Víkurfréttir - 14.11.1985, Side 2
2 Fimmtudagur 14. nóvember 1985
VÍKUR-fréttir
ytinun
jttiUí
Útgefandi: Víkur-fréttir hf.
Afgreiösla, ritstjórn og auglýslngar:
Hafnargötu 32, II. hæö - Simi 4717 - Box 125- 230 Keflavík
Ritstj. og ábyrgöarmenn: Fréttastjórl:
Emil Páll Jónsson, hs. 2677 Emil Páll Jónsson
Páll Ketilsson, hs. 3707 . , ... .
Auglyslngastjóri:
Páll Ketilsson
Upplag: 4500 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suöurnes
hvern fimmtudag.
Eftirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annaö,
er óheimilt nema heimildar sé getiö.
Setning, filmuvinna og prentun: GRAGÁS HF. Keflavik
Þú lest það í
- VÍK UR-fréttum
Snyrtistofa Huldu kynnir nýjung
frá hinum franska
dr. mc. Collins,
augnmeðferð sem
dregur úr baugum
og þrota og sporn-
ar við hrukku-
myndun.
Snyrtistofa Huldu
Sjávargötu 14, Njarövík
Simi1493
Fasteignaþjónusta
Suðurnesja
Kirkjuvegur 28, Keflavík: Túngata 16, Keflavík:
Gott einbýlishús með Eldra einbýlishús í góðu
bílskúr. 2.200.000 ástandi. 2.200.000
KEFLAVÍK - NJARÐVÍK:
Raðhús við Faxabraut og Mávabraut. Skipti
möguleg. Verð frá ...................... 1.950.000
Einbýlishús við Hamragarð með bílskúr ... 4.100.000
3ja herb. neðri hæð við Miðtún .......... 1.650.000
2ja herb. neðri hæð við Vesturgötu ...... 1.050.000
3ja og 4ra herb. íbúöir við Heiðarhvamm og
Mávabraut. Verð frá ..................... 1.420.000
3ja herb. neðri hæð við Vesturgötu meö bílskúr.
Skipti á ódýrara möguleg ................ 1.900.000
2ja herb. íbúð við Fífumóa 3, tilb. undir tréverk.
Verð aðeins 1.050.000
Qrval eigna við Fífumóa og Hjallaveg.
Viölagasjóöshús við Bjarnarvelli. Skipti mögul.
SANDGERÐI:
Eldra einbýlishús við Túngötu, laust strax.
900.000-1.000.000
Einbýlishús, nýlegt, við Stafnesveg 3.
Viðlagasjóðshús viö Bjarmaland. Skipti mögu-
leg.
ÚRVAL ANNARRA EIGNA Á SKRÁ.
Fasteignaþjónusta Suöurnesja
Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavik - Slmar: 3441, 3722° 7Í
Á fyrra degi aðalfundar SSS afhenti Þórarinn St. Sigurðsson sveitarstjóri Hafnahrepps, Birni Frið-
finnssyni, formanni Sambands ísl. sveitarfélaga, að gjöf fyrsta borðfánann með nýja merkinu. Með á
myndinni er hönnuður merkisins, Áki Granz.
Hafnahreppur:
Nýtt hrepps
merki
Hafnahreppur hefur
tekið í notkun nýtt merki
fyrir sveitarfélagið. Er það
hannað af Áka Granz og er
blátt á hvítum fleti. Lýsir
höfundur þess því þannig:
„Lítill bátur sýnir hina
stórbrotnu sögu Hafna á
tímum teinæringanna, þá
er það sjórinn og efst trjónir
Eldey“. - epj.
Óskipt land með Keili til sölu
Bújörðin Þórustaðir á
Vatnsleysuströnd hefur
verið auglýst til sölu á
vegum Eignamiðlunar Suð-
urnesja. Að sögn Hannes-
ar Ragnarssonar er hér um
mikið landssvæði að ræða
Ekki aðstoðar-
framkvæmda-
stjóri
sem nær að hluta til upp
fyrir Keili.
Sagði Hannes að á jörð-
inni væri mikið af nýjum
húsum, m.a. nýtt einbýlis-
hús. Þá væri þarna aðstaða
til borunar á heitu vatni
ásamt aðstöðu til söltunar
og leyfi til verkunar grá-
sleppuhrogna. Einnig væri
braut til sjósetningar á bát-
um. Á jörðinni eru 200
ferm. útihús og 8 ha. af
ræktuðu landi. Einnig taldi
Hannes að land Þórustaða
næði upp undir Krísuvík og
væri Keilir m.a. þar með.
Að sögn Brynjólfs Guð-
mundssonar byggingafull-
trúa og Kristjáns B. Einars-
sonar sveitarstjóra Vatns-
leysustrandrhrepps, á býli
þetta hlut í óskiptu landi
með fleiri bæjum. Nær það
land í geira frá gamla veg-
inum upp í Krísuvík. - epj.
Seldur frá Grindavík
Sú meinlega villa var í
síðasta tbl. að sagt var að
Magnús Magnússon hafi
verið ráðinn á síðasta ári
sem aðstoðarframkvæmda-
stjóri Sjóefnavinnslunnar
hf. Þetta er rangt, hann er
ráðinn sem framkvæmda-
stjóri verksmiðjunnar og
gegnir því starfi nú ásamt
Finnboga Björnssyni.
Er beðist velvirðingar á
mistökum þessum.
81 tonna eikarbátur,
Auðbjörg, hefur verið
seldur frá Grindavík og
verður báturinn nú gerður
út frá Isafirði. Kaupendur
eru fyrirtæki á staðnum
ásamt einstaklingum frá
Eskifirði.
Eigandi Auðbjargar var
samnefnt sameignarfélag í
Grindavík. Hefur það gert
bátinn út í 2 ár, en bátur
þessi var gerður út frá
Keflavík á 6. og 7. áratugn-
um. Þá hét hann Kópur
KE 33. - epj.
Auglýsingasíminn
er 4717.
Sala á handavinnu aldraðra
Margt fagurra muna var á sölusýningunni á handavinnu og föndurvinnu aldraðra sl. sunnudag. Sést
hiuti munanna á meðfylgjandi mynd. - epj.