Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.07.1984, Qupperneq 20

Víkurfréttir - 12.07.1984, Qupperneq 20
yfiKUn Fimmtudagur 12. júlí 1984 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Sími 1717. © SPARISJOÐURINN Keflavík Sími 2800 Njarðvík Sími 3800 Garöl Sími 7100 Er Olsenbúnaðurinn fúsktæki? - Sigmundsbúnaðurinn oft óvirkur, segir Siglingamálastofnun Það hefur vart farið fram hjá neinum áhugamanni um öryggismál sjómanna, hin ógeðfelldu skrif sem átt hafa sér stað um Olsen- búnaðinn og hrós um Sig- Keflavik, Gloðin og veit- ingasalir KK, munu að öll- mundsbúnaðinn. Svo mögnuð hafa þessi skrif verið oft á tíðum, að megin málið, þ.e. að settur verði viðunandi björgunarbún- aður í öll íslensk fiskiskip, | um líkindum vera hætt dansleikjahaldi, a.m.k. í | sumar. Ástæðurnar fyrir hafi orðið undir i persónu- legum árásum í garð þeirra Olsen-feðga. Mikiðaf þess- um skrifum hefur mátt rekja til Árna Johnsen þing- manns þeirra Eyjamanna, þessari ákvörðun eigenda staðanna eru margar. í KK er verið að ganga frá eig- endaskiptum þess efnis, að Björn Vífill Þorleifsson gengur út úr fyrirtækinu en Ragnar örn Pétursson mun kaupa hans hlut og starf- rækja fyrirtækið áfram. Hvað varðar Glóðina þá mun umgengni og hegðun Suðurnesjamanna á staðn- um hafa verið ein af ástæð- unum að Axel Jónsson treystirsérekki lengurtil að halda áfram dansleikja- haldi. Mun hafa slegið um þverbak einn föstudag fyrir skömmu erólætin urðuslík, að flytja þurfti tvo á sjúkra- hús. Það má því segja að stutt sé öfganna á milli. Eftir að hafa beðið í áratugi eftir dansstöðum með vínveit- ingaleyfi eru Keflvikingar nú að sjá á eftir þeim báðum, í bili alla vega, eftir aðeins nokkra mánaða starfsemi. - pket. enda hefur hann haft i frammi furðulegan mál- flutning, eins og sést best á viðtali sem við hann er haft í „Fréttum", sem gefnar eru út í Vestmannaeyjum 5. júlí sl. Þar stendur m.a. um Olsenbúnaðinn: ,,Þetta tæki er fúsk-tæki miðað við. Sigmundsbúnaðinn, sem er unninn ífullri alvöru“. Síðan segir hann að það sé sitt mat að það eigi að fella þennan búnað úr gildi, því þetta sé svo mikið fúsktæki. Nefnir hann síðan þrjú dæmi, sem auðvitað eru Sigmundsbúnaðinum íhag. Má það furðu sæta, að maður eins og Árni Johnsen, sem kosinn er af Alþingi til nefndarstarfa í öryggisnefnd sjómanna, sem skal vera hlutlaus nefnd, skuli ráðast fram á ritvöllinn með þessum hætti. Slíkt frumhlaup hlýt- ur að vekja upp efasemdir manna fyrir því að nefndin vinni hlutlaust að málum, eins og henni ber að gera. Til að fá upplýsingar frá hlutlausum aðila um það, hvort Olsenbúnaðurinn sé ónothæfur eins og Eyja- menn gefa í skyn og þar með að Sigmundsbúnaður- inn sé gallalaus, eins og þeir láta líta út, hafði blaðið samband við Pál Guð- mundsson hjá Siglinga- málastofnun rikisins. Sú stofnun hefur að undan- förnu gert skyndiskoðanirá báðum þessum búnuðum um borð í fiskiskipum bæði hér suður með sjó, sem og í Reykjavík og fyrir norðan. Sagði Páll að alltaf væru að koma upp ýmis mál sem þyrfti að laga betur og hefði svo verið varðandi báða búnaðina. Væri það alls ekki meira varðandi Olsen- búnaðinn heldur en hinn. ,,Við höfum skoðað 20 til- felli sem Olsenbúnaðurinn var til staðar og í tveimurtil- fellanna var gormur brot- inn, en samtskilaði gálginn sinu, þ.e. hann skaut bátnum út fyrir lunningu. Hins vegar hefur komið í Ijós galli í belgnum á Sig- mundsbúnaðinum, sem hefur haft þær afleiðingar að belgurinn heldur engu afli og