Morgunblaðið - 21.11.2015, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 21.11.2015, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 2015 Leikritið Þetta er grín, án djóks verður sýnt í Eld- borg í Hörpu 28. nóvember nk. Verkið er svið- setning Leik- félags Akureyrar í samstarfi við Menningarhúsið Hof og samið af Dóra DNA og Sögu Garðarsdóttur sem fara með aðalhlutverkin og leikstjóri er Jón Páll Eyjólfsson. Gamanleikrit flutt suður í Eldborg Jón Páll Eyjólfsson Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Það er bara landið þar sem er alltaf gaman, alltaf partí,“ segir Bragi Valdimar Skúlason um Karnivalíu, landið sem farið er til á samnefndri barnabókaplötu hans og Memfis- mafíunnar. Bragi samdi lög, sögu og kvæði plötunnar og sérlegir gestir og söngvarar eru Sigríður Thorla- cius, Sigurður Guð- mundsson, Sigtryggur Baldursson, Magga Stína, Óttarr Proppé, Egill Ólafsson, Páll Óskar og Jón Gnarr. Spurður að því hvort hann búi sjálfur í Karnivalíu segist Bragi reyna að vera þar eins mikið og hann geti. Karnivalía sé ekki bara land heldur líka hugar- ástand. -Barnabókaplata, er það nýyrði? „Ég held að það hafi aldrei verið notað svo sem en það hafa áður verið gefnar út svona vörur. Þetta er í grunninn plata en við vildum leyfa þessu að vera meiri gripur og hafa litlar hugvekjur með,“ segir Bragi. Umfangsmiklar prófanir -Þú kemur víða við á plötunni, á henni er m.a. fjallað um manna- nafnanefnd, „æfóna“, súkkulaði og kúkur syngur um ferðalög sín … „Já, þetta er svona það helsta sem við þurfum að glíma við. Ég skuldaði yngstu dóttur minni eina plötu,“ segir Bragi kíminn. -Ég ætlaði einmitt að spyrja þig að því hvort þú hefðir prófað lög og texta á börnunum þínum. „Þetta er allt búið að fara í gegn- um umfangsmiklar prófanir en þó aðallega eftir að lögin og textarnir urðu til. Mínar stelpur hafa mátt þola þetta ansi lengi, á meðan þetta var í framleiðslu.“ -Það er ádeilubroddur í nokkrum lögum sem fullorðnir ættu að hafa gaman af, t.d. í laginu „Svoddan svín“ sem er um fólk sem stundum er kallað svín. „Jú, jú, sagan um svínið. Það má lesa ýmislegt út úr því eða ekki neitt, eftir því í hvaða stuði menn eru,“ svarar Bragi. -Ertu mikil barnagæla? „Ég held ég sé alveg hæfileg gæla. Mér er alla vega ekki illa við börn. Ég held að börn megi fá meira af góðu efni, það eru margir í því að gera bækur, plötur og sjónvarp og alls konar og mættu kannski fá meira kredit fyrir. Bragi er einn eigenda auglýs- ingastofunnar Brandenburg og er þar hugmynda- og textasmiður í fullu starfi. Á hann ekki erfitt með að finna lausan tíma fyrir laga- og textasmíðar og Baggalút? „Það eru allir að spyrja mig að því. Ég hef greinilega bara fengið einhvern aukaskammt einhvers staðar en ég hef ekki náð að klára svolítið mikið að sjónvarpsseríum á móti, það er helsti gallinn. Mér skilst að það sé það helsta sem ég er að missa af í veröldinni.“ Mikill jólasnúður -Nú voruð þið félagar í Baggalúti að gefa út jólaplötu, Jólaland, og þú semur alla texta á henni og flest lag- anna. Platan er frábrugðin fyrri jóla- plötum ykkar að því leyti að á henni eru frumsamin lög. „Jóladótið var náttúrlega alltaf þetta grín að taka ólíklegustu popp- og þungarokkslögin en nú erum við búnir að sjá að okkur. Við erum hættir að eyði- leggja fyrir öðrum,“ segir Bragi sposkur. -En hvers vegna ákváðuð þið að semja sjálfir í þetta sinn? „Það hefur í rauninni alltaf legið beinast við, hitt var bara uppsafn- aður fortíðarvandi. Okkur þykir það í sjálfu sér skemmtilegra. Við vorum komnir með ágætis safn af hinu og ágætt að bæta öðru við.“ -Þú færð annars konar útrás í jólatextaskrifum en á Karni- valíu. „Nú mega jólin fara fyrir mér“ heit- ir t.d. eitt lag. Þú ert alveg sáttur við jólin, er það ekki, ekkert á móti jólahaldi? „Ég get voða lítið kvartað yfir jól- unum. Ég er mikill jólasnúður.“ -Það er uppselt meira eða minna á alla 16 jólatónleika Baggalúts, ekki satt? „Já, en það eru stök sæti laus fyrir einbúa og útilegumenn.“ -Verða útgáfutónleikar haldnir vegna Karnivalíu? „Við ætlum að vera með smá út- gáfuhóf á Kex hosteli á sunnudaginn kl. 13. Það verða tekin nokk- ur lög og svo verðum við á ferli með einhverja gít- ara en það eru engir stærri tónleikar bók- aðir í bili.“ Alltaf gaman og allt- af partí í Karnivalíu  Bragi Valdimar semur lög, sögur og kvæði á barnabókaplöt- unni Karnivalíu auk þess að semja texta og lög á Jólalandi Svín Ein af myndskreytingum Þorvalds Sævars Gunnarssonar úr Karnivalíu, við texta lags sem fjallar um fégráðug og siðlaus svín. Jólasnúður Bragi Valdimar í jólafötunum. Öldin okkar –★★★★★ , S.J. Fbl. Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 27/11 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 19:00 Lau 19/12 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 19:00 Fös 11/12 kl. 19:00 Lau 26/12 kl. 19:00 Fim 3/12 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - sýningum lýkur í janúar Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 11/12 kl. 20:00 Fös 18/12 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 27/12 kl. 13:00 Sýningum lýkur í janúar Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 27/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00 síðasta sýn. Síðustu sýningar Sókrates (Litla sviðið) Mið 25/11 kl. 20:00 Lau 12/12 kl. 20:00 Sun 27/12 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Fös 4/12 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Fim 26/11 kl. 20:00 16.k Fim 3/12 kl. 20:00 Þri 29/12 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00 17.k Sun 6/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 20:00 Sun 29/11 kl. 20:00 aukas. Fim 10/12 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Fim 17/12 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Mávurinn (Stóra sviðið) Fim 26/11 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Sun 29/11 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Takmarkaður sýningartími Hystory (Litla sviðið) Þri 24/11 kl. 20:00 allra síðasta sýn. Allra allra síðasta sýning Njála (Stóra sviðið) Mið 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 10/1 kl. 20:00 6.k Fim 21/1 kl. 20:00 11.k Lau 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 13/1 kl. 20:00 7.k Sun 24/1 kl. 20:00 Sun 3/1 kl. 20:00 3.k Fim 14/1 kl. 20:00 8.k Fim 28/1 kl. 20:00 12.k Mið 6/1 kl. 20:00 4.k Sun 17/1 kl. 20:00 9.k Fim 7/1 kl. 20:00 5.k Mið 20/1 kl. 20:00 10.k http://www.borgarleikhus.is/syningar/njala/ Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Nýja sviðið) Fös 15/1 kl. 20:00 Frums. Fös 22/1 kl. 20:00 5.k Fös 29/1 kl. 20:00 9.k Lau 16/1 kl. 20:00 2.k Lau 23/1 kl. 20:00 6.k Fös 29/1 kl. 20:00 10.k Sun 17/1 kl. 20:00 3.k Sun 24/1 kl. 20:00 7.k Lau 30/1 kl. 20:00 Fim 21/1 kl. 20:00 4.k Fim 28/1 kl. 20:00 8.k Sun 31/1 kl. 20:00 11.k http://www.borgarleikhus.is/syningar/hver-er-hraeddur-vid-virginiu-woolf/ Og himinninn kristallast (Stóra sviðið) Mið 2/12 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 Inniflugeldasýning frá Dansflokknum TJARNARGÖTU 12, 101 REYKJAVÍK SÍMI 527 2100 TJARNARBIO.IS Lífið (Salur) Lau 21/11 kl. 13:00 The Valley (Salur) Sun 22/11 kl. 20:30 Sun 29/11 kl. 20:30 KATE (Salur) Fim 26/11 kl. 20:00 Fim 3/12 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00 Fös 4/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Ævintýrið um Augastein (Salur) Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 13:00 65 20151950 5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is DAVID FARR H Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Móðurharðindin (Kassinn) Lau 28/11 kl. 19:30 31.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 32.sýn Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna. Heimkoman (Stóra sviðið) Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn Sun 13/12 kl. 19:30 13.sýn Síðustu sýningar á meistaraverki Nóbelsskáldsins Pinters. Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Lau 21/11 kl. 22:30 7.sýn Mið 2/12 kl. 19:30 9.sýn Fim 10/12 kl. 19:30 11.sýn Mið 25/11 kl. 19:30 8.sýn Mið 9/12 kl. 19:30 10.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 28/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Lau 28/11 kl. 14:30 Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Sun 29/11 kl. 11:00 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 19:30 Frumsýning Fös 8/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 9/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 16/1 kl. 19:30 6.sýn Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar (90)210 Garðabær (Kassinn) Lau 21/11 kl. 19:30 aukasýn Sun 22/11 kl. 19:30 7.sýn Mið 25/11 kl. 19:30 9.sýn 4:48 PSYCHOSIS (Kúlan) Lau 28/11 kl. 17:00 9.sýn Sun 29/11 kl. 17:00 10.sýn Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 10/1 kl. 14:00 21.sýn Sun 17/1 kl. 14:00 23.sýn Sun 10/1 kl. 16:00 22.sýn Sun 17/1 kl. 16:00 24.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.