Víkurfréttir - 20.12.1984, Page 10
10 Fimmtudagur 20. desember 1984
VÍKUR-fréttir
Réttindanám vélstjóra
25 starfandi en réttinda-
lausir vélstjóraraf skipaflot-
anum áSuöurnesjumsækja
nú réttindanám, sem gefur
þeim réttindi fyrir 1000 hest-
afla skip og minna. Eru
þetta allt vélstjórar sem
hafa starfað á fiskiskipaf lot-
anum 36 mánuði eöa
lengur. Námskeiðið tekur 4
mánuði og er bæði bóklegt
og verklegt. Það bóklega fer
fram í húsnæði Aðventista
við Blikabraut í Keflavík, en
STAPI
DANSLEIKUR
annan í jólum
frá kl. 23 - 02.
MIÐLARNIR leika fyrir dansi.
Húsið opnað kl. 23.
- Miðaverð kr. 450 -
það verklega að Iðavöllum
og í Vélskólanum í Reykja-
vik. Kennari á némskeiðinu
er Magnús Karlsson.
Blm. hafði tal af Vilhjálmi
Jónssyni, sem er einn af
nemendunum á námskeið-
inu, og spurði hann hvort
þetta yrði til þess að undan-
þágurnar myndu heyra for-
tíðinni til innan nokkurra
ára?
,,Þetta námskeið er mjög
góð lausn á þessu undan-
þáguvandamáli. Þau rétt-
indi sem við öðlumst eftir
þetta námskeið dugar
okkur svo til á allan báta-
flotann þar sem að flest
okkar fiskiskip eru með
minni en 1000 hestafla vél.
Námskeiðið annar að vísu
ekki eftirspurn á flotann hér
á Suðurnesjum og þess
vegna er vonandi að fram-
hald verði á þeim og í raun
nauösynlegt. Það eru
margir vélstjórar réttinda-
lausir á flotanum, sem eru á
undanþágu".
Hverjir standa fyrir nám-
skeiöinu?
skóla Suðurnesja. Síðustu
ár hafa útgerðarfyrirtækin
og tryggingafyrirtækin lagt
áherslu á að námskeið sem
þessi færu fram", sagði Vil-
hjálmur.
Námskeiðið stendur yfir
alla virka daga frá kl. 8-16
og til hádegis á laugardög-
um vegna verkfallsins.
Verkleg kennsla fer fram í
Vélskólanum í Reykjavík
einn dag í viku.
,,Við sem erum á þessu
fyrsta réttindanámskeiði
erum mjög ánægðir og
Frá réttindanámskeiði vélstjóra. Við tölluna er kennarinn, Magnús Karlsson.
Garðbúar
Suðurnesjamenn
Flugeldasala Kiwanisklúbbsins
HOFS er í Barnaskólanum í Garði,
| alla daga milli jóla og nýárs frá kl.
13-22, nema gamlársdag frá kl.
10-16.
ol' ifc;
1 v-i'jf"
■V A'- J
^vvÍv
Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegs ty '- 'i
árs, með þökk fyrir stuðninginn á árinu 1 \\
sem er að líða.
KIWANISKLUBBURINN
HOF, GARÐI
„Þetta er haldið á vegum
Vélstjórafélags Suðurnesja
í samráði við Fjölbrauta-
vonum að fleiri fylgi í kjöl-
farið", sagði Vilhjálmur
Jónsson.
Vilhjálmur Jónsson
Vildu frekar
Kjarval en
Erling
Á fundi Listasafnsnefnd-
ar Keflavikur nýverið var
tekið fyrir bréf frá bæjar-
ráði Keflavíkur þess efnis,
að nefndin athugaði kaupá
afsteypu eftir Erling Jóns-
son. Hafnaði nefndin kaup-
unum á þeirri forsendu að
verið væri að safna fyrir
Kjarvalsverki. - epj.
ILMANDI JÓLAGJÖF
Stórkostlegt úrval af ilmandi jólavörum
dömur og herra.