Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.06.1986, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 19.06.1986, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 19. júní 1986 VÍKUR-fréttir íslandsmótið 2 deild: „ÁITUM SKILIÐ AÐ TAPA“ r - sagði Sigurður Isleifsson eftir fyrsta tap Njarðvíkinga „Við áttum skilið að tapa þessu, þetta var hrikalegur leik- ur. Það var engin keyrsla og við vorum ferlega slappir. Þetta er leikur sem má ekki endurtaka sig, það er alveg öruggt. Menn yerða að taka sig saman og berjast í þessu“, sagði Sig- urður Isleifsson, fyrirliði Njarðvíkinga, eftir leik þeirra gegn Víking. Njárðvíkingar töpuðu þeir skoruðu fyrsta markið. stórt, 5:1, þrátt fyrir það að Þar var að venju Jón Ólafs- * * Ragnar Skúlason á Snilling, en hann bar sigur úr býtum í A-flokki. Ljósm.: pket. Hestaþing Mána Hestaþing Mána var haldið dagana 7.-8. júní síðastliðinn. Fyrri daginn fór fram gæðingakeppni sem var jafnframt úrtaka fyrir landsmót. Var margt góðra hesta í keppninni en vegna leiðinlegs veðurs náðu fæstir að sýna sitt besta. Þátttaka var mjc r góð í flokkum gæðinga og með betra móti í unglingaflokknum. Seinni dagur hestaþingsins hófst með hópreið félagsmanna og verð- launaafhendingu. Að henni lokinnýhófust kappreiðar og fóru þær vel fram í ágætu veðri. - Urslit urðu þessi: Unglingar 12 ára og eldri: 1. Jón Gunnarsson, 12 ára Hákon, 9 v.. jarpur. Eig.: Jón Guðmundsson. - Eink. 8.01 2. Þorvaldur H. Auðunsson 12 ára. Perla 8 v., steingrá Eig.: Guðbjörg Þorvaldsdóttir. - Eink. 7.84 3. Róbert Anderssen 11 ára. Vinur 10 v., grár Eig.:Guðný Snacland. - Eink. 7.80 Unglingar 13-15 ára. 1. Hrönn Ásmundsdóttir 14 ára. Himna-Skjóni II v., rauðskjóttur Eig.: Hulda G. Geirsdóttir. - Eink. 7.94 2. Ragnhildur Helgadóttir 15 ára Frosti 7 v., moldóttur Eig.: Ragnhildur Helgdóttir. - Eink. 7.82 3. Þórður Jónsson 14 ára Þrymur 11 v., leirljós Eig.: Guðbjörg Þorvaldsdóttir. - Eink. 7.78 B-Flokkur 1. Hrefna 12 v. brún Eig.:Guðríður Hallgrimsdóttir Knapi Jón Þórðarson. - Eink. 8.18 2. Eldur 9 v., rauðglófextur Eig.: Guðmundur Snorri Ólason Knapi: Eigandi. - Eink. 8.17 3. Rúbin 6 v., brúnn Eig.: Vignir Arnarson Knapi: Eigandi. - Eink. 8.15 Jón Ólafsson sækir að markverði Víkings. Nonni hélt uppteknum hætti og skoraði fyrir UMFN. Ljósm.: mad. son að verki. Hann fékk boltann dauðafrír á mark- teig og gat ekki annað en skorað. Það má því segja að hann hafi staðið við um- mæli sín um að halda áfram á sömu braut. Annars þróaðist leikur- inn þannig, að Vikingar náðu yfirhöndinni og skor- A-Flokkur 1. Snillingur 8 v. jarpur Eig.: Ragnar Skúlason Knapi: Sigurður Marinusson. - Eink. 8.10 2. Manúel 7 v., dökkrauður Eig.: Hákon Kristinsson Knapi: Marjolýn Tiepen. - Eink. 8.07 3. Salómon 7 v., rauðstjörnóttur Eig.: Viðar Jónsson Knapi: Eigandi. - Eink. 7.93 Kappreiðar: 150 metra skeið 1. Viðri 7 v., jarpskjóttur Eig.: Jóhannes Þ. Jónsson Eig.: Jóhannes Þ. Jónsson Knapi: Kristján Kristjánsson. - Tími 15.8 s 2. Pcrla 7 v., rauð Eig.: Ólafur Eysteinsson Knapi: Eigandi. - Tími 17.7 s 3. Roði 6 v., rauður Eig.: Guðrún L. Sigurðardóttir Knapi: Sigurður Vilhjálmsson. - Tími 22.9 s 250 metra skeið 1. Jón Haukur 14 v., brúnn Eig.: