Víkurfréttir - 27.09.1984, Blaðsíða 16
yflKUR
ýtitUt
Fimmtudagur 27. september 1984
AFGREIÐSLA BLAÐSINS
er að Hafnargötu 32, II. hæð. - Simi 1717.
SPARISJÓÐURINN
Keflavík NJarðvík Garðl
Sími 2800 Sími 3800 Sími 7100
Vatnsleysustrandarhreppur:
Merkur áfangi í skólamálum
( vetureiganemendurvið
Stóru-Vogaskóla i Vogum
þess kost i fyrsta skipti að
Ijúka grunnskólanámi frá
skólanum.
I tilefni þessara tímamóta
höfðu Víkur-f réttir sam-
band við Hrein Ásgrímsson
skólastjóra, sem sagði að
árið 1980 hefði verið samið
við fræjjslustjóra um að
kennsla 9. bekkjar yrði tekin
upp í skólánum. Sagði
Hreinn að megin ástæðan
fyrij; því að kennslan færi
fram hejma hefði verið sú,
að harqpteldi óeðlilegt að
senda ' nemendur burt
þennan eina vetur áður en
framhaldsnám hæfist, og
margir hættu námi.
Af hálfu fræðslustjóra
voru þau skilyrði sett, ,^ð
tekin yrði upp kennsla við
skólann í 8V2 mánuð. Það
byrjaði 1981, og þannig
hefur það verið síðan. I
Keflavík og Njarðvík er
kennt í 9 mánuði, en ann-
ars staðar í 8 mánuði.
Fimmtán nemendur eru í
9. bekk að þessu sinni, og
allir nemar 8. bekkjar sl.
vetur halda áfram. Á undan-
förnum 12 árum hefur nem-
endafjöldi þrefaldast úr 50
árið 1972 í 150 nemendur í
Að undanförnu hafa stað-
ið yfir samningaviðræður
milli Verslunarmannafé-
lags Suðurnesja og Flug-
leiða hf. á Keflavíkurflug-
velli, og að sögn Magnúsar
Gíslasonar, formanns V.S.
hefur ekkert komið út úr
þeim ennþá.
Hefur félagið því orðið að
gripa til yfirvinnubanns frá
Það þykir merkur áfangi í
skólamálum í hreppnum, að
9. bekkur skuli vera kom-
inn, því um 1970 kom fram
nefndarálit þar sem gert var
ráð fyrir að skerða nám við
skólann, þannig að kennsla
yrði aðeins fyrstu fjóra
bekki grunnskóla, en eftir
fjórða bekk yrði nemum
ekið í Njarðvíkurskóla.
og með 29. september n.k.
Gildir yfirvinnubann
þetta, ef samningar hafa
ekki tekist fyrir þann tíma
fyrir alla starfsmenn á
samningum félagsins er
starfa við flugafgreiðslu,
flugfragt, söluskrifstofu,
bilaleigu og í tapað fundið,
og starfa hjá Flugleiðum hf.
á Keflavíkurflugvelli. - epj.
Skólanefnd hafnaði alger-
lega þeim tillögum.
Þegar barist var fyrir
byggingu skólans, var bar-
Skólanefnd Fjölbrauta-
skóla Suðurnesja hefur
samþykkt að á haustönn
1984 verið í tilraunaskyni
reknir NÁMSFLOKKAR FS.
Með því móti ætti skólinn að
geta þjónað almenningi á
Suðurnesjum enn frekar.
Námsflokkar FS verða
byggðir á stuttum kvöld-
námskeiðum, ætluðum
ungum sem öldnum, til
gagns og gamans. Fyrsta
kastið verða eftirtalin nám-
skeið í boði að því tilskildu
að þátttaka verði fullnægj-
andi: Skákkennsla fyrir
byrjendur, bókband, jóla-
föndur, skattaframtöl,
stofnun fyrirtækja, lestur Is-
lendingasagna, einfaldar
viðgerðir á bifreiðum, mat-
reiðsla fyrir byrjendur,
sérréttir, framsögn og
ræðumennska, franska fyrir
yngra fólk, jarðfræði og
saga Suðurnesja.
Innritun hefst í byrjun
október og verða náms-
ist fyrir því að fá að hafa
hann sem stærstan. Þrátt
fyrir það er hann nú þegar
að verða of lítill, eftir 15 ára
kennslutíma. Þegar skólinn
var teiknaður var það haft í
huga að hægt væri að
byggja við hann. - eg.
flokkarnir kynntir sérstak-
lega í næsta blaði Vikur-
frétta.
Enn brotist inn
í bát í
Njarðvíkurhöfn
Eins og fram hefur komið
í síðustu tölublöðum hefur
að undanförnu nokkuð
færst í vöxt innbrot í hina
ýmsu báta er liggja í Njarð-
víkurhöfn. Er mikið um að
stolið sé myndböndum eða
öðru slíku.
I síðustu viku var enn eitt
innbrotið í fiskiskip er lá í
þessari höfn. Var nú brotist
inn í m.s. Oddgeir ÞH og var
þaðan stolið myndbands-
tæki fyrir VHS-kerfi. Eru
mál þessi í rannsókn og eru
allar upplýsingar um þau
vel þegnar og eru því þeir
sem hafa þær beðnir að láta
lögregluna vita. - epj.
Spurningin:
Heldur þú að það sé
þörf á strætóferðum
um Suðurnes?
Unnur Birna Þórhallsdóttir:
,,Já, ég hugsa það“.
Guðmundur Pétursson:
,,Já, ég myndi segja að
fólk þyrfti að ferðast um
Suðurnesin, það er svo
margt að sjá hérna, sem
enginn veit um".
Einir Kristjánsson:
,,Ja, ég veit það nú ekki,
ég er á bíl, en það gæti vel
verið að það þyrfti þess
með".
Ebba Gunnlaugsdóttir:
,,Já, þetta er orðið svo
stórt byggðarlag".
ar.
Stóru-Vogaskóli i Vogum
Verslunarmenn á Suðurnesjum:
Hafa boðaðyfirvinnu-
bann hjá Flugleiðum
- sem kemur til framkvæmda á miðnætti
aðra nótt, hafi samningar ekki tekist
Nemendur 9. bekkjar veturinn 1984/1985 ásamt Hreini Ás-
grimssyni skólastjóra, og Bryndisi H. Bjartmarsdóttur, sem
eru aðalkennarar bekkjarins.
Námsflokkar F.S.