er því óvirkur. Þá hefur einnig komið fram galli í fjarstýringu Sig- mundsbúnaðarins, þannig að fjarstýring hefur ekki virkað inni í brú, sagði Páll. „Þrátt fyrir þessi tilfelli varð- andi Olsenbúnaðinn, þá verð ég að segja að þau komu mér ekki á óvart, þ.e. að einn og einn gormur væri brotinn, enda varð ég Framh. á 18. siðu Spurningin: Ætlar þú að fylgjast með Landsmótinu? Vilhjálmur Vilhjálmsson: ,,Já, auðvitað". Skúli Rósantsson: ,,Já, verðurmaðurekkiað gera það? Ég er keppandi". Guðmundur Jóhannsson: ,,Já, starfsgreinum og flest öllu sem ég get komist yfir“. Björn Stefánsson: „Neehei, það ætla ég ekki að gera, hef engan áhuga fyrir því“. Gangbrautarslys á Hringbraut S/. mánudag var ekió á vegfaranda sem var á leiö yfir Hring- braut i Keflavik, á móts viö húsió nr. 106, á gangbraut. Fékk hann skurð á höfuðið auk smávægilegra meiósla. Sýnir myndin bifreiðina þar sem hún stöðvaði all nokkuð frá gangbrautinni. - epj. Olsenbúnaðurmn ónothæfur? Oryggismálanefnd sjómanna hefur farið fram á að stöðvuð verði uppsetning hans. ()i yi'i'ismálanclnd sjómanna skipuð al' AlJjingi, 7 þing- mönnum, hdur lariö li arn á |>að \ ið Siglingamála.stolinin, að stöðvnð vcrði uppsi'tning á búnaði Olst'ns It'ðga, vt'gna cfascmda ncliidarinnar nm • gormabúnaðinn og llciii atriði, scm upp lialá komið \arðandi \ cra öruggur. Árni sagði: ,.Kg undirstrika }>að aðcins, scm við Kyjamcnn höitim lialdið Iram. að }>ctta ta'ki cr lúsk-ta'ki tniðað við Sig- mundsbúnaðinn, scm cr unninn í liillii alvöru og þctta sýnir í raun og vcru l'ram á að ckki cr allt mcð fclldu, cn bað cr ii Sigmundsbúnaðurinn er betri. |)ann búnað og að hlutlaus stolnun cða lyrirta ki vcrði látin rannsaka |)cnnan búnað, brotnu gormana og búnaðinn allan í 'hcild. Blaðið lialði samband við Arna johnsen. cn liann hcliir haldið |)\ í stílt l'ram að Olsen- búnaðurinn va*ri langl li á |n íað spurning, hvort Siglingamála- stolimn slcppur l’yrir horn, }>ar scm })cssi búnaður cr nú kominn í llciri Imndruð skip. Það cr hinsvcgar mitt mat, að það cigi að lclla þcnnan búnað úr gildi |>\ í cg tcl þctta svo mikið l’úsk- ta'ki. Kg \ il nclna })i;jú daimi máli mítm til stuðnings. I lyista lagi }>á cr þrýstiblaðkan, scm á að stjórna sjáHvirkum slcppi- búnaði þannig úr garði gcrð. að cl skipi hvollir og það marar í kali, })á opnast gálginn ckki cn sjállvirki Sigmundsbúnaðurinn opnar um lcið og sjór' kcmst í hylkið. í öðru lagi })á cr það mun- urinn á allinu, scm þcssir tvcir búnaðir skila. Gornmrinn í Olscnbúnaðinum skilar 1500kg. að sögn Iramlciðcnda búnað- arins, cn allið, scm hinn nýji bclgur í Signmndsbúnaðinum skilar, cr talinn um 15 tonn. I þriðja lagi cr það að gormuriim á að gcta sprcngt al scr ís, scm cr 1.5 - 5 cm. cn Sigmundsbúnaðurinn sprcngir al scr marglalt þykkari ís, scm cr raunha'lt í rcynd og allir aðilar scm hala Ijallaö uin })dta af hállti útgerðarmanna og sjó- manna tclja aðþcssarkröfurscm gcrðar cru al Siglingamála- stofnun um að búnaðurinn geli sprcngt afscr 1,5-3 cm. íslagscu ófullnægjandi. Þá má gcla þcss, að ckki hcl'ur cnn vcrið li amlciddm gornmr í hciminum, svo vitað sc. scm })olir að vcra spenntur járn í járn án |)css að þol gormsins raskist. Þess vcgna liala gormar sprung- ið við minnstu brcytingu svoscm hitabrcytingu, titring og llcira þcss háttar.“ Umrædd grein i „Fréttum" þeirra Vestmannaeyinga frá 5. júlí sl. Hætta Glóðin og KK dansleikjahaldi? Vínveitingastaðirnir i

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.