Víkurfréttir - 12.07.1984, Page 19
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 12. júlí 1984 - 19
Föstudagur 13. júlí:
19.35 Umhverfis jöröina á
80 dögum
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni
20.50 Grinmyndasafnið
3. Barnfóstran
Skopmyndasyrpa frá dögum
þöglu myndanna með Charlie
Chaplin og Larry Semon.
21.05 Nýja-Sjáland úr lofti
Fræðslumynd frá ný-sjálenska
sjónvarpinu um náttúru lands-
ins, atvinnuvegi og menningu.
21.55 ( grelpum dauðans
(Kiss of Death)
Bandarísk sakamálamynd frá
1947. Aðalhlutverk: Victor
Mature, Richard Widmark,
Brian Donlevy og Coleen Gray.
- Dæmdursakamaðurneitarað
koma upp um félaga sina í bófa-
flokknum þar til hann kemst á
snoðir um að þeir hafi reynst
konu hans illa.
23.30 Fréttir í dagskrárlok
Laugardagur 14. júlí:
16.30 fþróttir
18.30 Börnin við ána
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 f blíðu og striðu
Lokaþáttur.
21.00 Lif í tuskunum
(On The Town)
Bandarísk dans- og söngva-
mynd frá 1950. Aðalhlutverk:
Gene Kelly, Frank Sinatra,
Betty Garrett, Ann Miller, Jules
Munshin og Vera Ellen. - Þrír
sjóliðar fá dagsleyfi í New York.
Einn þeirra verður viðskila við
elskuna sína og upphefst þá
eltingarleikur um alla borgina.
22.35 Raddirnar
(The Whisperers)
Bresk bíómynd frá 1967. Aðal-
hlutverk: Edith Evans og Eric
Portman. - Gömul kona býrvið
bág kjör í fátækrahverfi. Hún er
einstæðingur og lifir að nokkru
leyti í eigin hugarheimi.
00.20 Dagskrárlok
Sunnudagur 15. júli:
18.00 Sunnudagshugvekja
18.10 Geimhetjan
18.35 Fjallafé
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
Hitaveitugjöld hækka um 12%
Hitaveitugjöld hækkuöu
um 12% frá 1. júlí, en þau
hafa verið óbreytt frá 1.
ágúst 1983.
Að sögn Ingólfs Aðal-
steinssonar, framkvæmda-
stjóra Hitaveitu Suðurnesja
hefur allt frá stofnun hita-
veitunnar verið reynt að
halda gjalskránni i lág-
marki, og er þá miðað við
nauðsynlegar rekstrartekj-
ur.
„Lengst af hefir gjald-
skráin hækkað með bygg-
ingavísitölu, sem hefir eins
og allir vita hækkað svo ört,
að ekki hefir dugað minna
en hækkun á þriggja mán-
aða fresti. Nú hefir vísitala
byggingakostnaðar hins
vegar ekki hækkað nema
15% á heilu ári. Það er von
okkar að stöðugt verðlag í
landinu geri það mögulegt
að halda gjaldskrá sem
lengst óbreyttri", sagði Ing-
ólfur Aðalsteinsson. - pket.
Orðsending til FR-félaga
Á Landsmóti UMF( nú um
helgina hefur FR-deild 2
tekið að sér viðamikið verk-
efni sem er í því fólgið að
staðsetja talstöðvarbíl á
hverju mótssvæði og nota
síðan talstöðvarnar til að
koma tilkynningum milli
mótssvæða svo og aðal-
stöðvar.
Til þess að verk þetta taki
að jafnaði ekki nema 2-3
klst. hjá hverjum félags-
manni FR, sem tæki að sér
vinnu við þetta, hefur nefnd
sú sem annast mál þetta nú
skorað á sem flesta félaga í
FR að leggja þessu lið, því
margt smátt gerir eitt stórt
og eftir því sem fleiri koma
til starfa verður verkið létt-
ara.
