Víkurfréttir - 14.11.1985, Page 16
16 Fimmtudagur 14. nóvember 1985
VÍKUR-fréttir
ORÐSENDING
frá verkalýðsfélögunum,
Hafnargötu 80
Skrifstofutími félaganna er:
mánud.-fimmtud. kl. 9:00-17:00
föstudaga kl. 9:00-15:00
Sími 2085
Ath: Opnunartimi í símaskrá er ekki réttur.
Verkalýðs- og sjómannafélag
Keflavíkur og nágrennis
Verkakvennafélag Keflavíkur
og Njarðvíkur
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Stærðfræði__________
Stærðfræði fyrir grunnskólapróf. Undir-
búningur fyrir samræmt próf í stærðfræði.
Kennsla hefst 18. nóv. og lýkur 12. des.
1985, samtals 24 kennslustundir. Kennari:
Gylfi Guðmundsson. Innritun gegn þátt-
tökugjaldi kr. 2.400 á skrifstofu F.S. frá kl.
9-12.
_Réttindanám vélstjóra_
verður haldið á vorönn 1986 ef næg þátt-
taka fæst. Umsókn skal fylgja vottorð um
minnst 24 mánaða siglingartíma sem vél-
stjóri. Þátttökugjald kr. 2.900. Innritun á
skrifstofu F.S. frá kl. 9-12 til 1. des. 1985.
_____Bifvélavirkjar__________
Framhaldsnám í bóklegum greinum fyrir
bifvélavirkja. Kennsla fer fram í Öldunga-
deild. Innritun á skrifstofu F.S. frá kl. 9-12
til 15. des. 1985.
_MálmiðnaðardeilcL
Grunnnám málmiðngreina hefst á vorönn
1986 ef næg þátttakafæst. Kennslugreinar:
Handavinna 20 st/v, suða 4 st/v auk 2 al-
mennra áfanga. Innritun á skrifstofu F.S.
frá kl. 9-12 til 15. des. 1985.
______Jólaföndur_________
Kennsla hefst þriðjudaginn 26. nóv. kl. 20.
Innritun á skrifstofu F.S. Þátttökugjald kr.
1.000.
_______Skattframtöl_____________
Kennsla í skattframtölum fyrir einstaklinga
hefst um miðjan jan. '86. Innritun á skrif-
stofu F.S. Þátttökugjald kr. 800.
Aðstoðarskólameistari
, Frá fyrstu tónleikum íslensku hljómsveitarinnar
Islenska hljómsveitin: í Kenavíkurkirkju í okt. a.
Tónleikar í Félagsbíói 20. nóv. n.k.
- Bera yfirskriftina ,,Konur í íslensku tónlistarlífi“
Nú líður senn að öðrum
tónleikum Islensku hljóm-
sveitarinnar hér í Keflavík i
vetur. Eins og áður hefur
komið fram mun hljóm-
sveitin halda alls 10 tón-
leika og bera efnisskrárnar
mismunandi yfirskriftir.
„Konur í íslensku tónlistar-
lífi“ er heiti þessara tón-
leika og verða þar leikin
verk eftir þrjár íslenskar
konur, auk þess sem ein-
leikari tónleikanna er
kona. Það er Anna Guðný
Guðmundsdóttir og mun
hún leika píanókonsert í C-
dúr eftir W. A. Mozart.Ein-
söngvari á þessum tónleik-
um verður Anders Josephs-
son, bariton. Stjórnandi
hljómsveitarinnar verður
Jean-Pierre Jacquillat, en
hann er aðalstjórnandi
Sinfóníuhljómsveitar Is-
lands.
Tónleikarnir verða í Fé-
lagsbíói n.k. miðvikudags-
kvöld 20. nóv. og hefjast kl.
20.30. Sala áskriftarkorta
tók kipp eftir fyrstu tón-
leikana, en þeir tókust
mjög vel og voru áheyrend-
r
Arnað heilla
Nýlega voru gefin saman
í hjónaband í Y-Njarðvík-
urkirkju af sr. Þorvaldi
Karli Helgasyni, Guðflnna
Jónsdóttir og Eggert
Snorrason. Heimili þeirra
er að Fífumóa 6, Ytri-
Njarðvík.
ur mjög ánægðir. Enn geta
menn keypt kort og þurfa
þeir sem það vilja aðeins að
hringja í síma 91-22035 og
gefa upp nafn. Um greiðsl-
ur á kortunum er hægt að
semja og eru einu skilyrðin
þau að kortin verði greidd
fyrir vorið.
Hljómsveitin vill með
þessum tónleikum heiðra
íslenskar konur í lok
kvennaáratugarins og er
skorað á konur að fjöl-
menna á þessa tónleika þar
sem kynsystur þeirra verða
í sviðsljósinu, ýmist sem
tónskáld eða hljóðfæra-
leikarar. - kmár.
Fjörugar fréttir!
- Fjörheimalistinn -
1. White Wedding................... Billy Idol
2. Gambler............................ Madonna
3. Yesterday’s Man ................... Madness
4. Rock’n roll children .................. Dio
5. This is the night .............. Mezzoforte
6. Cheri cheri Lady ......... Modern Talking
7. Eatin Alive ................... Diana Ross
8. Pop Life .......................... Prince
9. Take on me......................... A - ha
10. Lean on me ....................... Red Box
- Listinn gildir fyrir vikuna 10. -17. nóv. 1985 -
Skrifstofustarf
- Keflavík
Lausar eru til umsóknartværstöðuráskrif-
stofu embættisins í Keflavík.
Laun samkvæmt launakerfi BSRB.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf óskast sendar undirrituð-
um fyrir 1. desember n.k.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík
og Njarðvík
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
12. 11. 1985.
Jón Eysteinsson (sign)
STUDIO HEIMIS