Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 25.06.1987, Síða 18

Víkurfréttir - 25.06.1987, Síða 18
Mimn 18 Fimmtudagur 25. júní 1987 | jtittu ..PÚTNAHÚS KEFLAVÍKURBÆJAR AU oft að undanförnu höfum við á ritstjóm blaðsins horft á fjörið á þaki húss einn í Keflavík. Vegna gats sem er á þakkjölnum hafa dúfur myndað sér hreiður inn undir þakplötunum. Má því með sanni segja að Keflavíkurbær, sem er eigandi hússins, sé þama með dúfnahús. Ljósm.:ePj. „Heyrðu, Tommi minn, hvað erl þú að flækjast hér . . . ?“ Reykköfun Reykköfun getum við kallað þessa mynd, sem tekin var á æf- ingu nýliða í slökkviliðinu á Keflavíkurflugvelli á dögunum. Þá stóð yfir æfing hjá sextán nýjum slökkviliðsmönnum og var þetta einn liðurinn í að undirbúa þá sem best fyrir nýja starflð og þær hættur sem þeir kunna að mæta. Ljósm.: bb. Leikur kattarins að músinni Trítill er heimilisköttur á Sunnubrautinni í Kefiavík. Hann lifir rólegu lífi, fær sína mjólk regiulega og fisk í svanginn. Þegar Trítill var á „röltinu“ einn daginn hitti hann Tomma, vel kunna mús. Tommi varð hins vegar ekkert of hrifinn að hitta erkióvin sinn á förnum vegi og lagði á flótta. Trítill varð hissa á þessum viðbrögðum Tomma og vildi bregða á leik, sem varð ansi ójafn. Hann endaði Iíka eins og flestir svona leikir kattarins að músinni - Tommi endaði í kjafti Trítils. Ljósmyndir: pket. m ... „Úr því þú vilt ekki leika, er ekki nema eitt til ráða ...

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.