Morgunblaðið - 26.10.2015, Side 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 2015
www.versdagsins.is
Sæll er sá
er afbrotin
eru fyrir-
gefin, synd
hans hulin...
www.thor.is
ÞÓR HF - UMBOÐSAÐILI EPSON Á ÍSLANDI Í MEIRA EN 30 ÁR
TÖLVUVERSLUN - ÁRMÚLA 11
ÞÓR HF
,-
11.50
0LW
-400
,-
8.500
LW-3
00
,-
14.50
0LW-40
0VP
Miðar í boði: Glærir, hvítir, svartir, rauðir, grænir, gulir,til að strauja á föt, lýsa í
myrkri í viðbór við ýmsar breiddir: 6mm, 9mm, 12mm og 18mm.
EPSON LABELWORKS LW-400VP
Handhæg og þægileg merkivél frá EPSON
• Hraði: 6mm/sek á allt að 4 línum
• LCD skjár með 180dpi prentupplausn
• Prentar á allt að 18mm borða
• Prentar strikamerki og allskonar tákn
• Kemur í góðri tösku
LABELWORKS LW-300VP
Prentar á allt að 12mm borða
LABELWORKS LW-400
Prentar á allt að 18mm borða7 9 8 5 1 3 2 6 46 3 2 9 7 4 5 8 1
1 4 5 8 2 6 7 9 3
8 7 6 3 4 1 9 5 2
9 2 4 7 8 5 3 1 6
3 5 1 6 9 2 4 7 8
4 8 3 1 5 9 6 2 7
5 6 7 2 3 8 1 4 9
2 1 9 4 6 7 8 3 5
6 5 9 7 1 4 8 2 3
2 1 4 9 8 3 6 5 7
3 8 7 2 5 6 1 4 9
9 3 2 8 4 1 5 7 6
1 7 5 6 9 2 4 3 8
8 4 6 5 3 7 9 1 2
4 9 1 3 2 8 7 6 5
7 2 8 1 6 5 3 9 4
5 6 3 4 7 9 2 8 1
6 8 7 2 4 5 3 9 1
1 5 9 7 3 8 2 4 6
2 4 3 1 9 6 5 7 8
3 2 6 5 8 7 9 1 4
5 9 1 6 2 4 8 3 7
8 7 4 3 1 9 6 2 5
9 6 5 4 7 2 1 8 3
4 3 2 8 5 1 7 6 9
7 1 8 9 6 3 4 5 2
Lausn sudoku
Heiðskírt er þegar ekki sést ský á himni. Heiði er blár himinn og skír merkir bjartur, hreinn. Skýr er aft-
ur: ljós, greinilegur o.s.frv., og langtum algengara en skír með í-i. Því er varla að undra þótt einhverjir vill-
ist á orðum þessum og skrifi „heiðskýr“. En sé himinn alauður er heiðskírt.
Málið
26. október 1961
Eldgos hófst í Öskju í
Dyngjufjöllum. Eldsúlurnar
voru mörg hundruð metra
háar. „Þetta er það stórkost-
legasta sem ég hef séð,“
hafði Morgunblaðið eftir
sjónarvotti. Gosið stóð fram í
desember.
26. október 1986
Hallgrímskirkja í Reykjavík
var vígð. Hún hafði verið í
smíðum í 41 ár. Við vígsluna
gengu um tvö þúsund kirkju-
gestir til altaris, fleiri en
nokkru sinni áður hér á
landi.
26. október 1995
Tuttugu manns fórust þegar
snjóflóð féll úr Skollahvilft á
byggðina á Flateyri við Ön-
undarfjörð kl. 4:07 að nóttu.
Strax eftir að flóðið féll tókst
að bjarga sex mönnum á lífi
og fjórum um hádegi.
