Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.11.1988, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 03.11.1988, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 3. nóvember 1988 mm jutm Eiríkur kjörinn formaður útvegsmanna Eiríkur Tómasson, útgerð- arstjóri hjá Þorbirni h.f. í Grindavík. var kjörinn for- maður Utvegsmannafélags Suðurnesja á aðalfundi félags- ins er haldinn var í félagsheim- ilinu Festi nýlega. Þá var Gunnlaugur Karlsson úr Keflavík kjörinn varaformað- ur og aðrir í stjórn eru Jón Æg- ir Olafsson, Sandgerði, Guð- mundur Guðmundsson, Grindavík, Hilmar Magnús- son, Keflavík, Eiríkur Guð- mundsson, Garði, Þorsteinn Eriingsson, Keflavík, Guð- mundur Þorsteinsson,Grinda- vík og Eyþór Jónsson, Sand- gerði. Rafmagns- hækkun þrjá mánuði að öðl- ast fullt gildi Nokkuð hefur borið á kvörtunum fólks yfir því að einingarverð á hverja kíló- wattsstund hefur hækkaðsmá- vægilega urn hver mánaðamót hjá Hitaveitu Suðurnesja að undanförnu. Að sögn Ingólfs Aðalsteins- sonar, forstjóra HS, hækkaði raforkan um 3,6% 1. apríl og síðan um 5,94% 1. júlí s.l. En vegna aflesturs og tölvu- vinnslu kemur hækkunin ekki að fullu fyrr en þremur mán- uðum síðar. Stafar það af því að greiðslutímabilið miðast ekki við sjálf mánaðamótin heldur kannski 20. júní til 20. júlí og þá hækkar aðeins raf- orkan fyrir tuttugu daga. Væri aflesturinn hins vegar 7. júní til 7. júlí væri hækkunin fyrir 7 daga o.s.frv. Kemur hækkunin 1. júlí því fyrst að fullu í septembermán- uði en síðan þá hefur engin hækkun orðið á raforku frá HS. Skemmdirnar eru vel sjáanlegar. Ljósm.: hpé/Grindavík. Skemmdarverk á bíl 17 ára grindvísk dama varð fyrir heldur óskemmtilegri reynslu af völdum skemmdar- varga, er hún gisti í húsi við Túngötu í Keflavík um síðustu helgi. Á laugardagsnóttina voru báðar hurðir bíls hennar, er stóð utan við húsið, spark- aðar upp og þar með stór- skemmdar. Á föstudagskvöldið hafði hún orðið var við læti utan við gististað sinn. Sá hún þrjá eða fjóra drengi hlaupa frá bílum er voru utan við húsið og einn drengjanna gekk yflr einn bíl- inn. Atti hún því ekki von á að þessi atburður myndi endur- taka sig nóttina eftir, en svo sannarlega varð það raunin. Situr hún því nú með sárt enn- ið og trúlega tvær bílhurðir ónýtar, en bílinn hafði hún ekki átt nema í örfáa mánuði. N auðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtud. 10. nóvember 1988 kl. 10:00. Brekkustígur 5 n.h., Sand- gerði, þingl. eigandi Árni Sig- urpálsson & Harpa Jóhann- esdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Is- lands, Ásbjörn Jónsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Heiðarholt 17, Keflavík, þingl. eigandi Viðar Jónsson. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Hellubraut 6 n.h., Grindavík, þingl. eigandi Gunnar Sigurðs- son. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins, Bæjarsjóður Grindavíkur og Brunabótafélag íslands. Katrín GK-98, þingl. eigandi Árni Jónasson. Uppboðsbeið- andi er Tryggingastofnun Rík- Víkurbraut 16A, Grindavík, þingl. eigandi Kolbrún Þ. Guð- mundsdóttir. Uppboðsbeið- andi er Tryggingastofnun Rík- Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrif- stofu embættisins, Vatnsnes- vegi 33, fímmtud. 10. nóv- ember 1988 kl. 10:00. Garðvegur 5, Sandgerði, þingl. eigandi Útgerðarfélagið Njörð- ur h.f. Uppboðsbeiðandi er Guðríður Guðmundsdóttir hdl. Hafnargata 27, 1. hæð, Kefla- vík, þingl. eigandi Sigurjón Guðbjörnsson. Uppboðsbeið- andi er Bæjarsjóður Keflavík- ur. Hafnargata 3, Vogum, þingl. eigandi Eiríkur Skúlason. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka Islands. Holtsgata 34, Sandgerði, þingl. eigandi Jónas Jónsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands og Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Klapparstígur 16, neðri hæð, Njarðyík, þingl. eigandi Valur R. Ármannsson. Uppboðs- beiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur og Veðdeild Lands- banka íslands. Melbraut 15, Garði, þingl. eig- andi Guðmundur B. Haralds- son. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Gerðahreppur. Melbraut 27, Garði, þingl. eig- andi Jörgen Bent Peterssen. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka Islands, Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Gerðahreppur, Jón G. Briem hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Njarðvíkurbraut 23, m.h., Njarðvík, þingl. eigandi Valur Þorgeirsson. Uppboðsbeiðend- ur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Sjávargata 6-12, þingl. eigandi Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Uppboðsbeiðendur eru: Njarð- víkurbær, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl.,Fiskveiðasjóð- ur Islands, Iðnlánasjóður og Brunabótafélag Islands. Smáratún 30, efri hæð, Kefla- vík, þingl. eigandi Skúli Sig- urðsson. