Víkurfréttir - 14.11.1985, Side 4
4 Fimmtudagur 14. nóvember 1985
VÍKUR-fréttir
Fasteignasalan
Hafnargötu 27 - Keflavík
KEFLAVÍK:
Raðhús við Faxabraut ásamt bílskúr. Skipti á
íbúð koma til greina .................... 2.500.000
Nýtt einbýlishús við Heiðarból ásamt bílskúr . 3.400.000
Garðhús við Heiöargarð m/bílskúr, skipti mögul. 4.350.000
Nýtt parhús við Heiðarholt m/bílskúr, skipti
möguleg ................................. 2.700.000
Parhús við Suðurgötu, mikið endurnýjað, skipti
möguleg ................................. 2.500.000
4ra herb. efri hæð m/bílskúr við Hátún, nýtt gler
og ný hitalögn .......................... 2.250.000
5 herb. íbúð m/bílskúr við Hringbraut, skipti
möguleg ................................. 2.350.000
4ra herb. íbúð (jarðhæð) við Lyngholt, mikið
endurnýjuð, sér inngangur ............... 1.750.000
4ra herb. íbúð við Sóltún (jarðhæö) ..... 1.550.000
3ja-4ra herb. íbúðviðAðalgötu.Skiptiá2jaherb.
íbúð möguleg ............................ 1.500.000
2ja herb. íbúð við Heiðarholt rúml. tilbúin undir
tréverk ................................. 1.320.000
2ja herb. íbúð við Heiðarhvamm, laus strax ... 1.350.000
2ja herb. ibúð við Kirkjuveg, nýstandsett, laus
strax ................................... 1.000.000
3ja herb. jarðhæð við Miðtún, mikið endurnýjuð,
sér inngangur ........................... 1.650.000
2ja herb. íbúö við Vesturgötu, laus strax, sér
inngangur ............................... 1.050.000
Fasteignir í smíðum i Keflavik:
Glæsilegt raðhús við Norðurvelli ásamt bilskúr,
til afgreiðslu strax .................... 2.500.000
3ja herb. ibúð við Heiðarholt. Seljandl: Húsa-
gerðin hf. Aðeins ein ibúð óseld i stigaganginum.
Mjög góðir greiðsluskilmáiar ............ 1,475.000
2ja-3ja herb. ibúöir viö Mávabraut, sem seljast
tilbúnar undir tréverk. Mjög góðir greiðsluskil-
málar. Seljandi: HilmarHafsteinsson. 1.350.000-1.450.000
NJARÐVÍK:
Nýtt einbýlishús við Háseylu, skipti koma til
greina .................................. 2.450.000
GRINDAVÍK:
Nýtt raðhús við Höskuldarvelli, skipti möguleg Tilboð
HAFNIR:
Einbýlishús við Djúpavog í smíðum. Skipti á fast-
eign í Keflavík eða Njarðvík ............... Tilboð
Höfum á söluskrá úrval fasteigna i Garði og Sand-
gerði. Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Básvegur 4, Keflavík:
Húsið mikið endurnýjað.
Laust strax. 1.250.000
Fagrihvammur, Bergi,
Keflavik:
Húsið gefur ýmsa mögu-
leika. Laust strax.
1.300.000
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420
Flísa- og múraraverktakar
Kefiavíkur
Grófin 13c - Simi 4209
Opiðvirka daga kl.8-12
..I.......I..."I...... I .......T
Vantar þig fagmann í
Flísalögn - Arinhleðslu - Skraut-
hleðslu - Járnalagnir - Steypuvinnu -
Múrhúðun. - Allt tilheyrandi múr-
verki. - Ný járnaþjónusta. - Beygjum
lykkjur - Bindum bita og súlur. -
Sögum flísar og fleira.
Tilbúin múrblanda í pokum,
10 og 50 kg..
PPU UÆ) Glerkubbar í veggi.
| Skrautspeglar.
J—L -.I. I 3HE
Aðstoðarmaður iðnaðarráðherra setti sýninguna „Orkusparnaðarátak", sem fram fór í húsi Hitaveitu
Suðurnesja í Njarðvík.
