Víkurfréttir - 25.06.1987, Page 19
mur<
jutUi
Fimmtudagur 25. júní 1987 19
Vinnuslys í
Sjöstjörnunni
Vinnuslys varð í hrað-
frystihúsi Sjöstjörnunnar
h.f. í Njarðvík síðasta
föstudag. Höfðu tveir
menn unnið að viðgerð á
lyftara er annar þeirra
lenti með aðra hendina i
viftureiminni eða viftu-
spaða lyftarans. Var hann
fluttur til læknis enda
missti hann framan af
löngutöng vinstri handar.
Smáauglýsingar
Garöaúðun
Úða með breiðvirku skordýra-
eitri. Vönduð vinna. Uppl. í
síma 2794.
Garðaúðun
Úða garða með breiðvirku
skordýraeitri. Vönduð vinna.
Uppl. í síma 4885 og 4622.
Emil Kristjánsson
3ja herb. einbýiishús
til leigu strax. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist til skrifstofu
Víkur-frétta merkt: „Einbýlis-
hús“.
íbúð óskast
Ungt par óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð í Keflavík eða Bjarð-
vík. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. ísíma8243.
Barnlaus hjón
óska eftir 2jaherb. íbúðtil leigu í
Keflavík, Njarðvík eða Garði.
Uppl. í vinnusíma 7099 eða
2709.
Nýlegt einbýlishús
til leigu í Ytri-Njarðvík. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 2537.
Til leigu
40 ferm. húsnæði að Hafnar-
götu 35, Keflavík. Heppilegt til
margs konar rekstur, s.s. tækja-
viðgerða. Uppl. í síma 54655
eða í Skóbúð Keflavíkur.
Óska eftir
lítilli íbúð til leigu í Keflavík eða
Njarðvík. Uppl. í síma 1769 eftir
kl. 17.
íbúð eða herbergi
2ja herb. íbúð óskast fyrir ung-
an mann. Reglusemiogeinhver
fyrirframgreiðsla. Herbergi
kemur einnig til greina. Uppl. í
síma 2612.
íbúð óskast strax
Keflavík - Garður
Vegna breytinga á eigin hús-
næði, og aðeins í nokkra mán-
uði. Getur þú hjálpað? Uppl. í
síma 7048.
Fullorðna konu
vantar 2ja herb. íbúð til leigu.
Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Vinsamlega
hringið í síma 1355 eftir kl. 20.
Til söiu
stór Silver-Cross barnavagn,
lítið notaður. Uppl. í síma 3605.
Til sölu
blár Silver-Cross barnavagn og
ferðarúm (Mothercare). Enn-
fremur hvítur brúðarkjóll (no.
12-14) og vatteruð, stungin
rúmábreiða á tvíbreitt rúm.
Uppl. í síma 1241.
Til sölu
borðstofusett, sófasett, eldhús-
borð, hjónarúm og Ijósar eikar-
hurðir o.m.fl. Uppl. í síma 2378
eftir kl. 19.
ÍBK:
Gaf þrek-
þjálfunar-
tæki
íþróttabandalag Kefla-
víkur hefur nú gefið Kefla-
víkurbæ þrekþjálfunartæki
þau, sem eru í íþróttahúsinu
við Sunnubraut. Ragnar
Marinósson, formaður IBK,
tilkynnti þetta á fundi hjá
íþróttaráði í síðustu viku.
AÐ VEIÐUM í SELTJÖRN
Mikill ijöldi fólks tók þátt í veiðidegi fjölskyldunnar siðasta sunnudag. Þann dag var þessi
mynd tekin við Seltjörn og sést lítill hluti þess fólks sem þar var að veiðum, þó fengurinn væri
fremur rýr miðað við allan þennan fjölda. Ljósm.: epj.
SKEMMTILEG UPPÁK0MA í
SJÚKRAHÚSINU f KEFLAVI'K
Þessa dagana gleðja augu
þeirra, sem erindi eiga á Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs,
vatnslitamyndir eftir listakon-
una Ástu Árnadóttur, en Ásta
hefur lánað þangað 11 myndir,
sjúklingum og starfsfólki til
augnayndis.
Fyrr í vor lánaði Innrömmun
Suðurnesja 7 verk eftir ýmsa
listamenn og vöktu þau mikla
hrifningu. Þetta er mjög
skemmtileg tilbreyting, sem
vonandi á eftir að verða fram-
hald á. Þess skal getið að það er
starfsfólk S.K. sem á frumkvæð-
ið að þessari uppákomu.
Hafsteinn Guðmunds-
son, formaður íþróttaráðs,
sagði að þessi gjöf kæmi sér
vel og auðveldaði rekstur
íþróttahússins. „Það hefur
verið talsvert vandamál að
leigja út húsið vegna þess að
við höfum ekki haft ráð-
stöfunarrétt á þessum tækj-
um. Nú, þegar þetta hvort-
tveggja er komið á eina
hendi, ætti rekstur og út-
leiga á húsinu að verða auð-
veldari,“ sagði Hafsteinn
ennfremur.
BANN VIÐ AKSTRI A
ERLENDUM NÚMERUM
Að undanförnu hefur lög-
reglan í Keflavík þurft að
hafa þó nokkur afskipti af
fólki sem ekur um á erlend-
um númerum. Er hér um að
ræða bíla sem fluttir hafa
verið notaðir hingað til lands
og verið tollafgreiddir, en
NAUÐUNGARUPPBOÐ
þriðja og síðasta á fasteigninni Sólvallagata 24 e.h., Keflavík, þingl. eig.
