Fréttabréf - 01.03.1992, Blaðsíða 8

Fréttabréf - 01.03.1992, Blaðsíða 8
Hlustið á kvennaútvarpið Viö viijum enn og aftur minna á vikulega útvarpsþætli Kvennalistans á Aöalstööinnl. Vel hefur gengiö aö fá umsjónar- konur, og þykir þetta hin skemmtilegasta reynsla aö sjá um tveggja klukkustunda útvarpöþátt. Síöasti þátturinn var afskaplega grænn og sólríkur, kryddaöur hvalahljóöum og himbrimasöng, og haföl tæknimaö- ur Aöalstöövarinnar aldrei kynnst ööru eins lagavall þáttastjóm- enda. Þaö voru þær Sigrún Helgadóttir og Danfríöur Skarphéö- insdóttir, sem önnuöust stjómina föstudagsmoiguninn 6. mars og lögöu megináherslu á umfjðilun um feröaþjónustu og umhverfisvemd. Hæstu þættir veröa sem hér segir: Fimmtudaginn 12. mars, umsjón: Elsa, Lilja og Harpa. Miövikudaginn 18. mars, umsjón: Þóra Ásgeirsdóttir o.fl. Þriöjudaginn 24. mars, umsjón: Eygló Ingadóttir o.fl. Mánudaginn 30. mars, umsjón: Ragnhildur Vigfúsd. o.fl. Qleymiö ekki aö stilla á Aöalstööina kl. 7 - 9 þessa dagat Þaö er ekki hægt aö byrja daginn betur en aö hlusta á ómengaöan Kvennalistaboöskapinn á öldum yósvakans. 8

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.