Víkurfréttir - 27.09.1984, Blaðsíða 4
6 Fimmtudagur 27. september 1984
VÍKUR-fréttir
Bifreiðaeigendur, athugið:
VETRARSKOÐUN
Skipt um: kerti Ath: hleðsla
platínur rafgeymir
Stillt: viftureim frostþol
bremsur
kveikja
blöndungur
Kerti og platínur innifalið í verðinu, sem er:
4 cyl. vél kr. 1300 - 6 cyl. vél kr. 1635
8 cyl. vél kr. 2100
P.
Fyrirtækiseigendur
VERSLUNAREIGENDUR
Látið okkur vakta. Vöktum allar naetur.
ÖRYGGISÞJÓNUSTAN GÆSLAN
Simi1049
Kælitækjaviðgerðir
M.a. viðgerðir á ísskápum og frystikistum.
GÍSLI WÍUM
Hátúni 11, Keflavík, sími 92-2598
Raflagnateikningar
Tek að mér raflagnateikningar í einbýlis-
og raðhús. Er rafmagnsiðnfræðingur. Upp-
lýsingar í síma 91-50429.
Hesthús til sölu
Einnig notuð reiðtygi, skeifur o.fl.
MAJA LOEBELL, Heiðargarði 3, Keflavik
Sími 2269
Gólfslípun - Steypuvinna
Tökum að okkur að leggja steypu og gólf-
slípun. Önnumst alla undirbúningsvinnu.
- Föst tilboð. -
GÓLFSLÍPUN SF., simi 3708 og 1945
Einar Torfi
Auglýsingasíminn er 1717
Fyrstu skrefin á menntabrautinni stigin
Á annað hundrað börn stigu sín fyrstu skref á menntabrautinni, nýlega, er kennsla hófst í 6
ára deild Myllubakkaskóla. Eins og komið hefur fram, hefur verið bætt við stundafjölda 6
ára barna og ættu þau því að koma vel undirbúin þegar alvaran hefst í 7 ára bekk. Meðfylgj-
andi mynd var tekin skömmu eftir að tveir bekkir komu út úr fyrstu kennslustundunum, og er
ekki annað að sjá en að ánægjan skíni af andlitum barnanna. - pket.
Garðasel:
Foreldrar og starfsfólk
máluðu leiktækin
( sumar máluðu foreldra-
félögin við Garðasel og
starfsfólkið útileiktæki
heimilisins. Einnig gáfu for-
eldrar starfsfólkinu kost á
að fara til Reykjavíkur og
skoða þar dagvistunar-
stofnanir, þ.e. foreldrar
gengu inn í störf starfs-
fólksins.
Var mál þetta rætt á fundi
félagsmálaráðs Keflavíkur
15. ágúst sl. og þar \
bókað að félagsmálarað
lýsti ánægju sinni með starf
foreldrafélagsins og starfs-
fólksins í þessu tilfelli.
epj.
Takið þátt i efnisöflun VÍKURFRÉTTA
málgagns Suðurnesjamanna og sendið
inn greinar til birtingar.
Firmakeppni UMFK í
innanhússknattspyrnu
Hin árlega firmakeþpni
UMFK í innanhússknatt-
spyrnu verður haldin í
(þróttahúsi Keflavíkur
dagana 6. og 7. okt. n.k.
Kepþt verður um eignar-
bikar, auk þess sem verð-
launapeningar verða veittir
fyrir 1. og 2. sætið.
Keppt verður í fjögurra
liða riðlum og hver leikur
2x7 mín.
Þátttökugjald fyrir hvert
lið er kr. 2000, sem greiðast
á mótsstað.
Tilkynningar um þátt-
töku berist til Gunnars í
síma 3017 og 1450, og
Steinars í síma 3077 og
1450 fyrir mánudaginn 1.
okt.
UMFK