Er þessari orðsendingu
hér með komið á framfæri
til félagsmanna FR-deildar
2, og eru þeir sem áhuga
hafa fyrir því að leggja
Víkur-fréttir hvetja les-
endur til að skrifa blaðinu
um hvaðeina sem hugur
þeirra stendur til - eða
hringja í síma 1717, ef þeir
koma því ekki við að skrifa.
Bréf þurfa ekki að vera
vélrituð þó það sé ákjósan-
legra, en séu þau skrifuð
þurfa þau að vera snyrtileg
og með góðri rithönd. Nöfn,
nafnnúmer og heimilisföng
verða að fylgja öllu efni til
blaðsins, þó að höfundur
óski nafnleyndar, sem yrði
þá að sjálfsögðu veitt.
Sérstaklega þykirástæða
til að beina því til lesenda
búsettum í hinum ýmsu
byggðum Suðurnesja utan
þessu máli lið, beðnir að
hafa samband við Hrafn
Sveinbjörnsson FR 4787,
eða Svan Jóhannsson FR
679. - epj.
Keflavíkur, að þeir láti sinn
hlut ekki eftir liggja hér í
blaðinu.
Ekki Bílasprautun
Fitjar
Við undirritaðir viljum
taka fram eftirfarandi vegna
greinar í Víkur-fréttum, 25.
tbl., 28 júní sl., undir heit-
inu „Léleg þjónusta", að
þar er ekki átt við Bíla-
sprautun Fitjar, Fitjabraut2
Njarðvík.
Það skal líka tekið fram,
að ekki er um kæruleysi eða
svínsleg vinnubrögð að
ræða, heldur að liklegt sé
um galla að ræða í efnum
þeim sem notuð voru,
stæðum en því sem átt er
við í umræddri grein.
Þar með er ætlast til að
máli þessu sé lokið.
B.H.P. - Þ.B.F.
Næsta blað
kemur út
19. júlí.
Laus staða
Starfsmaður óskast við Sundhöll Keflavík-
ur. Upplýsingar um starfið gefur sundhall-
arstjóri í síma 1145.
Umsóknum sé skilað til undirritaðs fyrir
1. ágúst n.k.
Bæjarstjórinn í Keflavík
Skrifið eða hringið til Víkurfrétta
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 Sögur frá Suöur-Afriku
6. Litli betlarinn
Ensk kona tekur ástfóstri við
bláfátækan dreng, sem betlará
götum Jóhannesarborgar, og
vill koma honum til mennta.
21.50 Kiri Te Kanawa
Bresk heimildamynd um hina
heimsfrægu nýsjálensku
óperusöngkonu Kiri Te
Kanawa, söngferil hennar og
einkalíf.
22.55 Dagskrárlok
Sundlaug
Njarðvíkur
Opnunartími Landsmótsdag-
ana verður sem hér segir:
Fimmtudaginn 12. júlí kl. 8-9 og 12-21
Föstudaginn 13. júlí kl. 8-9
Laugardaginn 14. júlí kl. 8-12
Sunnudaginn 15. júlí LOKAÐ.
Skrifstofustarf
Keflavík
Laust er hálfs dags starf (fyrir hádegi) á
skrifstofu embættisins í Keflavík.
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Laun samkvæmt launakerfi BSRB.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, óskast sendar undirrituð-
um fyrir 24. júlí n.k.
Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík
og Njarðvík
Sýslumaður Gullbringusýslu
Vatnsnesvegi 33, Keflavík
Breyttur
opnunartími
Vegna sumarleyfa reynistekki unntað hafa
opið í hádeginu í júlí og ágúst, og verðurþví
opið frá kl. 9-12 og 13-15.30, mánudaga til
föstudaga.
BÆJARFÓGETINN í KEFLAVÍK
HAFNAHREPPUR
Lögtaks-
úrskurður
Að beiðni sveitarsjóðs Hafnahrepps úr-
skurðast hér með að lögtök fyrir ógreidd-
um útsvörum og aðstöðugjöldum til Hafna-
hrepps fyrir gjaldárið 1982 og 1983, geta
farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu
úrskurðar þessa.
Keflavík, 6. júlí 1984.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
Jón Eysteinsson