Fréttabréf - 01.03.1995, Page 2

Fréttabréf - 01.03.1995, Page 2
Paö var sannarlega uppörvandi og skemmtilegt aö hringja í angana og heyra hljóðið í kosningastýr- unum, sem eru harðákveðnar i að láta hvorki mann- skepnur né höfuðskepnur hindra sig í kvennabarátt- unni. Hér á eftir birtast pistlar, sem bárust dagana 13.-16. mars frá öngunum og gefa góða mynd af því, sem við er að glíma. Við byrjum á Vesturlandinu og förum sólarsinnis: Þemafundir, fræ og Qör Á Vesturlandi er kosningabaráttan komin á fulla ferö eins og í öörum öngum. Viö höfum látið prenta bækling, fjórar geröir af póstkortum og ætlum að gefa út fjögurra síöna blað, A 4 aö stærö, og senda ásamt hinum árlegu fræjum á öll heimili í kjördæminu. A.m.k. tvær blaöagreinar eftir kvennalistakonur hafa nú þegar birst í héraösfréttablööum, og fleiri eru væntan- legar. Efstu konur listans hafa veriö á vinnustaðafundum í Borgamesi, á Akranesi og í Búðardal. Búiö er aö opna kosningaskrifstofu i Borgamesi, Skúla- götu 17, s. 93-71506 og 93-71524, sem einnig er faxnúmer. Á Akranesi er skrifstofan aö Skólabraut 25a, s. 93-12650. í Búðardal veröur opnuö skrifstofa 1. apríl að Ægisbraut 11, s. 93-41660. Fimm þemafundir veröa haldnir vítt og breitt um kjör- dæmiö. Á þessum fundum verður fræösla, menning, pólitík og kaffi. Einn slíkur fundur var haldinn á Akranesi 7. mars. Yfir- skrift hans var .Ungt fólk og atvinnumöguleikar" og „Legókerfi leið til framtíöar". Qóö stemmning var á fundinum, og var hann vel sóttur. Ákveöið hefur verið aö halda þrjá opna fundi á eftirtöld- umstööum: í Ólafsvík 12. mars kl. 14, fundarefni: Atvinnu- möguleikar á landsbyggöinni. Á Akranesi 17. mars kl. 14, 2

x

Fréttabréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.