Fréttabréf - 01.03.1992, Blaðsíða 4

Fréttabréf - 01.03.1992, Blaðsíða 4
Leysum vanda með orðum, en ekkl ofbeldi Á hverjum degl horfum viö gegnum sjónvarp á hðrmungamyndir úr raunverulelka daglegs lífs Qölda fólks vítt og breltt um helmlnn. Sjaldnast bregöumst vlö á annan hátt vlö en aö hiylla oKKur í vanmáttugrl skelflngu. Oft væri þó sannarlega ástæöa tll aö belta því eina vopni, sem okkur er flestum tlltækt, pennanum, og nota þaö tll þess aö láta hryllingsvaldana vlta um álit okkar á verkum þeirra. Mörgum brá t.d. illilega viö fréttlr Ríkissjónvarpslns 4. mars sl.. en þar máttl sjá ruddalegar áráslr hermanna í Kenya á hóp kvenna í friösamlegu mótmælasvelti. Ein þessara kvenna var Wangari Maathal, víökunn og virt kvennabaráttukona, sem hefur látiö umhverflsmál mikiö til sín taka. Wangari Maathai var frumkvööull og stofnandi umhverflsverndarhreyflngarinnar ’Qreen Belt Movement', sem hefur virlyaö þúsundir afrískra kvenna til baráttu fyrir betra 4

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.