Víkurfréttir - 25.06.1987, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 25. júní 1987
ATVINNA - ATVINNA - ATVINNA - ATVlNfsÍA
/bílaX j bragginn ) Bakkastíg 16 - Njarðvik (gamla Rammahúsinu) I Bílaviðgerðir - Atvinna Óska eftir aö ráða bifvélavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum. Góð laun og mikil vinna. - Uppl. á staðnum, ekki í síma. £ Fjármála- jjf stjóri Laus er til umsóknar staða fjármálastjóra við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 15. ágúst 1987. Áskilin er bókhaldsþekking og tölvukunn- átta. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Skriflegar umsóknir berist undirrituðum fyrir 2. júlí n.k. Skólameistari
Atvinna Vantar menn til byggingastarfa. - Upplýs- ingar í síma 2336. Rafvirki Óska eftir rafvirkja í vinnu. Mikil vinna. Raflagnavinnustofa Sigurðar Ingvarssonar Garði - Sími 7103
Járniðnaðarmenn athugið Viljum ráða vana menn, aðstoðarmenn eða nema. Góð laun fyrir góða menn. Blikksmiðja Ágústar Guðjónssonar Vesturbraut 14, Keflavík
Helgarvinna Óskum eftir að ráða starfsfólk í helgar- vinnu, föstudaga og laugardaga. Nánari upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum, ekki í síma.
HAGKAUP
Mikil vinna Viljum ráða fólk til almennra fiskvinnslu- starfa nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum. FISKVERKUNIN ARNARNES Básvegi 1 - Keflavík
FITJUM - NJARÐVÍK
Sumarafleysingar Vantar starfsfólk til sumarafleysinga í ræst- ingarstörf á Keflavíkurflugvelli. HILMAR R. SÖLVASON Sími 2341 og 985-20112
Atvinna Okkur vantar vant starfsfólk í snyrt- ingu, pökkun og á flökunarvélar, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 1444 eða 1888. /
Hlévangur Starfskraftur óskast til afleysinga af og til á Hlévangi. Upplýsingar í síma 1870. Dvalarheimili aldraðra Suðurnesjum
Starfsmaður - Fiskeldi Starfsmaður óskast í fiskeldistöðina Eldi hf., Húsatóftum, Grindavík. Upplýsingar í síma 8716 eða 8417. ELDI HF. Járniðnaðarmenn Vana járniðnaðarmenn vantar, Mikil vinna. KÖPA HF. Bolafæti 9 - Sími 3988 og 6008 og á kvöldin í síma 6021.
Sjó-
mannsins
enn
saknað
Leitin að 33ja ára gamla
sjómanninum, sem saknað er
frá Grindavík, hefur ekki
borið árangur. En sem kunn-
ugt er fannst bátur hans á
reki. Hann heitir Ragnar Jó-
hann Alfreðsson, til heimilis
að Efstahrauni 16, Grinda-
vík.
Víkna-
vegur
í Njarðvík
Samkvæmt reglugerð, sem
nýlega hefur tekið gildi, hef-
ur gamla Reykjanesbrautin,
frá Fitjum að Keflavík, feng-
ið nýtt nafn. Hið nýja nafn er
ekki Víkurbraut, eins og um-
dæmisstjóri Vegagerðarinn-
ar gat um í samtali við Víkur-
fréttir á dögunum, heldur
Víknavegur.
Tóku
sundsprett
í tjörninni
Aðfaranótt 18. júni
þurfti lögreglan að hafa
afskipti af krökkum sem
tóku sér sundsprett eða
voru að busla í nýju tjöm-
inni í skrúðgarðinum í
Keflavik.
Var krökkunum vísað
frá tjörninni.
Eldur í bifreið
Síðasta fimmtudag
kom upp eldur í bifreið á
gatnamótum Hring-
brautar og Vesturbrautar
í Keflavík. Lfm lítinn eld
var að ræða og slökkti
lögreglan hann, en
slökkviliðið var ekki
kallað út.