Hundruð manna tóku þátt í
leit og björgun, en erfitt var
að komast á staðinn vegna
veðurs. „Mannskæðustu nátt-
úruhamfarir á landinu í
manna minnum,“ sagði Tím-
inn.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/RAX
Þetta gerðist…
9 1
2 4 8 1
1 8 2
7 9
9 2 8 1 6
3 4
4 8 2
4
7 3
7 2
8
7 2 5
2 1 5
3 8
6 3 9 1
9 1 6
7 2 8 9
5 3 7 9 1
5 7 2 6
2 9 5 7 8
7 4
6 2 8
8 7 3
9 5 2 3
2 5 6 9
3 4 2
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
Z L Z R P R Q H Þ U F H C M O N H Y
F E Z D A X L R J N S T D N L J C N
Q S Q F R S E Y D C B U N Z U U A F
H T U T K N I A G C T I T X A L K H
T U L V G D G Y H Ö R L D N E L I Þ
Y N K D N X C V G A Z Ð N N S N R S
X Z U A E H N R D M I A D H N Á V R
U M G E M U U N I T N A M I Ð Í C A
J A I C B T R F Æ L G U D A V B L G
L E P G S E A L L A S L F I L S Y N
K X F E V T T I F Ú Í J R E A D B I
G Q V Z S T H L H V Ö Ð C N B X Z N
X J R U É A A K H L I Q W E R V L E
B A L R K E K U D N N P E G G A Y P
J Ö Ó Ó W A U I G Y W J Q D V U K Á
T U B F P T N U H C Q S I X C P N M
Z Q R H O N K J Ö R S T I G R Q Z S
H T C E V D B G C Ú R E L T I S T J
Vesturgötu
Bókahillnanna
Endagafla
Hvíldinni
Kjörstig
Lagandi
Lestun
Pakkhúsum
Smápeningar
Svívirðingu
Tölustafi
Verndarinn
Óréttlætið
Úreltist
Þrengdum
Þráðafjöldinn
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 á ný, 4 glenn-
ir út, 7 svalur, 8 guðinn,
9 álít, 11 framkvæma, 13
mæli, 14 þekkja, 15
beitilands, 17 hestur, 20
þjóta, 22 sprengiefni, 23
árum, 24 vætuna, 25
ráfa.
Lóðrétt | 1 tormerki, 2
blásturshljóðfærið, 3 lé-
legt, 4 þægileg við-
ureignar, 5 hafna, 6
dreg í efa, 10 rík, 12
keyra, 13 verkur, 15
stökkva, 16 kvenguð, 18
ginni, 19 hæsi, 20 hús-
dýrið, 21 hefur eftir.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 mannsefni, 8 suddi, 9 guldu, 10 tær, 11 riðla, 13 augun, 15 hræða, 18 salla,
21 rit, 22 launi, 23 ostur, 24 mannamáls.
Lóðrétt: 2 andúð, 3 neita, 4 eigra, 5 nálæg, 6 ásar, 7 kunn, 12 lið, 14 una, 15 hóls, 16
æruna, 17 arinn, 18 storm, 19 lítil, 20 aðra
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8.
c3 O-O 9. h3 Bb7 10. d4 He8 11. Rbd2
exd4 12. cxd4 Ra5 13. Bc2 Rd7 14. Rf1
Bf6 15. Bf4 g6 16. b3 Bg7 17. Hc1 Rc6
18. Bb1 a5 19. Bg5 Bf6 20. Bxf6 Rxf6
21. Rg3 Dd7 22. Dd2 Kg7
Staðan kom upp á heimsmeist-
aramóti FIDE í atskák sem lauk fyrir
skömmu í Berlín í Þýskalandi. Rúss-
neski stórmeistarinn Alexander Moty-
lev (2627) hafði hvítt gegn íslenska
kollega sínum Hannesi Hlífari Stef-
ánssyni (2510). 23. Rf5+! Kh8 svartur
hefði einnig staðið höllum fæti eftir
23…gxf5 24. Dg5+. 24. Dh6 Hg8 25.
Rg5 hvítur hótar nú e4-e5 og hefði
svartur getað haldið lífi í stöðu sinni
eftir 25…Hae8 26. Bd3 Rd8. Svartur
kaus hins vegar að leika 25…gxf5 og
tapaði fljótlega eftir það: 26. Dxf6+
Hg7 27. exf5 He8 28. Dh6 og svartur
gafst upp.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Yfir- og undirmeldingar. S-Allir
Norður
♠Á43
♥ÁK642
♦K7
♣K102
Vestur Austur
♠G10976 ♠D82
♥103 ♥DG7
♦9 ♦G108
♣DG965 ♣Á874
Suður
♠K5
♥985
♦ÁD65432
♣3
Suður spilar 6♦.
Svíinn Frederic Wrang taldi suð-
urhöndina nógu góða til að opna á EIN-
UM tígli. En svo fékk hann nagandi sam-
viskubit og passaði makker niður í
hjartabút. Ekki gott, því geim er á borð-
inu og kannski slemma.
Spilið er frá HM-undanúrslitaleik Svía
og bandarísku b-sveitarinnar. Hinum
megin tók Joel Wooldridge annan pól í
hæðina. Hann opnaði á veikum TVEIM-
UR tíglum, þrátt fyrir sjölitinn. Sú und-
irmelding hafði örvandi áhrif á fram-
haldið. Norður sagði 2♥, Joel 4♣
(splinter), norður 4♦ og Joel 6♦. Allir
pass og ♠G út.
Joel spilaði bæði vel og illa (að mati
GIB). Hann drap á ♠Á (rangt, segir GIB),
tók trompin og spilaði laufi að blindum –
gosi úr vestrinu og SMÁTT úr borði (rétt,
segir GIB). Nú verður vestur að spila
hjarta og taka aðra innkomuna af blind-
um. Nei, vestur spilaði spaða og þá rann
upp trompþvingun á austur, sem gat
ekki haldið í ♣Áx og hjartavaldið.