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Róbert Árni Hreiðarsson hdl., Veðdeild Landsbanka ís- lands og Tryggingastofnun Ríkisins. Smáratún 46, e.h., Keflavík, þingl. eigandi Borghildur Gunnlaugsdóttir. Uppboðs- beiðandi er Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Suðurvör 9, Grindavík, þingl. eigandi Magnús Olafsson. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Grindavíkur, Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl. og Veð- deild Landsbanka Islands. Uppsalavegur 8, Sandgerði, þingl. eigandi Anna Magnús- sen. Uppboðsbeiðendur eru: Olafur Ragnarsson hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Vatnsnesvegur 36, e.h., Kefla- vík, þingl. eigandi Helgi Olafs- son. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtustofnun Sveitarfél- aga, Innheimtumaður ríkis- sjóðs, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Bæjarsjóður Keflavíkur og Tryggingastofn- un Ríkisins. Víkurbraut 52, jarðhæð, Grindavík, þingl. eigandi Guð- mundur Guðröðarson. Upp- boðsbeiðandi er Landsbanki Islands. Vogagerði 15, Vogurn, þingl. eigandi Hallgrímur Einarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Ásbjörn Jónsson hdl. Þverholt 2, Keflavík, þingl. eig- andi Auðunn Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Bæjarsjóður Keflavíkur. Ægisgata 39, Vogum, þingl. eigandi Pétur A. Pétursson. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka Is- lands. Ægisgata 4, Grindavík, þingl. eigandi Hraðfrystihús Grinda- víkur h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Þórður Gunnarsson hrl., Guðmundur Kristjánsson hdl. og Brunabótafélag Islands. Bæjarfógetinn í Kefíavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á eftirtöld- um fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatns- nesvegi 33, fímmtud. 10. nóv- ember 1988 kl. 10:00. Hrönn KE-56, þingl. eigandi Jakob Sigurbjörnsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Fiskveiða sjóður Islands, Hafsteinn Haf- i steinsson hrl., Olafur B. Árna- son hdl. og Garðar Briem hdl. Máni GK-36, þingl. eigandi Hraðfrystihús Grindavíkur hf. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins og Jón G. Briem hdl. Már GK-55, þingl. eigandi Hraðfrystihús Grindavíkur. Uppboðsbeiðendur eru: Þórð- ur Gunnarsson hrh, Trygg- ingastofnun Ríkisins ogJónG. Briem hdl. Þorbjörn II GK-541,þingl.eig- andi Hraðfrystihús Þórkötlu- staða h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. og Magnús Guðlaugs- son hdl. Bæjarfógetinn í Kefíavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Efstahraun 8, Grindavík, þingl. eigandi Daníel Ingvi Eyjólfsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 9. nóv- ember 1988 kl. 15:30. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands og Jón G. Briem hdl. þriðja og síðasta á fasteigninni Fagridalur 4, Vogum, þingl. eigandi Davíð Bjarnason, fer fram á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 9. nóvember 1988 kl. 14:45. Uppboðsbeiðendur eru: Sigurður G. Guðjónsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl., Brynjólfur Kjartans- son hrl., Veðdeild Landsbanka Islands, Brunabótafélag Is- lands og Landsbanki Islands. þriðja og síðasta á fasteigninni Hafnargata 2, Grindavík, þingl. eigandi Ævar Geirdal o.fl., fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 9. nóv- ember 1988 kl. 15:45. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Búnaðar- banki Islands, Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. og Bruna- bótafélag Islands. þriðja og síðasta á fasteigninni Holtsgata 36, Sandgerði, þingl. eigandi Gísli Þór Þórhallsson, fer fram á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 9. nóvember 1988 kl. 14:00. Uppboðsbeiðendur en: Brynjólfur Kjartansson hrl. og Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. þriðja og síðasta á fasteigninni Hólagata 27, e.h., Njarðvík, þingl. eigandi Haukur Hauks- son, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 9. nóvember 1988 kl. 10:00. Uppboðsbeið- endur eru: Veðdeild Lands- banka Islands, Njarðvíkurbær, Gunnar Sólnes hrl. og Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. þriðja og síðasta á fasteigninni Sólvallagata 44, 3.h., Keflavík, þingl. eigandi Bjarni Kristjáns- son, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 9. nóvember 1988 kl. 10:30. Uppboðsbeið- endur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Bæjarsjóður Keflavíkur, Veðdeild Lands- banka Islands og Ásgeir Thor- oddsen hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.