Aðalsteinn Hauksson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 30. júní kl.
10.00. - Uþþboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur, Jón G. Briem
hdl., Jón Magnússon hdl.. Ingólfur Friðjónsson hdl., Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hdl., Ævar Guðmundsson hdl. og Búnaðarbanki Islands.
Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavík og Njarðvík
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ
þriðja og síðasta áfasteigninniSuðurgarður 18, Keflavík, talin eig. Viðar
Oddgeirsson, fer fram áeigninni sjálfri þriðjud, 30. júni kl. 10.30. - Upþ-
boðsbeiðendur eru: Garðar Garðarsson hrl., Brynjólfur Kjartansson
hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl.,
Brunabótafélag Islands, Bæjarsjóður Keflavíkurog Jón G. Briem hdl.
Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavík og Njarðvik
Sýslumaöurinn i Gullbrlngusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ
þriðja og síðasta á fasteigninni Suðurgata 38, Keflavík, þingl. eig.
þrotabú Sæmundar Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud.
30. júni kl. 11.00. - Uþþboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóöur Keflavíkur, Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Garðar Garðarsson hrl., Ingi H.
Sigurðsson hdl., Jón Eiríksson hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Jón G.
Briem hdl., Guðmundur Kristjánsson hdl., Sveinn H. Valdimarsson hrl.,
Iðnaðarbanki (slands hf., Landsbanki (slands hf., Brunabótafélag (s-
lands og Innheimtumaður ríkissjóðs.
Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarðvík
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ
þriðja og síðasta á fasteigninni Hafnargata 76, Keflavik, þingl. eig. Árni
Pálsson, fer fram áeigninni sjálfri þriðjud. 30. júní kl. 11.30. - Uppboðs-
beiðandi er: Garðar Garðarsson hrl.
Bæjarfógetinn í Keflavik, Grlndavik og Njarövik
Sýslumaðurlnn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ
þriðja og siðasta á fasteigninni Heiðarvegur 19e.h., Keflavík, þingl. eig.
Jónas Ó. Snorrason, talinneig. Már Óskarsson.ferframáeigninnisjálfri
þriðjud. 30. júni kl. 11.45. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Lands-
banka (slands, Tryggingastofnun ríkisins, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hdl„ Ingi H. Sigurðsson hdl., Jón Oddsson hrl. og Innheimtumaður rik-
issióðs- Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavlk og Njarðvik
Sýslumaðurinn I Gullbrlngusýslu
síðan hafa innflytjendur eða
eigendur trassað að koma
þeim til skráningar hjá við-
komandi bifreiðaeftirliti.
Þessir bílar mega því ekki
að sögn lögreglunnaraka um
íslenska vegi fyrr en þeir hafa
hlotið íslensk númer og
skráningarskírteini frá bif-
reiðaeftirlitinu.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
þriðja og siðasta á fasteigninni Vogagerði 9 n.h., Vogar, þingl. eig.
Kristin I. Ármannsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 30. júní kl.
13.30. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Skúli J.
Pálmason hrl., Vatnsleysustrandarhreppur, Garðar Garðarsson hrl.,
Brunabótafélag (siands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl.
Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarðvik
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ
þriðja og síðasta áfasteigninni Vogagerði 28, Vogum, þingl. eig. Grétar
Ingi Símonarson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 30. júni kl. 13.45. -
Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Veðdeild
Landsbanka Islands, Jón Finnsson hrl. og Guðjón Armann Jónsson hdl.
Bæjarfógetlnn i Keflavlk, Grindavfk og Njarövik
Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ
annað og síðara á fasteigninni Brekkustígur 8, Njarðvík, þingl. eig. Sig-
urbjörg Árnadóttir, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í
Keflavík, þriðjud. 30. júní kl. 14.45. - Uppboösbeiöendur eru: Ólafur
Gústafsson hrl. og Sigurður A. Þóroddsson hdl.
Bæjarfógetinn i Keflavik, Grlndavik og Njarðvik
Sýslumaðurlnn f Gullbrlngusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ
þriðja og síðasta á fasteigninni Akurbraut 10 n.h., Njarðvik, þingl. eig.
Brynjar Sigmundsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 30. júní kl.
15.00. - Uppboðsbeiöendur eru: Vilhjálmur Þórhallsson hrl. og Bæjar-
sjóður Keflavikur.
Bæjarfógetlnn i Keflavfk, Grindavfk og Njarövfk
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
NAUÐUNGARUPPBOÐ
þriðja og síðasta á fasteigninni Háseyla 34, Njarðvík, þingl. eig. Guðrún
Jónssdóttir, fer fram áeigninni sjálfri þriðjud. 30. júni kl. 15.15. - Upp-
boðsbeiðendur eru: Skúli Bjarnason hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hdl.
Sýslumaöurlnn f Gullbringusýslu
Bæjarfógetlnn i Keflavik, Grlndavik og Njarðvik
NAUÐUNGARUPPBOÐ
þriðja og siöasta á fasteigninni Brekkustígur 7, Sandgerði, þingl. eig.
Ólafur Davíðsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 30. júní kl. 15.45. -
Uþpboðsbeiðendur eru: Iðnaðarbanki (slands hf., Guðjón Ármann
Jónsson hdl. og Landsbanki (slands.
Bæjarfógetlnn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu