Fréttabréf - 01.11.1992, Blaðsíða 6

Fréttabréf - 01.11.1992, Blaðsíða 6
KvennaHstinn leggur þunga áherslu á að þær aðgerö- ir sem gripið er til bitni ekki á þeim sem verst hafa Kjörin, en aö þeir sem mest bera úr býtum borgi eins og þeir hafa efni til. Kvenneilistinn mótmælir þeirri hentistefnu ríkissljóm- arinnar sem einKennist af handahófsKenndum niðursKuröi og vili að verKefnum sé forgangsraðað með framtíðarsýn í huga. Kvennalistinn er reiöubúinn til viðræðna við aðila vinnumarKaðarins og stjómmálafloKKana um leiðir til lausn- ar þeim erfiðleiKum sem viö blasa. Um afstöðuna til EES Innan Kvennalistans hefur frá upphafi verið sívaKandi umræða um stöðu íslands í heimi þjóðanna. Við Kvenna- listakonur hljótum að spyrja hvaða þróun veröi líKIegust til að bæta stöðu Kvenna, hvernig lýðræði verði best tryggt, hvaða leiðir eigi að feta og hvers Konar samfélagsþróun muni stuðla að jafnvægi manns og náttúru. Það er ljóst að þessum spurningum og öðrum svara Konur innan Kvenna- listans á fleiri en einn veg þó endanlegt marKmið sé hið sama, að bæta stööu Kvenna. Á síðustu misserum hafa margar spumingar vaKnað um samstarf við þjóðir Evrópu og þá eKKi síst sú spuming hvemig hagsmunum íslendinga veröi best borgið á tímum miKilla breytinga. Umræður hafa leitt í ljós, að innan Kvennalistans riKir eKKi einhugur um þaö meö hvaöa hætti staða íslands verði best tiyggð miðað við þá Kosti sem nú em uppi. í stefnusKrá Kvennalistans er ítreKuð nauðsyn þess fyrir Kvenfrelsisafl að hlusta eftir mismunandi röddum Kvenna og taKa mið af fjölbreytileiKa þeirra í allri stefnu- mörKun. Landsfundur Kvennalistans viðurKennir að sKoðan- ir varðandi afstöðu samtaKanna til EES og EB em sKiptar. Landsfundur Kvennalistans telur þau sKoðanasKipti sem orðið hafa eKKi gefa tilefni til að breyta yfirlýstri stefnu varöandi aðildina aö EES og EB. KvennalistaKonur tóKu þá afstööu fyrir síðustu Kosn- ingar að þær vildu móta framtíð íslendinga utan hins evr- ópsKa efnahagssvæðis og Evrópubandalagsins. Landsfundur Kvennalistans 1992 áréttar þá yfirlýstu stefnu samtaKanna. Landsfundurinn minnir á að áKvarðanir hans em stefnu- 6

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.