Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.11.1988, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 03.11.1988, Blaðsíða 3
VlHWfltuau Fimmtudagur 3. nóvember 1988 3 Togaramálið: Miklar umræð- ur í bæjarstjórn Nokkrar umræður um hugs- anlega sölu á báðum togurum Hraðfrystihúss Keflavíkur hf. urðu á fundi bæjarstjórnar Keflavíkur á þriðjudag. Voru bæjarfulltrúar almennt á því að forsendur fyrir 20 milljón króna hlutafé, sem lagt var í fyrirtækið á sínum tíma, væru brostnar ef togararnir yrðu seldir af svæðinu. Var það mál manna að stjórn HK tali við stjórn útgerðarfélagsins Eld- eyjar um kaup á skipunum. Hér á eftir fer hluti af umræð- unum sem urðu um málið á fundinum sl. þriðjudag. Garðar Oddgeirsson talaði um það að heimamönnum hefði ekki verið gert kleift að kaupa skipin og að þetta væri einn leikur í stærra tafli, þar sem SÍS væri að flytja kvóta af svæðinu; hagsmunir SÍS væru eingöngu í fyrirrúmi. Þá talaði Garðar ennfremur um að ekk- ert rekstrar- né skuldayfirlit hefði verið lagt fyrir bæjar- stjórn Keflavíkur. Skoraði Garðar á stjórn H.K. að vinna sig út úr vandanum og sýna víðsýni og að skipin verði fyrst auglýst hér á Suðurnesjum. Yrði af sölunni væru forsend- ur fyrir 20 milljón króna hlut Keflavíkurbæjar í Hraðfrysti- húsi Keflavíkur hf. brostnar. Guðfinnur Sigurvinsson tal- aði um að umræðan um tog- arasöluna væri til góðs og ósk- aði eftir því að samræður á milli H.K. og Eldeyjar færu fram sem fyrst, mikið væri í húfi fyrir bæjarstjórn Kefla- víkur. Ingólfur Falsson sagði að rætt hefði verið í stjórn H.K. hvort fækka mætti skipunum niður í eitt, þar sem þau væru orðin gömul og lúin og tími kominn á vélar og togvindur, svo eitthvað væri nefnt. Sagði hann að það mætti ekki mikið út af bera til þess að eitthvað bilaði. Talaði Ingólfur um rekstraröryggi frystitogara og að stækka mætti Iest Drang- eyjar um 30 tonn með því að fjarlægja 50 rúmlesta meltu- tank sem er í skipinu. Sagði Ingólfur að forsendur fyrir hlutafé Keflavíkur í Eldey væru brostnar. Magnús Haraldsson sagði að umræður um HK hefðu þau áhrif á fólk, að það finndi ekki fyrir atvinnuöryggi. Sagði Magnús að ef þessi tilmæli bæjarstjórnar Keflavíkur tak- ist ekki, þá sé þetta eina leiðin til þess að bjarga rekstri fyrir- tækisins. Hannes Einarsson sagði engin fyrirtæki í stakk búin til að kaupa togarana, nema Eld- ey með sterkum aðilum. Sagði Hannes stöðuna ekki glæsi- lega og þetta væri einungis byggðarsjónarmið hjá Sam- bandinu. Ennfremur sagðist Hannes fús til þess að leggja öll hlutabréf, sem Keflavík á í H.K., í Eldey. Drífa Sigfúsdóttir hafði áhyggjur af atvinnuástandinu en vonaðist til þess að það tæk- ist að halda skipunum í heima- byggð. Sagði Drífa að það þyrfti að þrautreyna að halda fyrirtækinu gangandi. Miðnesheiði: Bílslys og bílvelta Skömmu fyrir klukkan 13 á mánudag varð harður árekstur á Miðnesheiði milli tveggja bíla er voru í aksturs- stefnu frá Keflavík. Valt annar