Orkusparnaðarátak í Njarðvík
Um sl. helgi var haldin
sýning í húsi Hitaveitu Suð-
urnesja, er bar nafnið
Orkusparnaðarátak. Var
sýning þessi haldin á veg-
um Iðnaðarráðuneytisins í
samvinnu við Hitaveitu
Suðurnesja og Bygginga-
þjónustuna. Var hér um
mjög fróðlega sýningu að
ræða, bæði varðandi orku-
nýtingu, þróun mála hjá
Hitaveitu Suðurnesja og
eins er varðar ýmsar nýj-
ungar sem ýmis fyrirtæki
sýndu.
Sýningin var formlega
opnuð sl. fimmtudag af
Jónasi Elíassyni, nýskip-
uðum aðstoðarmanni iðn-
aðarráðherra. Við þetta
tækifæri tók samherji hans
úr félagsmálaráðuneytinu,
Jóhann Einvarðsson, einn-
ig til máls, svo og þáver-
andi formaður SSS, Þórar-
inn St. Sigurðsson.
Meðfylgjandi myndir tók
pket. við þessa formlegu
opnun. - epj.
Einn sýningargestanna gluggar í orkusparandi græjur.
Árni Ragnar hættur
Um þessar mundir er
Arni Ragnar Árnason
að hætta rekstri bók-
haldsstofu sinnar í
Keflavík, Vestmanna-
eyjum og Selfossi. Hefur
Árni ráðið sig til starfa á
Keflavíkurflugvelli, en
endurkoðandi í Reykja-
vík hefur sýnt áhuga
fyrir kaupum á aðstöðu
hans í Keflavík.
Opið prófkjör
Fulltrúaráð Sjálf-
stæðisfélags Keflavíkur
hefur riðið á vaðið og
ákveðið að viðhafa opið
prófkjör fyrir komandi
sveitarstjórnarkosning-
ar. Er talið líklegt að
prófkjörið fari fram í
janúar n.k. Ekki hefur
frést af slíkum ákvörð-
unum hjá öðrum flokk-
um hér á Suðurnesjum.
JR orðinn einn á
móti Kaupfélaginu
Sú sérkennilega staða
er komin upp í verslun-
armálum í Keflavík, að
Jónas Ragnarsson í
Nonna & Bubba er orð-
inn eini virkilegi sam-
keppnisaðilinn við
Kaupfélag Suðurnesja.
Eins og flestir vita er
nú búið að loka Brekku-
búðinni og Kosti, og
einnig Friðjónskjöri í
Njarðvík. Heyrst hefur
að JR hafi lýst yfir
áhuga á kaupum á Frið-
jónskjöri, svo og Kaup-
félagið með kaup á að-
stöðu Víkurbæjar við
Hólmgarð.
Húsnæðismál og
Kenjavík
Á aðalfundi SSS á
dögunum kom fram að
nú er verið að kanna
hvort ákjósanlegt væri
að taka á leigu húsnæði
á 2. hæð hússins að
Vatnsnesvegi 14 í Kefla-
vík undir skrifstofur
SSS, sorpeyðingar-
stöðvarinnar, iðnþró-
unarfélagsins og heil-
brigðiseftirlitsins. Á
þessum sama fundi urðu
miklar umræður um
sameiningarmál og þar
varpaði Elsa Kristjáns-
dóttir fram þeirri hug-
mynd, að ef Keflavík og
Njarðvík yrðu samein-
aðar, yrðu notaðir tveir
fyrstu stafirnir úr Kefla-
vík og þrír fyrstu úr
Njarðvík í nafnið, þ.e.
KE-NJA-VÍK - Kenja-
vík.
Ey-vingar
olíufurstar
Eyjólfur Sverrisson
og bræður hans Sverrir
og Elentínus, hafa tekið
við rekstri bensínstöðv-
ar Shell á Fitjum af
Hleiðari Snorrasyni.
Gárungarnir voru
fljótir að finna nafn á
nýju olíufurstana og
kalla Eyfabræður nú
„Ey-vinga“.