Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 12.11.1987, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 12.11.1987, Blaðsíða 14
mrn 14 Fimmtudagur 12. nóvember 1987 4utí*t ★ SPARISJÓÐSSTJÓRAR SPARISJÓÐSINS í KEFLAVÍK 1907 — 1987 ★ borgrímur Þórðarson, frá byrjun til 1933 Lúðvík I»orKrímsson, 1933-1934 Stefán Björnsson 1934-1944 Prestur og læknir aðal- hvatamenn að stofnun Sparisjóðsins Arnbjörn Olal'sson Keilavík, Arni Geir Þóroddsson Keflavík, Agúst Jónsson Höskuldarkoti, Eiríkur Tort'ason Bakkakoti, Eyjóli'ur Eyj- ólf'sson Guf'uskálum, Jón Olaf'sspn Keflavík, Kristinn Danielsson Ut- skálum, Ólafur Óf'eigsson Keflavík, Pétur Pétursson Bergvík, Sigurður Þorkell Jónsson Keflavík, Sigurður Þóroddsson Litlaliólmi, Þorvaldur Þorvaldsson Kothúsum, Þojgrímur Þórðarson Ketlavík, Arni Arnason Gerðum, Gísli Eyjóll'sson Þóru- stöðum, Einar Sveinbjörnsson Sand- gerði, Jón Pálsson Flankastöðum, Bergsteinn Jóhannsson Keflavík, Bjarni Ólafsson Keflavík og Einar Jónsson Keflavík. Afgreiðsla Sparisjóðsins var fyrstu árin á heimili Þorgríms Þórðarsonar, í svonefndu Norð- fjörðshúsi, síðar þekkt undir nafninu „Ungó“. Þar hafði hann einnig lækningastofu og lyfsölu. Fyrst í stað var af- greiðslutími sjóðsins á mánu- dögum milli kl. 12 og 13. Þó að vakning hafi orðið urn þessa fjármálastofnun í flestum byggðum skagans er augljóst að ekki hefur verið mikið um laust fé í umferð. Fyrsta árið voru ■opnaðar 80 innlánsbækur og varð heildarinnlag í þær á árinu kr. 15.432,77. Þorgrímur Þórðarson, læknir í Kcflavík, og séra Kristinn Daní- elsson, sóknarprestur að Útskál- um, voru aðal hvatamenn að stofnun Sparisjóðsins í Keflavík þann 7. nóvember 1907. A lund- inum sem talið er að þeir liaf'i hoðað til (og nær öruggt þykir, þó sönnunargögn liggi ekki fyrir), voru samþykkt lög og kosin fyrsta stjórn Sparisjóðsins í Keflavík, en kosningu hlutu: þeir tveir fyrr- ncfndu, og var Kristinn kosinn formaður, Þorgrímur féhirðir og mcðstjórnandi Arnbjörn Olafs- son, kaupntaður í Keflavík. 1 afmælisriti Sparisjóðsins sem gefið var út í tilefni af 75 ára af- mæli stofnunarinnar, segir: ,,Að þeirra ákvörðun stóð þéttur kjarni framfarasinnaðra at- hafna- og hugsjónamanna sem sjálfsagt hafa átt margar óform- legar umræður um þörf á að koma hér á fót peningastofnun, en vantað til þess forystu þar til presturinn og læknirinn komu málstaðnum til framdráttar". Stjórninni var falið að útvega ábyrgðarmenn. Það er talið hafa gengið greiðlega, en minnst máttu þeir vera 20. Fyrstu ábyrgðarmenn Sparisjóðsins voru: Ciuðmundur Jón Pótur Geirmundur Páll Tómas (iuðmundsson, (iuðniundsson, Kristinsson, Jónsson, Tómasson, 1944-1969 1970-1973 1973-1974 síðan 1974 síðan 1974 STJÓRN SPARISJÓÐSINS í KEFLAVÍK: Aftari röð f.v.: Jón Eysteinsson, Jón H. Jónsson for- maður, og Eiríkur Alexandersson. Fremri röð f.v.: Páll Jónsson og Tómas Tóntasson, sparisjóðs- stjórar. Haustfundur Sparisjóðsins Haustfundur Sparisjóðsins var haldinn sl. föstudag, en hann sitja auk stjórnar sparisjóðsins ábyrgðarmenn, sem eru 34 tals- ins. Abyrgðarntenn sjóðsins eru nú þessir: Páll Jónsson, Tómas Tómasson, Jón H. Jónsson, Jón Eysteinsson, Eiríkur Alexandersson, Finnbogi Björnsson, Arnbjörn Olaf'sson, Árni Þorgrímsson, Ásgeir Einarsson, Benedikt Sigurðsson, Friðrik Magn- ússon, Huxley Olafsson, lngólfur Halldórsson, Ingvar Jóhannsson, Jón Tómasson, Jósef' Borgarsson, Kári Þórðarson, Karvel Ögmunds- spn, Margeir Jónsson, Marteinn Árnason, Olaf'ur Björnsson, Ólafur A. Þorsteinsson, Ragnar Guðleifs- son, Sigurbergur Þorleifsson, Skafti Friðfinnsson, Steinþór Júlíusson, Svavar Árnason, Sverrir Júlíusson, I Ibsen, Dagbjartur Einarsson, Eirík- Sæmundur Þórðarson, Halldór ur Tómasson, Hilmar Pétursson. _________m — t Jón H. Jónsson, formaður stjórnar, í ræðustól á haustfundi Sp: sjóðsins. 440 fbúar í Keflavík og 34 hús Árið 1907 er Sparisjóðurinn í Ketlavík var stofnaður voru í Kellavik 34 hús. íbúarnirvoru 440, 220 konur og 220 karlar á 80 heimilum. Suðurnesjamenn áttu þá 178 opin róðrarskip sem öfl- uðu á því ári samtals 762.963 bolfiska, auk þess öfluðu þeir 24 tunntir af síld. Á þeim tíma höfðu nær all- ar fjölkyldur nokkurn land- búnað, þó að i þéttbýli væri búið. Framtalinn bústofnSuð- urnesjamanna var árið 1907 368 kýr og annar nautpening- ur. Sauðlé var talið 5039 og hrossaeign 365. (Úr 75 ára afmtclisriti Sparisjóðsins) ALDRAÐIR I AFMÆLISKAFFI Aldraðir Suðurncsjamenn kunnu vel að meta afmælistertu og kaffí sem Sparisjóðurinn sendi á öll elliheimili og stofnanir aldraðra á Suðurnesjum. Voru meðfylgjandi myndir teknar í athvarfí aldr- aðra í Keflavík, og eins og sjá má var margt um manninn. Umsjón meö blaðauka Sparisjóðsins: Páll Ketilsson.------------ Myndir: pket og hbb.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.