bíllinn en ökumaður hins var fluttur á sjúkrahús- ið í Keflavík. Hann mun þó ekki hafa slasast alvarlega. Áreksturinn varð með þeim hætti að annar bíllinn var að taka fram úr hinum í sömu mund og sá beygði inn á afleggjarann aðnýju radar- stöðinni og þar með þvert fyrir akstursstefnu bilsins sem var að taka fram úr. Villibráðarmatseðill Verið vandlát -það erum við Borðapantan- ir í síma 11777 Meðal annarra rétta á matseðli helgarinriár verða hreindýra- steik, rjúpur í rjómasósu, villi- gæs í berjasósu, villiönd og svartfugl. Allt matreitt af mat- reiðslumeisturum Glóðarinnar. Munið sunnudags- fjölskylduhlaðborðið frá kl. 12-14:30 og 18-21 á aðeins 1.050.- kr. Frítt fyrir 8 ára og yngri - '/2 fyrir 12 ára og yngri. BARNAHORN með videoi. PIZZUMATSEÐILLINN PIZZUR eru 15% ódýrari ef þær eru teknar með heim. V E I T I N C A 1. RANCHO m/lómal, osli, skinku, sveppum, papriku, rœkju, lúnfisk, hvillauk og oregano. w/iomaio. cheese, ham, mushrooms, red pepper, shrimps, lunafish, garlic and oregano. 2. PIRA TA m/lómai, osii. raekjum. liinfisk. krœklmg og oregano. w/iomaio. cheese, shrimps, luna/ish, mussels and oregano 3. CALZONE (Hálfmáni) m/iómai. osli, skinku og oregano. w/iomalo. cheese, ham and oregano 4. CORONILLA m/lómai, osii. skinku, sveppum og oregano. w/tomalo. cheese, ham, mushrooms and oregano. 5. SALCHICHA m/lómai, osli, spcegipylsu, lauk og oregano. w/iomalo, cheese, salami, onion and oregano. 6. ISABELLA m/iómai, osli og oregano. w/tomalo, cheese and oregano 7. TORERA m/lómal, osii, naulahakki, sveppum, papriku og oregano. w/iomato. cheese, minced beej, mushrooms, red pepper and oregano. 586 690 544 640 493 580 518 610 518 610 TJARNARGÖTU 31 KEFLAVIK SIMI 13977 -nýr og betri veitingastaður í hjarta bæjarins 3^ 8. GITANA (Hálfmáni) m/iómai, osU, nauiahakki, sveppum og 501 590 9. PICADORA m/iómai, osii, ólivum, arujósum, hvitlauk og oregano 493 fslerkj w/iomalo, cheese. olives, anchovys, galric and oregano (strongj. JOv) 10. CALABAZA m/lómai. osli, skinku, lúnfisk og oregano. w/iomalo, cheese, ham, lunafish and oregano. 640 11. QUERIDA m/iómai, osii, skinku, papriku og oregano. 518 w/iomaio, cheese, ham, red pepper and oregano. 610 12. SALVAVIDAS m/tómat, osti. skinku, reekjum og oregano. 544 w/iomato. cheese, ham, shrimps and oregano. 640 13. SONRISA m/lomal, osii, skinku og ananas. 518 w/iomalo, cheese, han and pineapple. 610 14. PEPPITA m/lómat. osli, pepperoni. lauk og oregano. 527 w/iomalo. cheese, pepperom, onion and oregano 620 H E L G A R matseðill SÚPA Tómatlöguð rækjusúpa. AÐALRÉTTUR Sinnepskryddaðar grísa- kótilettur með gratineruðu brokkoii, Robertsósu og bakaðri kartöflu. desert Súkkulaðimús með hindberjakremi. AM þetta fyrír aðeins 1.390 kr. fyrir börnin Hamborgari og franskar eða barna- P'zza og kók. Aðeins i50kr Borðapantanir í síma 13977. Opið 1» kl. 23 föstudag og faugardag og kl. 22 sunnudag.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.