Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.12.1984, Page 5

Víkurfréttir - 20.12.1984, Page 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 20. desember 1984 5 Fjölbrautaskóli Suðurnesja: 38 nemendur brautskráðir 17. starfsönn Fjölbrauta- skóla Suðurnesja var slitið sl. sunnudag með braut- skráningarathöfn í Kefla- víkurki rkju. 38 nemendur voru braut- skráðir frá FS á haustönn 1984, 15 stúdentar, 14 flug- liðar, 2 af iðnbraut málara- iðna, 4 af iðnbraut húsa- smíoa, 2 tækniteiknarar og 1 af 2ja ára heilsugæslu- braut. Tveir stúdentar brautskráðust af tveimur brautum í senn. Ingólfur Halldórsson, settur skóla- meistari, afhenti nemend- um prófskírteini. Hjálmar Árnason, settur aðstoðar- skólameistari flutti skýrslu um starf haustannar, sem aldrei hefur verið viðameiri í sögu skólans. Kom þar fram að nemendafjöldi var 989 og er sá mesti frá upphafi. Nokkrir nemendur voru verðlaunaðir fyrir framúr- n wmm 'txmm skarandi árangur. Einn af stúdentunum, Margrét Gunnarsdóttir, fékk verð- laun í þremur fögum, þýsku, ensku og frönsku, en þess má geta að hún er aðeins 17 ára gömul og yngsti stúdent frá skólan- um. Jón Böðvarsson, sem gegnt hefur starfi skóla- meistara frá upphafi, hefur fengið lausn frá störfum frá og með næstu áramótum. Við skólaslit var Jóni þakk- að innilega fyrir vel unnin störf og honum færðar gjafir að skilnaði. - pket. Margrét Gunnarsdóttir tekur við einum af verólaunum sinum fyrir framúrskarandi árangur. Nemendurnir 38, sem brautskráðust frá FS, ásamt Jóni Böðvarssyni og Ingólfi Halldórs- syni. JÓLAKJÖTIÐ FRÁ NONNA OG BUBBA ffll' NONNI & BCIBBI Hringbraut 92 Hangíkjöt Hangiframpartar ....... 159,90 pr. kg Hangilæri ............. 259,00 pr. kg Úrbeinað hangilæri .... 265,00 pr. kg ÚRBEINUM HANGIKJÖT, YKKUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU. VÖRUR Á TILBOÐI Úrbeinaðir svínahamborgarhryggir ... 560,00 pr. kg Svínahamborgarhryggir með beini ... 390,00 pr. kg Svinahnakki ...................... 435,00 pr. kg Kindahamborgarhryggir ............ 255,00 pr. kg London iamb .. 320,00 pr. kg Kryddlæri .. 366,00 pr. kg Krydd frampartar .... .. 287,00 pr. kg Aiigæs .. 460,00 pr. kg Grágæs .. 460,00 pr. kg Aliendur .. 390,00 pr. kg ^ /

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.