Fréttabréf - 01.12.1996, Blaðsíða 12

Fréttabréf - 01.12.1996, Blaðsíða 12
Þriöjudagsspjöll og laugardagsköff Séra Auður Eir og séra María Águstsdóttir voru í Þriðjudagsspjalli 8. október. Prestamir ræddu um kirkjuna og það hvort kominn er tími til að íslendingar eignist kvenbiskup. Fundurinn var vel heppnaður, líflegar umræður og mæting mjög góð. Laugardaginn 26. október kom Ragnhildur Helgadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur í Laugardagskaffi til að ræða um konur, tölvur og Intemetið út frá þeirri spumingu hvort konur em að missa af upplýsingaöldinni. Fundurinn var mjög uppfræðandi og konur ánægðar sem á hann fóm. Miðvikudagur 20. nóvember kl. 20.30 Fundur með konum í nefndum fyrir þingflokk Kvennalista Laugardagur 23. nóvember kl. 11.00 Fundur á Hótel ísafirði fyrir Kvennalistakonur á ísafirði og í nágrenni. Á fundinum munu fulltrúar á Iandsfundi flytja fréttir af landsfundinum. Fimmtudagur 28. nóvember kl. 20.30 Sameiginlegur félagsfundur Reykjavíkur- og Reykjanesanga. Mismunar skatturinn heimilisgerðum? Helga Garðarsd. og Kristín Halldórsd. verða með framsögu. Priðiudagur 3. desember kl. 20. 30 Bókakaffi. Jólabækumar skoðaðar og ræddar Föstudagur 13. desember eða laugardagur 14. desember Sameiginlegt jólaglögg Reykjavíkur- og Reykjanesanga (endanleg dagsetning verður auglýst í Kvennapósti) Pingflokksfundir Mánudaga kl. 13-15 og miðvikudaga kl. 16-18 Borgarmálahópur Fundir 2. og 4. þriðjudag í mánuði kl. 19.00-20.30 Qpnunartími skrifstofu Mánudaga kl. 13-17 og Þriðjudaga-föstudaga kl. 14-18 llr Vestfiaröaranga Konur í Vestfjarðaranga eru minntar á samráðsfundi um bæjarmál 1. og 3. miðvikudag í mánuði kl. 20.30 í kennslustofu Smára í Framhaldsskólanum. Allar áhugakonur eru velkomnar. 12

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.