Fréttabréf - 01.03.1995, Qupperneq 7

Fréttabréf - 01.03.1995, Qupperneq 7
Eftirtaldar konur skipa framboðslista Kvennalistans f Austurlandsanga: 1. Salóme Berglind Quðmundsdóttir, 34 ára bóndi, Gilsárteigi, Eiöaþinghá. 2. Þeba Björt Karlsdóttir, 22 ára búfræöingur, Múla I, Djúpav. 3. Anna María Pálsdóttir, 62 ára húsfreyja, Hofi, Vopnafiröi. 4. Unnur Fríða Halldórsdóttir, 30 ára þroskaþjálfi, Egilsst.. 5. Ragnhildur Jónsdóttir, 38 ára sérkennari, Höfn. 6. Helga Kolbeinsdóttir. 20 ára söngnemi, Seyðisfiröi. 7. Unnur Qaröarsdóttir, 42 ára húsmóðir, Höfn. 8. Séra Yrsa Þórðardóttir, 32 ára fræðslufulltr. þjóökirkjunnar, Kolfreyjustað, Fáskrúösfirði. 9. Quðbjörg Qunnarsdóttir, 35 ára þroskaþjálfi, Egilsstöðum. 10. Stefánný Níelsdóttir, 71 árs fyrrverandi bóndi, Egilsstöðum. Gular rósir og marsipan Vinna okkar kvennalistakvenna byrjaði formlega í janúar á þessu ári á Kaffi Krús og voru rædd framboðsmál. Tveim vikum seinna var annar fundur á sama stað, og þar var ákveðiö að auglýsa eftir kosningastýru. Quðrún Vignisdóttir fékk það virðulega starf og hefur hún Öldu Alfreðsdóttur sér tii trausts og halds. Um miðjan febrúar var fundur að Torfastöðum og voru mættar konur frá Selfossi og Laugarvatni og rætt um skipulag kosningabaráttu og hugsanlega skrifstofu okkur til handa. Nokkrum dögum seinna fengum við gamalt og gott hús á besta stað í bænum og heitir þetta hús ekki ómerkara nafni en Tryggvaskáli. Fyrsti fundur okkar í fyirnefndu húsi var svo haldinn þann 20. febrúar. Þar mætti fríður hópur kvenna á öllum aldri og var borinn þar fram tillaga um framboðslista. Þann 2. mars var svo kominn listi og var hann einróma S£im- þykktur. Ekki má gleyma að 22. mars fóru Drífa Kristjáns og Eyrún Ingadóttir á sameiginlegan fund stjómmálaflokka á Suðurlandi í boöi Menntaskólans á Laugarvatni og vom þær harla ánægðar með þann fund. Vinnudagur var hjá okkur þann 8. mars og var mætt kl. 10 að morgni í Tryggvaskála og unniö fram á kvöld. Þennan sama dag fómm við nokkrar saman á fund bæjarstjómar Selfoss og gáfum öllum bæjarstjómarmönnum eina gula rós í 7

x

Fréttabréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.