Víkurfréttir - 19.06.1986, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 19. júní 1986 9
þetta stóra mót skyldum
við gera það vel, - með
stæl, svo Suðurnesja-
menn gætu verið stoltir af.
Við ætlum að standa við
það“, sagði Logi Þor-
móðsson. - pket.
Persónuleikapróf:
Nafn: Logi Þormóðsson.
Gælunafn: Hef ekki haft
gælunafn síðan 1966, þá
var ég kallaður Bumbi.
Fæðingardagur: 14. mars
1951.
Heimili: Háteigur 20,
Keflavík.
Hæð: 176 cm.
Skónúmer: 40.
Starf: Ferskfiskframleið-
andi.
Oskastarf: Formaður
Landsvirkjunar.
Bíll: Izuzu Trooper árg.
1984.
Draumabíll: Einhver ein-
nota.
Sérkenni (útlit, kækir o.fl.):
Langar tær.
Logi Þormóðsson, formaður landsmótsnefndar GS, við 18. flötina. Klúbbhúsið í baksýn.
Áhugamál: Þessa mánuði
golf númer eitt.
Eiginkona: Bjargey Ein-
arsdóttir.
Börn: Fjögur: Steinbjörn,
Glóð, Gunnar og
Ljósbrá.
Ertu sportidíót: . . . lax-
veiði, bridds, golf, dart, ..
já, mikil ósköp.
Hefur þig einhvern tíma
dreymt um að vera blaða-
maður? Nei, en skáld.
Hver fínnst þér fallegasta
kona (maður) í heimi? Án
þess að móðga konuna,
Ursula Andress.
Hver er að þínu mati fræg-
asti Suðurnesjamaðurinn?
Eflaust þorskurinn, en
þar sem við getum ekki
talið hann með, verð égað
segja Gunnar Þórðarson.
Hver er bjartasta framtíð
Suðurnesja? Þorskurinn.
Hver er þinn uppáhalds
bæjarfulltrúi? Það var Jói
Geirdal, annað verður að
koma í ljós.
Ertu hlyntur eða andvígur
bæjarstjórnarmeirihlutan-
um? Hlynntur honum í
byrjun.
Uppáhalds blað/tímarit?
Briddsblaðið.
Uppáhalds sjónvarps-/út-
varpsþáttur: Kastljós.
Uppáhaldsmatur: Allur
fiskur.
Uppáhaldsdrykkur:
Koníak.
Uppáhaldslitur: Rauður.
Mottó (lífsspeki): Að taka
ekki að sér það sem maður
ræður ekki við.
Q
Höfum opnað á nýjum stað
Hafnargötu 54
o\\o
6?> fyrr
Q
tyó Öi
oQ
ao
oQ
Snyrtivörur í úrvali fyrir
dömur og herra.
Rakel
Jóhannsdóttir
er með líkams-
og partanudd.
Bjóðum
Kwik-Slim
grenningar-
meðferð.
sem
Sr°ngur
e9a w JíQr
oð
PerUr
, °n /ó ^g/a
Bryndís Kjartansdóttir
sér um leikfimina á
eftirtöldum tímum:
Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Laugard.
18.30-19.30 Hraði 1 20.00-21.00 Hraði II 18.30-19.30 Hraði 1 20.0a21.00 Hraði II ío.oa n.oo Opinn tími
19.30-20.30 Hraði II 21.00-22.00 Hraði III 19.30-20.30 Hraði II 21.0a22.00 Hraði III 11.0a12.00 Opinn tími
20.30-21.30 Hraði III 20.30-21.30 Hraði III .
22.00-23.00 Hraði II 22.0^23.00 Hraði II
Fjölvítamín frá Heilsu hf og
ýmislegt fleira í verslun okkar.
Verið ávallt velkomin og slakið
á í þægilegu umhverfi.
Kaffi á könnunni.
Opið virka daga frá kl. 8-20, laugardaga kl.
9-19 og sunnudaga kl. 11-18.
\\\ \ \ \ I / / /
. ^SOLBAÐS- & SNYRTISTOFAN / ^
Flafnargötu 54 - Keflavík