Morgunblaðið - 17.11.2015, Page 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 2015
Kipptu liðunum í lagmeðOmega3 liðamíni
• Omega 3 liðamín vinnur gegn stífum liðum og viðheldur heilbrigði þeirra.
• Liðamín inniheldur Hyal-Joint® sem einnig má finna í liðvökva, seigfljótandi
vökva sem smyr og viðheldur mýkt í liðamótum.
• Það hjálpar líkamanum einnig að fyrirbyggja stirða liði, sem getur skipt
höfuðmáli í þjálfun og líkamsrækt.
SKJÓTARI EN
SKUGGINN
www.lidamin.is
PI
PA
R
\
TB
W
A
•
SÍ
A
8 6 1 4 2 7 5 3 9
5 2 9 8 1 3 7 4 6
7 4 3 6 9 5 2 8 1
2 8 6 7 4 1 9 5 3
9 3 7 5 6 2 4 1 8
4 1 5 9 3 8 6 2 7
1 9 8 2 7 4 3 6 5
6 5 4 3 8 9 1 7 2
3 7 2 1 5 6 8 9 4
8 4 7 5 3 6 9 1 2
2 9 5 7 1 4 6 3 8
1 3 6 8 9 2 5 4 7
9 7 1 4 5 3 8 2 6
3 5 2 9 6 8 4 7 1
4 6 8 1 2 7 3 5 9
5 8 9 3 7 1 2 6 4
7 2 3 6 4 9 1 8 5
6 1 4 2 8 5 7 9 3
5 7 9 2 3 6 8 1 4
1 8 3 7 9 4 6 2 5
2 4 6 5 8 1 3 9 7
3 5 1 9 7 8 4 6 2
9 6 7 4 5 2 1 8 3
8 2 4 6 1 3 7 5 9
4 1 2 3 6 9 5 7 8
6 3 5 8 2 7 9 4 1
7 9 8 1 4 5 2 3 6
Lausn sudoku
Ýmis er óákveðið fornafn. Það er oft notað með greini eins og það væri lýsingarorð. Margur er lýsing-
arorð og laukrétt er: Hinar mörgu tegundir … en „hinar ýmsu tegundir“ er lakara (hvað þá fullorðins-
barnamálið „ýmsustu“). Í staðinn skal mælt með: ýmsar tegundir, mismunandi tegundir o.s.frv.
Málið
17. nóvember 1913
Fyrstu íslensku fréttamynd-
irnar birtust í Morgun-
blaðinu. Þetta voru dúkrist-
ur sem voru gerðar til
skýringar á frétt um morð í
Dúkskoti í Reykjavík fjórum
dögum áður.
17. nóvember 1938
Vikan kom út í fyrsta sinn.
„Blaði þessu er ætlað að vera
til fróðleiks og skemmtunar,
gagns og gleði góðum les-
endum,“ sagði í ávarpi rit-
stjórans, Sigurðar Bene-
diktssonar. Meðal efnis voru
myndasögur um Gissur gull-
rass og Binna og Pinna.
17. nóvember 1940
Akureyrarkirkja var vígð.
Hún var þá stærsta guðshús
íslensku þjóðkirkjunnar,
rúmaði um 500 manns. Guð-
jón Samúelsson, húsameist-
ari ríkisins, teiknaði kirkj-
una og skipulagði umhverfi
hennar, en upp að henni
liggja um hundrað tröppur.
17. nóvember 1988
Linda Pétursdóttir, 18 ára
fjölbrautaskólanemi frá
Vopnafirði, var kosin Ungfrú
heimur. Hún hlaut einnig tit-
ilinn Ungfrú Evrópa. „Sig-
urinn kom mér algerlega á
óvart,“ sagði Linda í samtali
við Morgunblaðið. „Þetta er
ólýsanlegt.“
17. nóvember 2004
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í
Reykjavík, síðar nefnd RIFF,
hófst í fyrsta sinn.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
5 2 9
4 5
8 4 9 5
3 7 8
9 6 2
8 2 3 5
4 8 7 2
5 6 4
8 3 9 1
2 7 1
6 8
9 6
3 5 7
8 1 5
2
9 5
6 1 8
5 7 3 6 4
1 9 6 5
4 6 7
5
6 1
1 3
6 5
8 7 1
7 9 1 3
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
K I X D M R U L S R Ý K S M A R F U
G F E O K A F F I T Í M U N U M W U
E Ú A Y C B J G C X S L T R U M P V
Z T M P W M R H S M G Í P L A D H N
I F U U L S C A Á Z M P F V V B J B
R A Y N N B M S G A L Ö M S E A A Ö
A R L X Z I M U M L T D G J A Y L E
T A Z E X Y L Ö N A I C B K D D T I
S R A A G L R X N U L Ð I P Ó Q A Z
I A V L O K V G Í K Ð X U T J J S J
E T I B H I A T I V S G T M F Y T Z
M H S G K G Z Z T B E A Æ W W F A N
K Ö O H N A D H G G M Z H H A D Ð Z
Á F E Q K J A R N A N N A G A U Q I
K N O Y Z H Y O U D D Ö T S S F K R
S V S S N R L Y S T A R L E Y S I Z
T H F Y N X M W Q S B M I O H V K J
P Y F R A L I Ð A A N U M S G A H Z
Bragliðum
Framskýrslur
Gagnatöflum
Hagsmunaaðilar
Hjaltastað
Hægðunum
Kaffitímunum
Kjarnanna
Lystarleysi
Skákmeistari
Smásmygli
Stöddu
Tímamörk
Víxlinum
Öldótta
Útfararathöfn
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 höfuðfatið, 8
stórir menn, 9 merkja,
10 ekki marga, 11 landa-
bréfa, 13 horaðan, 15
iðja, 18 herbergi, 21 far-
eind, 22 hugleysingi, 23
ásýnd, 24 bæklingar.