Haraldur Sigurgeirsson Eig.: Haraldur Sigurgeirsson Knapi: Hinrik Bragason. - Timi 25.2 s 2. Máni 14 v., jarpur Eig.: Haraldur Sigurgeirsson Knapi: Hinrik Bragason Knapi: Hinrik Bragason. - Timi 26.5 s 3. Perla 7 v., rauð Eig.: Ólafur Eysteinsson Knapi: Eigandi. - Tími 28.7 s 250 metra folahlaup 1. Snegla 6 v., grá Eig.: Kristján Kristjánsson Knapi: Sigurlaug A. Auðunsd. - Tími 19.3 s 2. Gunnfaxi leirljós Eig.: Ólafur Eysteinsson Knapi: Gunnar Guðmundsson. -Timi 20.3 s 3. Gandur 5 v., brúnn Eig.: Bjarkar Snorrason Knapi: Helgi Eiriksson. - Tími 21.1 300 metra brokk 1. Blesi 7 v., rauðblesóttur Eig.: Vignir Arnarson Knapi: Eigandi. - Tími 44.0 s 2. Núpur 8 v., vindóttur Eig.: Sigurður Ó. Sigurðsson Knapi: Sveinn Vignisson. - Timi 45.7 s 3. Krapi 22 v., grár Eig.: Eygló Einarsdóttir. Knapi: Eigandi. - Tími 46.0 s 350 metra stökk I. Nasi 8 v., rauðnösóttur Eig.: Gunnar og Sigurlaug Auðuns. Knapi: Sigurlaug A. Auðunsd. - Timi 26.9 s Á næsta þriðjudag verður 4. stigamótið í golfi haldið. Verður það með veglegra móti því verslunin STUDEO gefur öll verð- laun og mun ekki vera um uðu tvö mörk i fyrri hálf- leik. Auk þeirra áttu þeir nokkur skot sem höfnuðu í marksúlunum. í síðari hálfleik hélt sama þróun áfram, þrátt fyrir að Njarðvíkingar léku undan sterkum vindi. Víkingar bættu við þremur mörkum og lokatölurnar urðu því 5:1. Þessi sigur verður að teljast helst til stór vegna þess að Víkingar skoruðu úr næstum öllum sínum færum i síðari hálfleik. Fyrsta tap Reynis 1:0 gegn ÍK Reynismenn töpuðu sínum fyrsta leik um helg- ina rétt eins og Njarðvík- 2. Léttir 9 v., sótrauður Eig.: Guðbjörg Þorvaldsdóttir Knapi: Sigurlaug A. Auðunsd. - Timi 27.8 s 3. Háfcti 9 v., jarpur Eig.: Lárus Þórhallson Knapi: Eigandi. -Timi 27.8 s neina smámuni að ræða. Einnig verður “STUDEO- bikarinn" afhentur en hann er með glæsilegri gripum sem veittir verða í Leirunni \ sumar. -gæi Sigurður fyrirliði hafði jafnframt þetta um lið sitt að segja: „Við höfum spilað mjög vel í undanförnum leikjum og komið geysilega á óvart, bæði sjálfum okkur og öðrum. Það hefur ekki haft eins mikið að segja og við mátti búast að við skyldum missa átta leikmenn í upphafi tímabilsins. En það er alveg á hreinu, að það verður ekki áframhald á svona leikjum hjá okkur, það get ég ábyrgst", sagði Sigurður að lokum. ingar. Þeir léku á heima- velli gegn ÍK og töpuðu eitt núll. Leikurinn var fremur jafn og ósanngjarnt að annað liðið bæri sigur úr býtum. Sú varð nú samt raunin, Reynismenn náðu ekki að jafna og því var fyrsta tapið staðreynd. Loksins sigur hiá UMFG - og það stór Það kom að því að Grindvíkingum tækist að sigra í 3. deildinni í knatt- spyrnu. Þeir léku gegn HV og sigruðu með hvorki meira né minna en átta mörkum gegn einu. Staðan í hálfleik var 2:0 fyrir Grindavík. Mörkin gerðu Guðni Bragason 3, Ragnar Eð- valdsson 2, Pálmi Ingólfs- son 1, Ólafur Ingólfsson 1 og Guðlaugur Jónsson 1. Grindvíkingar léku einnig í Bikarkeppninni og unnu þar sigur á Vikingi frá Ólafsvík, 1:0. - gæi. Frá úrslitahlaupinu í 350 m stökki. Ljósm.: pket. STUDEO-bikarinn Ævar Finnsson, Reynismaður, reynir skot að marki ÍK. Ljósm.: pket. gæi

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.