Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 25.06.1987, Síða 12

Víkurfréttir - 25.06.1987, Síða 12
12 Fimmtudagur 25. júní 1987 vimn juUii Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs ÚTBOÐ Málun utanhúss Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar eftir tilboðum í málun utanhúss. Um er að ræða að mála að utan byggingar sjúkrahússins við Skólaveg í Keflavík ásamt steypuviðgerðum og hreinsun. Verkinu skal að fullu loið 15. sept. 1987. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu sjúkra- hússins, Sólvallagötu 18, Keflavík gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstu- daginn 3. júlí 1987 kl. 13.00. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs i i i I Lesendasíðan Einn umræddra bíla. Þessi er í notkun á Suðurnesjum. Ljósm.: epj. Brýtur ríkið eigin lög? Ef við, sem búum hér á suð-vestur horni landsins, viljum eiga bíla á skráningar- númerum utan af lands- byggðinni, fáum við það ekki. En á sama tíma er ríkis- stöfum en R, X, E, Ö, Y eða G, enda eru tryggingarið- gjöldin mun hærri á bílum skráséttum hér á þessu Flugstöð Leifs Eiríkssonar Keflavíkurflugvelli rlugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli óskar eftir til- boðí Ti í leigu á húsnæði fyrir tískuvöruverslun. fyrirtæki með heimilisfang í Reykjavík með stóran bíla- flota skrásettan úti á lands- byggðinni. Með þessu móti tekst við- komandi ríkisfyrirtæki, sem er Ríkismat sjávarafurða, Nóatúni 17, Reykjavík, að spara sér stór útgjöld í formi tryggingariðgjalda bifreiða, sem við hinir fáum ekki. Við landshorni. Síðan eru þessir bílar not- aðir jöfnum höndum hér syðra enda í umsjón manna, sem búsettir eru hér. Því er spurning hvort ekki sé kom- inn tími til að ríkið fari eftir þeim lögum, sem aðrir þegn- ar þessa lands verða að hlíta, en samkvæmt þeim lögum ætti bílafloti viðkomandi Um er að ræða 132 fermetra verslunarhúsnæði á 2. hæð í aðalbiðsal flugstöðvarinnar. athugun blaðsins hefur kom- ið í ljós að eftirlitsmenn við- komandi stofnunar eru á bílum með bókstaf eins og H, P, S, I o.fl., eða öllum öðrum stofnunar að hafa skráning- arbókstafinn R og greiða tryggingariðgjöld skv. því. Athugull Leyft verður að selja í þessu húsnæði fatnað og leðurvörur. Lágmarksleiga er kr. 5.300.000 á ári. Tilboðum ber að skila til skrifstofu flugvallarstjóra á Keflavíkur- flugvelli, pósthólf 118, 235 Keflavíkurflugvelli, eigi síðar en 1. júlí 1987. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flugvallar- stjóra, sími 1442. Flugmálastjórnin, Keflavíkurflugvelli Póst- og símamálastofnunin auglýsir: Símnotendur á Suðurnesjum Nýja símaskráin tekur gildi hér á Suðurnesjum að morgni 1. júlí. Stöðvarstjóri 0RT TIL ÖLA BJÖRNS í valdastólnum virðist oft vakna hroka lundin svo grimmdin æðir upp í loft en æru lokast sundin. Svo var oft um marga menn sem múginn sefjað hafa það áður var og verður enn þeir veldi sjálfs síns grafa. Ymsir magna orða hít ef á röngu standa en af sér hristir Ólafs skít Emil Páll að vanda. Öfugt stuðluð stefin ljót stundum hug minn hrellir það er verra en væri grjót þó verði oft þungir skellir. I orða skiptum Emils Páls og Öla Björns á blaði virðist oft sem „Fönix“ frjáls fari þar með hraði. Því er miður þessi leið þrautir aðeins vekur þeirra fúin feigðar skeið fljótt til Heljar rekur. F.R.G. Sund- námskeið Nýtt sundnámskeið fyrir börn hefst í Sund- höll Keflavíkur, miðvikudaginn 1. júlí. SUNDNÁMSKEIÐ FYRIR ALDRAÐA Einnig verður sundnámskeið fyrir aldraða í júlímánuði. Innritun fer fram í Sundhöll- inní. SUNDHÖLL KEFLAVÍKUR

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.