.
Lóðrétt | 2 verkar, 3
landareign, 4 framar, 5
ástundar, 6 lin, 7 hafði
upp á, 12 guð, 14 fiskur,
15 vers, 16 gamli, 17 af-
rétt, 18 undin, 19 sofa,
20 satt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 girnd, 4 kutar, 7 tóman, 8 regns, 9 díl, 11 runa, 13 hrun, 14 gettu, 15 forn, 17
gróa, 20 bak, 22 telja, 23 remma, 24 kenna, 25 terta.
Lóðrétt: 1 gítar, 2 rúmin, 3 dund, 4 kurl, 5 tugur, 6 rósin, 10 ístra, 12 agn, 13 hug, 15
fátæk, 16 rolan, 18 rómur, 19 apana, 20 bana, 21 Krít
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6
5. Rc3 Rc6 6. Be3 Rge7 7. Bd3 Rxd4 8.
Bxd4 Rc6 9. Be3 b5 10. 0-0 Be7 11. f4
0-0 12. e5 f5 13. exf6 Bxf6 14. Re4
Bxb2 15. Rg5 h6 16. Hb1 Bc3 17. Hb3 b4
18. Dh5 De8 19. Bh7+ Kh8 20. Bg6 De7
21. Be4 Hf6 22. Bxc6 dxc6 23. Re4 Hf5
24. Dg6 c5 25. Rxc3 bxc3 26. Hfb1 Bd7
27. Hb8+ Hf8 28. Hxa8 Hxa8 29. Dd3
Bc6 30. Dxc3 De8 31. Hf1 Dg6 32. Hf2
Hb8 33. h3 Dg3 34. Dd2
Staðan kom upp í opnum flokki Evr-
ópumóts landsliða sem stendur yfir
þessa dagana í Laugardalshöll. Jóhann
Hjartarson (2.529), sem teflir fyrir
Gullaldarlið Íslands, hafði svart gegn
Afrim Fejzullahu (2.332) frá Kósóvó.
34. … Bxg2! 35. Dc1 hvítur hefði einnig
tapað eftir 35. Hxg2 Hb1+. 35. …
Bxh3+ og hvítur gafst upp enda taflið
gjörtapað eftir t.d. 36. Kh1 Bf5. Fimmta
umferð mótsins fer fram í dag, sjá
skak.is.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sveitapiltsins draumur. V-NS
Norður
♠–
♥ÁG1087632
♦–
♣DG1093
Vestur Austur
♠D108 ♠763
♥D9 ♥K54
♦KG1064 ♦Á8532
♣754 ♣62
Suður
♠ÁKG9542
♥–
♦D97
♣ÁK8
Suður spilar 6♠.
Eru spil norðurs „sveitapiltsins
draumur“? Kannski. En þau eru fljót að
breytast í martröð ef makker gerist at-
kvæðamikill í hörðu litunum.
Spilið er frá Íslandsmóti eldri spilara í
tvímenningi, sem fram fór á laugardag-
inn. Það má vinna sex lauf, en lauflit-
urinn átti það til að falla í skuggann af
hinum mögnuðu hálitum. Á einum stað
vakti norður á 4♥ og suður sagði 4♠ á
móti.
„Jahá,“ hugsaði norður. „Fjórir spað-
ar – er það eðlileg sögn eða kjú í leit að
hjartaslemmu?“ Norður var ekki viss og
öryggismeldaði 5♣. Suður tók það sem
stuttlit og ítrekaði spaðann á fimmta
þrepi. Framhaldið gerðist hratt: norður
breytti í 6♣ og suður í 6♠. Allir pass.
Spaðaslemma var spiluð á fjórum
borðum, fór tvisvar niður og vannst
tvisvar! „Hvernig er hægt að gefa sex
spaða?“ spyrð þú. Enginn vandi. Lauf út
og aftur lauf þegar vestur lendir inni á
trompdrottningu.