurður Sigurðss. 79 Meö forgj: 1. Þórarinn Ólason .. 69 2. Sigurþór Sævarss. . 71 3. Sig. Steindórsson . 71 Þ-5 Án forgj: 1. Þórhallur Hólmg. .. 77 2. Valur Ketilsson .... 77 3. Sigurður Sigurðss. 77 Með forgj: 1. Jón Gunnarsson .. 67 2. Þórarinn Ólason .. 67 3. Marteinn Guðnas. . 69 Þátttaka í Þ-mótunum hefur verið góð, um 40-50 manns í hverju móti. Staða 10 efstu manna eftir 5 Þ-mót er nú þessi: stig 1. Þórarinn Ólason .... 19,5 2. Sigurður Sigurðsson 19.3 3. Gísli Torfason ..... 18.5 4. Marinó M. Magnúss. . 18.0 5. Sigurþór Sævarsson . 17.5 6. Þórður Karlsson .... 16.5 7. Þórhallur Hólmgeirss. 15.5 8. Sigurður Steindórss. 14.4 9. -10. Marteinn Guðnas. 14.0 9.-10. HjörturKristjáss. 14.0 Gylfi Aðalstöðvar- meistari (slandsmeistarinn í golfi, Gylfi Kristinsson, sigraði í Aðalstöðvarkeppninni eftir úrslitaviðureign við Jón Ólaf Jónsson. Leikið var eftir holukeppnisfyrirkomu- lagi, leikin undanrás þar sem 16 komust áfram, og síðan áfram maöur við mann. 13.-4. sæti urðu Mar- teinn Guðnason og Ög- mundur Ögmundsson. - Hvern fimmtudag Hafnargötu 38 - Keflavík - Sími 3883 Stærsta Beta myndbandaleiga landsins. 100 NYJUM MYNDUM Navy's going to% give some poor ' kid eight years in the brig without me taking him out loti L the time of his A WXRNER HOME VtPEO :Ki«rr mmmm SHEILPOSSESSVOU THENDESTROi'YCXL SECSDEAFHONWHEELS. SHES_ 11—

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.