Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.06.1985, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 27.06.1985, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 27. júní 1985 VÍKUR-fréttir GRJÓTGRINDUR á flesta bíla. GOTT VERÐ Kr. 1400 - m/ásetningu. - Símar 2735, 3984 - Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Raöhús við Faxabraut i mjög góðu ástandi m/bíl- skúr ......................................... 2.500.000 Einbýlishús við Framnesveg m/bílsk., góð eign 1.950.000 5 herb. e.h. við Hafnargötu. Hentar vel til ýmis konar þjónustustarfsemi ...................... 2.400.000 Einbýlishús á tveim hæðum við Háteig m/2 bílsk. 6.000.000 Einbýlishús við Kirkjuteig, hæð og ris ....... 2.500.000 Einbýlishús við Kirkjuveg á einni hæð, nýstands. 1.450.000 Raðhús við Mávabraut ásamt bílskýli, góð eign 1.950.000 Raðhús við Mávabraut, 150 ferm., laust strax, góðir greiðsluskilmálar ...................... 2.150.000 Nýtt einbýlishús við Óðinsvelli ásamt bílskúr, ath. skipti ................................. 3.000.000 Einbýlishús við Suðurgötu (endurn. rafmagns- og miðstöðvarlögn) ........................... 1.550.000 Einbýlishús við Tjarnargötu, allt endurbætt ... 1.750.000 4ra herb. rishæð við Sunnubraut, mikiö endur- bætt, m.a. ný gólfteppi ...................... 1.250.000 4ra herb. endaraðhús við Túngötu, laust strax 1.200.000 Nýleg 2ja herb. íbúð við Faxabraut, laus strax 1.300.000 3ja herb. íbúð við Faxabrautí mjög góðu ástandi, laus strax ................................... 1.700.000 3ja herb. íbúð við Heiðarveg, 82 ferm......... 1.150.000 Fasteignir í smiðum i Keflavik: 2ja og 3ja herb. íbúðir við Heiðarholt, sem seljast tilb. undir tréverk, öll sameign fullfrágengin m.a. lóð. Byggingaverktaki: Húsageröin hf.. - ATH. aöeins örfáar ibúöir óseidar, mjög góö greiöslu- kjör ............................... 1.150.000-1.295.00 Höfum til sölu á ýmsum bygglngarstigum einbýl- ishús, raðhús og húsgrunna. NJARÐVÍK: 2ja herb. íbúð við Fífumóa, laus strax . 1.300.000 Einbýlishús við Hlíðarveg ásamt bílskúr, skipti koma til greina ........................ 3.800.000 2ja og 3ja herb. íbúðirvið Brekkustíg, sem seljast tilb. undir tréverk, öll sameignfullfrágengin, m.a. lóð. Byggingaverktaki: Hilmar Hafsteinsson. Aðeins örfáar íbúðir óseldar. Mjög góðir greiðsluskilmálar................. 1.105.000-1.220.000 GARÐUR: Eldra einbýlishús við Heiðarbraut . 750.000 SANDGERÐI: Eldra einbýlishús við Suðurgötu ... 975.000 GRINDAVÍK: Eldra einbýlishús við Vesturbraut . 1.150.000 HAFNIR: Einbýlishús við Djúpavog ásamt bílskúr, skipti koma til greina ....................... 1.850.000 Hamragarður 10, Keflavfk: 140 ferm., bílskúr 40 ferm. Nánari uppl. um söluverð og greiðsluskilmála gefnar á skrifstofunni. Birkitelgur 37, Keflavik: Hús 137 ferm., bílskúr 30 ferm. Góðir greiösluskil- málar. 3.500.000 ATH: Höfum á söluskrá starfandi verslanir í Keflavík, við Hafnargötu og Tjarnargötu. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 1. deild: Áhugaleysi og fum IBK - Fremur slakt FH-lið bar sigurorð af enn slakara liði ÍBK. Það vantaði svo sem ekki að Keflvíkingar fengju tækifæri til að skora. Eitt víti fór forgörðum í fyrri hálfleik og afgreiðsla á öðrum færum einkenndist af fumi. Það bætti vissulega ekki úr skák, að markvörð- ur FH er ansi hreint spæl- inn á milli stanganna. Annars held ég að best sé að hafa sem fæst orð um þennan leik. Það átti eng- inn okkar manna góðan leik, nema varamennirnir Helgi B. og Jón Kr. Magn- ússon, sem lék af öryggi þá stund sem hann var inná. Yngstu mennirnir í liðinu FH 1:3 ættu að reyna að gleyma leiknum sem fyrst, minn- ugir þess að þeir geta miklu meira. Eina mark ÍBK skoraði Helgi Bentsson, en þá höfðu FH-ingar skorað þrjú. Hörður Magnússon og Ingi Björn í fyrri hálf- leik og Jón Erling í seinni. Ahorfendur voru nokk- uð margir og veðrið var sér- lega gott, raunar það lang- besta við þennan laugar- dagseftirmiðdag. - ehe. IBK sxkir að niarki FH en Ingi Björn skallar frá. 1. deild: Víðismenn af botninum Þór Ak. - Víðir 1:1 Víðismönnum tókst það sem stærri spámönnum hefur ekki tekist í sumar, þ.e. að sækja stig í greipar Þórs fyrir norðan. Að vísu var gæfan þeim hliðholl í leiknum, en það var líka kominn tími til. Þór skoraði fyrst, en Víðismönnum tókst að jafna fljótlega eftir laglegt gegnumspil. Þar var Guðjón fyrirliði að verki, yfirvegaður og kaldur. Raunar munaði minnstu að Gaua tækist að hrifsa öll stigin þegar þrumuskot hans hafnaði í þverslá og niður af löngu færi. Heim- ildamaður segir mér að Akureyringarnir séu enn- þá að safna saman slánni sem mun hafa dreifst um vallarsvæðið. En hann hefur nú stundum logið að mér, bölv . . . Hvað um það, Víðir hefur nú lyft sér upp fyrir Víkinga og vonandi fjar- lægjast þeir nú botninn óð- fluga (eins og óð fluga). ehe. Kvennaboltinn 1. deild: Fyrstu stigin tU ÍBK ÍBK - ÍBÍ 2:1 IBK vann sinn fyrsta sig- ur í 1. deild sl. sunnudag. Inga Birna Hákonardóttir, getraunaspekingur og Lundúnafari, skoraði fyrsta mark leiksins og var staðan á hálfleik 1:0. Þegar Þegar seinni hálfleikur var hálfnaður bætti Anna María Sveinsdóttir við öðru marki úr þyögu eftir horn- spyrnu. IBI lagaði stöðuna rétt fyrir lokin. Sigur IBK var sanngjarn, enda andstæðingarnir ekki verulega sterkir. Vonandi tekst að hala inn fleiri stig á næstunni, en þá þarf senni- lega að leika aðeins betur en gert var á sunnudaginn. ehe. Sæmdur fálkaorðu 17. júní sl. sæmdi forseti Islands, Vigdís Finnboga- dóttir, Valtý Guðjónsson, Keflavík, riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir félagsmálastörf. Keflvíkingar fagna marki Önnu Maríu (á miðri mynd), 2-0 fyrir ÍBK. Bílaþjónustan GLJÁI Brekkustíg 38 - Ytri-Njarðvík - Sími 4299 Opið virka daga kl. 8-19 BRYNGLJÁAÞJÓNUSTA Djúphreinsun á sætum og teppum. ÞVOTTUR - ÞRIF - BÓN HÖFUM TIL SÖLU Grjótgrindur, sílsabretti og aurhlífar. Sjón er sögu ríkari BÍLAÞJÓNUSTAN GLJÁI

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.