Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.09.1984, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 27.09.1984, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 27. september 1984 VÍKUR-fréttir r í MÍKUH ^ítitii —,—T~1i Útgefandl: VlKUR-fréttir hf. Rltstjórar og ábyrgóarmenn: Emil Páll Jónsson, simi 2677 og Páll Ketilsson, simi 3707 Afgrelóala, rltstjóm og augl.: Hafnargötu 32, II. hæó Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavik Setning og prentun: GRAGAS HF.. Keflavik s T»lll i - T 4 þús. eintök vikulega. Suðurnesjamenn Smíðum innréttingar í eldhús, böð og svefnherbergi, ný lína. - Smíðum einnig sólbekki, útihurðir og margt fleira. - Önnumst alls konar byggingaframkvæmd- ir og viðgerðir. - Greiðsluskilmálar. Teiknum. - Leitið tilboða. - Verið velkomin. HUSABYGGING HF. TRÉSMIÐJA - SÍMI 7140 Erum fluttir að Iðngörðum 9, Garði. Þátttakendur við Háabjalla Úr ferð N VSV um Vatns leysustrandarhrepp Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hátún 34, efri hæö, Keflavik: 5 herb. íbúð með bílskúr. 1.900.000. Brekkubraut 3, Keflavik: Glæsileg neðri hæð. 2.700.000. Laugardaginn 15. sept. sl. fór Náttúruverndarfélag Suðvesturlands í skoðunar- og söguferð um Vatnsleysu- strandarhrepp. Um fjörutíu manns tóku þátt í ferðinni. Þeir Gunnar Erlendsson frá Kálfatjörn og Magnús Ágústsson sögðu frá ör- nefnum og fleiru. Guð- mundur B. Jónsson, annar núlifandi manna er búið hefur undir Vogastapa, sagði frá ýmsu, m.a. nábýli við Stapadrauginn. Ingi- björg Erlendsdóttir sagði frá Kálfatjarnarkirkju. Ennfremur voru eftirtald- ir leiðsögumenn: Kristján Sæmundsson jarðfræðing- ur, Bergþór Jóhannsson mosafræðingur, Gunnlaug- ur Þráinsson fuglafræðing- ur og Erlingur Hauksson sjávarlíffræðingur. Einnig formaður NVSV, Einar Eg- ilsson. Þessi ferð var níunda ferð NVSV í annarri umferð. Er farið um byggðarlög á fé- lagssvæðinu,fyrst og fremst til að vekja athygli fólks á stöðunum sjálfum, mann- vistarleifum er þar kunna að finnast. Blm. Víkur-frétta tók þátt í ferðinni og nánar verður greint frá henni síðar. (ferð- inni var margt skemmtilegt að sjá, og frá mörgu sagt, og er full ástæða að hvetja fólk til að taka þátt í slíkum ferðum. - eg. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavík - Sími 3441, 3722 Guðmundur B. Jónsson, fræddi þátttakendur um ýmislegt Langholt 21, Keflavík: 136 ferm. gott einbýlishús á góðum Háaleiti 5, Keflavík: stað, með bílskúr. Hagst. greiðslu- 160 ferm íbúð ásamt 60 ferm. bílskúr. skilmálar. 2.500.000. Hólagata 6, Sandgeröi: Nýlegt einbýlishús. 3.000.000. :n 'urir tiL Ltí .»i' ikíjhc Heiöarhvammur - Keflavik: 3ja herb. nýlegar ibúðir. Verð frá kr. 1.400.000. Iðnaöarhúsnæði vjð Iðavelli 2. 200 ferm. ásamt bygg- ingarrétti. Hornlóð 3300 ferm. Teikningar fyrirliggjandi. Góð efri hæð við Suðurtún, 3-4svefnherbergi, ásamt bíl- skúr ........................................ 1.850.000 Höfum úrval eigna áskrá í Garði -Grindavík- Höfnum og Sandgerði. - Leitið upplýsinga.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.