Víkurfréttir - 20.12.1984, Side 20
20
Fimmtudagur 20. desember 1984
VÍKUR-fréttir
Jólamótið í snóker
verður dagana 28., 29. og 30. des. Skráning
í Phoenix Video.
Verkstjóra
vantar í fiskverkunarhús í Sandgerði. Upp-
lýsingar í síma 7691 eða 7745.
Þvottur og bón
Tek að mér að þvo og bóna bíla. Upplýsing-
ar í síma 3763 og 2506. - Geymið auglýsinguna.
GLEÐILEG JÓL
FARSÆLT KOMANDI Áfí
Þökkum viðskiptin.
Véiastillingartölva hjá SKIPTINGU
Skipting sf., sjálfskipting-
arþjónusta í Grófinni 19 í
Keflavík, hefur tekiö í
notkun nýja vélastillingar-
tölvu (analyzer). Tölvan
sem tengin er fra Bandarikj-
unum, stillir gang vélarinn-
ar og leitar að bilunum í raf-
og kveikjukerfi. Einnigstill-
ir tölvan bensínblöndu vél-
arinnar meö sérstakri
aðferð, þ.e. infrarauðum
geisla sem er ný tækni á
þessu sviði. Á slík stilling að
minnka bensíneyðslu bils-
ins. Þessi vélastillingartölva
er sú eina hér á Suðurnesj-
um og þurfa Suðurnesja-
búar því ekki lengur að
sækja út fyrir bæjarmörkin
eftir vélarstillingu.
Auk þessarar nýju
þjónustu þeirrafélaga, Ingi-
mundar Kjartanssonar og
Eyjólfs Herbertssonar, eig-
enda fyrirtækisins, bjóða
þeir upp á alla varahluti í
kveikjukerfi flestra bila,
þannig að ef þörf er á vara-
hlutum viö stillingu með
FLUGELDASALA STAKKS
Hin árlega flugeldasala Björgunarsveitarinnar Stakks hefst 27. des, Sölustaðir
verða i ,,lsbarnum“ i Keflavik og i söluskúr við vöruhús SAS (gamla Fiskiðjan).
Þegar blaðamaður Vikur-frétta leit inn i hið nýja húsnæði þeirra Stakks-manha
við Iðavelli i Keflavik, voru þeir í óða önn að undirbúa flugeldasöluna. Sögðu þeir
að úrvalið af flugeldum yrði mjög gott að vanda, og sýna þeir hluta þess á með-
fylgjandi mynd. - þket.
nýju tölvunni, eru þeir fyrir
hendi. ,,Það er um að gera
að veita góða þjónustu",
sögðu þeir félagar við
blaðamann, sem horfði
undrunaraugum á nýja
tækið.
Skipting veitir sem fyrr
allar almennar bílaviðgerð-
ir og einnig hefur fyrirtækið
yfir að ráða dráttarbíl sem
er til taks allan sólarhring-
inn. - pket.
Starfsmaður i Skiptingu stillir bil með nýju vélastillingar-
tölvunni.
Vinningar i H.H.Í. 1985: 9 á kr. 2.000.000: 108 á kr. 1.000.000; 108 á kr. 100.000; 2.250 á kr. 20.000; 18.855 á
kr. 4.000; 113.436 á kr. 2.500. 234 aukavinningar á kr. 15.000. Samtals 135.000 vinningar, kr. 544.320.000
HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS
milljón í hverjum mánuði