Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.12.1984, Page 14

Víkurfréttir - 20.12.1984, Page 14
14 Fimmtudagur 20. desember 1984 VÍKUR-fréttir „Það rekur enginn gott bæjar- félag án góðrar innheimtu“ Senn liöur að áramótum og þá kemur aö þvi að allir skattskyldir borgarar gera upp skuldir sinar við riki og sveitarfélag. Innheimtan er ekki einkamál hvers eins, heldur kemur hún öllum við, vegna þess að við berum öll þá byrði sem rekstur rikis og sveitarfélaga er. Að visu ersá baggi misþungur hjá fólki, sumirbera ekkert og aðrir meira en þeim finnst eðlilegt. En það er önnur saga. Við höfðum tal af Auði Ingvarsdóttur, innheimtustjóra Njarðvikurbæjar, þvi okkur lék hugur á að vita hvernig innheimtan gengi. Auður Ingvarsdóttir til nauftsynlegra fram- kvæmda og reksturs". En hvaö á fólk aft gera ef pyngjan er tóm? „Suðurnesin hafa verið hátekjusvæfti og hér er oftast næg atvinna, þannig aö þaö ætti að vera heiftur hvers og eins aft standa í skilum við sitt bæjarfélag, enda held ég nú, aft sjaldn- ast sé það vegna opinberra gjalda sem pyngjan er tóm, enda reynum við aldrei aö koma fólki á vonarvöl". ehe. Fréttir af starfi HSN y í STAPA GAMLÁRSKVÖLD ; frá kl. 00:30 - 04 MIÐLARNIR í BESTA FORMI Forsala aðgöngumiða verður frá kl. 14 - 17 á gamlársdag. Það helsta sem við félagar út Hjálparsveit skáta í Njarðvík höfum haft fyrir stafni á árinu eru æfingar, húsbygging og leitir. Fjöldi æfinga og leita hefur verið með svipuðum hætti og undanfarin ár, en það sem hefur sett svip sinn á hjálp- arsveitarstarfið nú í ár er bygging hins nýja hjálpar- sveitarhúsnæðis. Eins og áður hefur komið fram í fréttum þá fór hjálp- arsveitin út í það stórvirki í fyrra að byggja yfir starf- semi sina. Aðsetur hjálpar- sveitarinnar hefur verið i leiguhúsnæði sem uppruna byggt sem fiskverkunar- hús og hentar þvi ekki fyrir hjálparsveitarstarfsemi. Með aðstoð og stuðningi frá fjölda fyrirtækja og ein- staklinga hér á Suðurnesj- um þá hefur gengið ótrú- lega vel aö reisa hið nýja húsnæði okkar. Vonastertil að húsið verði fokhelt stuttu eftir áramót. En góðir Suðurnesja- menn, til að þetta megi tak- ast þá verður hjálparsveitin enn að leita til ykkar um að- stoð, og þar sem nú líður senn að áramótum þá er sú aðstoö fólgin i því að kaupa hjá okkur flugelda. Hjálpar- sveit skáta Njarðvík verður að vanda með flugeldasölu og eru útsölustaðir okkar í Iþróttavallahúsinu í- Njarð- vik, söluskúr við Hagkaup, söluskúr við Sparisjóðinn í Njarðvík og Netaverkstæði Suðurnesja við Reykjanes- braut. Hjálparsveitin vill líka minna á, að hin árlega flug- eldasýning hjálparsveitar- innar verður einnig fyrir áramótin og verður hún auglýst síðar í útvarpinu. Að lokum vill Hjálpar- sveit skáta, Njarðvík, óska öllum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, og hvetja alla til að fara gætilega með eld yfir hátíðarnar, sérstaklega í meðferö flugelda. Hafsteinn Hafsteinn varaformaður arlag á Suðurnesjum náði því. Við vonum þó að skiln- ingur fólksins hér sé að aukast fyrir því, að það rekur enginn gott bæjarfé- lag án góðrar innheimtu". Séröu i fljótu bragði ástæöu fyrir lakari stööu i ár? „Það eru erfiðleikar hjá heimilunum og í atvinnu- rekstrinum, þó sérstaklega fyrirtækjum tengdum sjáv- arútvegi, eins og öllum er reyndar kunnugt. Verkfall opinberra starfsmanna hafði þau áhrif fyrir okkur, að mörg mál sem bæjarfóg- etinn hefur til meðferðar frestast þar til eftir áramót". Er hægt aö gera inn- heimtuna einfaldari en nú er? ,,Já, vissulega. Sem dæmi vil ég nefna, að fyrir- tækin, þó sérstaklega þau smáu, eru ekki nógu sam- viskusöm að tilkynna nýtt starfsfólk og það er mikil vinna að fylgjast með þessu og hafa uppi á fólki og þegar það tekst, er það jafnvel hætt þar. Brýnast er aö auka skilning fólks á þörfum bæjarfélags fyrir fé „Ég held mér sé óhætt að segja að innheimtan sé við- ast hvar lakari nú en i fyrra. Þetta kom meðal annars fram á námskeiði inn- heimtumanna sem Sam- band sveitarfélaga hélt á dögunum. Þó eru alltaf einhver sveitarfélög sem skera sig úr, eins og t.d. Selfossbær, þar var inn- heimta útsvara komin i 70% í júlí þrátt fyrir mikið at- vinnuleysi sem þar hefur verið í ár. Þrátt fyrir það að innheimtan ykist um 12% í fyrra náðist ekki nema 78,9% hér allt árið i fyrra, svo það er augljóst að þetur má ef duga skal. Meðal inn- heimta yfir allt landið var í fyrra 88%, en ekkert byggð- MIÐLARNIR HÚSABYGGING HF. Garöi Verktakar - Trésmiöja Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að liða. Innileg ósk um gleðileg jól og farsælt kom- andi ár til Lionsmanna og allra þeirra sem hafa sýnt okkur hlýhug og hjálpsemi við innkomu að ,,Ólafslundi‘‘, Vallarbraut 2 i Njarðvik. Guð blessi ykkur. SAMBÝLISFÓLK, ÓLAFSLUNDI JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR sendi ég nemendum minum, meó ósk um árekstrarlausan akstur á komandi árum. Magnús Þór, ökukennari

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.