Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.12.1984, Qupperneq 12

Víkurfréttir - 20.12.1984, Qupperneq 12
12 Fimmtudagur 20. desember 1084 VÍKUR-fréttir Siglingafræði Námskeið í siglingafræði, 30 tonna próf, hefst í Keflavík í byrjun janúar. Þorsteinn Kristinsson, sími 1609 Filmuframköllun UMBOÐ FYRIR HANS PETERSEN. n HLJOMVAL Hafnargötu 28 - Kefiavík - Sími 3933 Óskum viðskipta- vinum okkar gleðilegra jóla og farsæls nýárs með þökk fyrir viðskiptin á árinu. TJARNARGÖTU 1-3 245 SANDGERÐI Gleðileg jól Farsælt komandi árt Þökkum viöskiptin á árinu sem er aö liöa. B.G. Bílasprautun, Grófin 7 Óskum Garðbúum og öðrum Suöurnesjamönnum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRI Þökkum stuðninginn á árinu sem erað líða. KNATTPSYRNUFÉLAGIÐ VÍÐIR, GARÐI tóer alveg sérstakt aospila í HAPPDRÆ3TI A Q sinnum á ári getur þaö gerst, I / aö viö stöndum óvænt meö fullar hendur fjár -og allt áriö erum viö beinir þátttakendur í aö skapa sjúkum betra líf. Oneitanlegaánægjuleg tilfinning Happdrætti 4^^ Hver er jólagjöfin í ár? Idag eruaðeins 4 dagartiljóla og flestirað komastijólaskap eftirjólaundirbún- inginn siðustu daga. Verslanir auglýsa jólagjöfina i ár, jólagjöf fjölskyldunnar, jólagjöf eiginmannsins eða konunnar, og barnanna auðvitað. En, eins og alltafer, þá eru margir á siðasta ,,snúning“ með jólagjafakaupin og sumir i hreinum vand- ræðum hvað eigi að kaupa. - Blm. Vikur-frétta leit inn i nokkrar verslanir um sið- ustu helgi og spurðist fyrir um hvað væri vinsælt til jólagjafa. „Tónlist um jólin“ - segir Eygló Þorsteinsdóttir í Nesbók „Casio skemmtarinn er tilvalin jólagjöf fyrir tónlist- arunnendur. Þetta er skemmtilegt tæki sem allir geta haft gaman af og kenn- ir jafnvel þeim sem ekkert kunna í tónlist aö spila“, sagði Eygló Þorsteinsdóttir í versluninni NESBÓK. „Faflegar vörur frá Glit“ - segja þærSigríöurog Guöbjörg í Samkaupum „Viö fengum í síöustu viku fallegar leirvörur frá Glit“, sögðu þær Sigríður Hjartardóttir og Guðbjörg Sigurjónsdóttir í SAM- KAUPUM. „Þetta eru m.a. lampar eins og þú sérð hérna, og ýmsar fleiri vörur, þar á meðal grímur. Þær kláruðust á augabragði en koma aftur fyrir jól von- andi“, sögðu þær Sigríður og Guöbjörg, Nauöungaruppboð á eignum Ólafs S. Lárussonar hf.: Frystihúsið, fiskverkunarhúsið, lóðir og tæki var slegið Útvegsbankanum - Mikið af kröfum töpuðust Annað og síðasta nauð- ungaruppboð á Hafnargötu 57 í Keflavík, ásamt lóð nr. 55a við sömu götu, þ.e. hraðfrystihús ásamt tækj- um, svo og fiskverkunar- húsið að Hrannargötu 2 (áður nr. 6), fórfram nú fyrir skemmstu. Eignir þessar voru allar þinglýstar í eigu Ólafs S. Lárussonar hf. Alls voru 11 lögmenn og innheimtuaðilar með kröfur í eignirnar við Hafnargöt- una og 5 í eignina við Hrannargötu, þar af var Út- vegsbankinn með tæpar 14 milljónir króna, enda fór það svo að honum voru slegnar eignirnar á 2,6 millj. kr. Ljóst er því að mjög margir aðilar töpuðu miklum upphæðum við uppboðin, en á þessu stigi er ekki Ijóst hve þær eru háar. Að sögn Elíasar Jóhanns- sonar hjá Útvegsbankanum í Keflavik var ekki í síðustu viku frágengið hvað gert Hraðfrystihúsið að Hafnargötu 57 Keflvíkingar Suðurnesjamenn „Brauð handa hungruðum heimi“ Söfnunarbifreið verður við verslunina Stapafell, laugardaginn 22. desember frá kl. 13-23. Takið baukinn með í bæinn. Skátar munu einnig annast móttöku söfn- unarbauka í Kirkjulundi á Þorláksmessu, sunnudaginn 23. des. kl. 13-18. Sóknarprestur

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.