Fréttabréf - 01.05.1992, Blaðsíða 2

Fréttabréf - 01.05.1992, Blaðsíða 2
EES og EB, þó það verði útgangspunkturinn. Og þótt umræðuefn- ið sé víðfeömt ætlum viö okkur líka þennan dag aö ræöa dálítið um Kvennalistann. Á hvaöa nótum það verður er hálfgert leyndó ennþá, en þær komast aö því, sem mæta á Seyðisfjörð! Á sunnudaginn munum við skerpa áherslur í byggðamálunum, ræöa skólamál í dreifbýli, samgöngumál og stærð og hlutverk sveitarfélaga. Á laugardagskvöldið léttum við okkur heldur betur upp, snæöum góöan kvöldverö og bregöum okkur svo í siglingu. Qóöviörispöntun hefur þegar verið lögð fram og sterkar líkur eru á jákvæöri afgreiðslu. í alvöru, þetta veröur meiriháttar! Eundinum lýkur um miöjan sunnudaginn til að ná „kaffi- vélinni" heim. Kvennalistinn greiöir að venju ferðakostnaö að frádregnu jöfnunargjaldi, en að auki munu sjálfsagt vel stæðir angar styrkja sínar konur. Drifa í síma 91-13725 og Kristín Halldórs í síma 91- 624099 veitaallar frekari upplýsingar. Skráiðykkursem allra fyrst og ekki seinna en 20. maí. Sumar konur eru sko ekkert vei\Iulegar konur. Ein þeiira heltir Erla Nagnúsdóttir, og hún snaraðist einn daginn inn úr dyrunum á Laugavegi 17 meö listaverk, sem hún gaf Kvennalistanura. Þetta er sérstætt listaverk, gríma á vegg, sem sómir sér vel milli glugganna í aöalfundaherberginu okkar. Verkiö heitir „tlagfræðingur f sjónvarpi" og var á sýningu í Listhúsi, Vesturgötu 17, sem Eria tók þátt í sl. haust. Erla segir, aö gríman eigi aö lýsa því, hvernighún upplifi viðtö! viö hagfræðinga (meö örfáum undantekningum) t.d. í frétta- timum sjónvarps, alltmcð öfugum formerkjum og skilningur- inn eftir þvi! Skyldi ekki Qeirum líöa eitthvaö svipaö? Velkomnar á Laugaveg 17, og gleymiö ekki aö heilsa upp á „Hagfræöinginn' okkar. Kærar þakkir, Erlal

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.