Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 25.06.1987, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 25.06.1987, Blaðsíða 9
VÍKUR Grindavíkurmerkið: Hvers vegna var verðlaunahug- myndin ekki notuð? Hugmynd Runólfs Elentínus- sonar, sem hlaut 1. verðlaun í hugmyndasamkeppni sem Grindavík stóð að. Vegna umræðna um bæj- armerki Grindavíkur hér í blaðinu, höfðum við sam- band við Runólf Elentínus- son, sem vann á árunum 1978-80 hugmyndasam- keppni um staðarmerki fyrir Grindavík. Hugmynd sú, sem Runólfur var með, sýnir Hópið í Grindavík og hafið þar fyrir utan, sem líf bæjar- búa byggist á. Eftir að hugmynd þessi var samþykkt var ákveðið að fá auglýsingastofu til að full- vinna hugmynd þessa. En hvað orsakaði það að hún komst aldrei í framkvæmd, er mjög erfitt að fá upplýs- ingar um, vegna þess hve langt er síðan þetta átti sér stað. Munum við þó reyna eftir frekasta mætti að graf- ast fyrir um það. Rúðubrotí íbúðarhúsi Þó rólegt hafi verið hjá I sinna tilkynningu um lögreglu um síðustu helgi, rúðubrot. Var það að Sól- þurfti hún einu sinni að | vallagötu 40 í Keflavík. Fimmtudagur 25. júní 1987 9 Eigendur Hárgreiðslustofunnar BRÁ ásamt aðstoðarstúlku. Ljósm.: bb. BRA - hárgreiðslustofa Brá er hárgreiðslustofa sem starfrækt hefur verið við Hafnargötu 26 um nokkurt skeið. Eigendur eru Olafía Friðriksdóttir og Kolbrún Sigurðardóttir, sem eru hár- greiðslumeistarar. Áður ráku þær hárgreiðslustofu Heigu Harðardóttur við Suðurgötu, en hafa nú stofnað og rekið sína eigin hárgreiðslustofu. „Þetta er allt annað líf eftir að við komum á Hafnargöt- una og reksturinn hefur gengið vel,“ sagði Olafía í samtali við Víkur-fréttir. Þær hafa margra ára_ reynslu í faginu og sagði Olafía að í dag fylgdust karlmenn vel með hártískunni. „Þeir hika ekki við að biðja um strípur, permanttt eða að láta lita á sér hárið.“ Kolbrún sagði að Brá veitti alla almenna þjónustu í hársnyrtingu og þó karl- menn væru í minnihluta við- skiptavina væru þeir eigi að síður velkomnir. Þær urðu of seinar að komast í nýju símaskrána og vildu koma á framfæri að síminn hjá þeim væri 4801. Viö kynnum TÆKIFÆRISTÉKKAREIKNING VERSLUNARBANKANS Hann býður einstaklingum upp á tækifæri og möguleika sem ekki hafa áður þekkst í einum tékkareikningi, s.s.: • Yfirdráttarheimild allt að 20.000 kr. • Dagvexti reiknaða af stöðu reikningsins. • Stighækkandi vexti með hækkandi innstæðu. • Hraðlán og Launalán afgreidd án milligöngu bankastjóra. • Enn hærri vexti á fasta lágmarksinnstæðu. • Bankakort sem veitir aðgang að Hraðbönkum. Tækifæristékkareikningur Ávaxtar veltufé - auðveldar lántöku! Tækifeeris- tékkareikningur VÉRZLUNRRBRNKINN ...með alltí einu hefti! -VÚlHU'l *hcSpex! VATNSNESVEGI 14 - SÍMI 1788

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.