Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.01.1989, Síða 15

Víkurfréttir - 05.01.1989, Síða 15
\>iKun (UWt 1 Fimmtudagur 5. janúar 1989 15 Innbr Aðfaranótt 30. desemb- er var brotist inn í verslun Kaupfélags Suðurnesja í Vogum. Var þaðan stolið 2500 kr., 12 kartonum af sígarettum og tveimur konfektkössum. ot í tvær KS- Á Gamlársdag varsíðan brotist inn í verslun kaup- félagsins í Sandgerði og þaðan stolið einhverju smávægilegu af skiptimynt og einhverju af snakki. Að sögn Joþn Hill, lög- búðir reglufulltrúa rannsóknar- lögreglunnar í Keflavik, voru bæði þessi mál enn óupplýst á mánudag. En lögreglan vinnur að rann- sókn beggja innbrotanna. Grindavík: Lyftari ruddi niður umferðarmerkjum Á timmtudag milli jóla og ruddu niður umferðarmerkj- nýárs var lyftara stolið frá fyr- urn> ag sögn lögreglunnar í irtækinu Þorbirni hf. í Grinda- Grindavík. Er málið að fullu vík. Fóru þjófarnir í ökuferð upplýst. um bæinn á lyftaranum og Keflavík: Flokkssyst- kinaruglingur í bæjarstjórn Missögn var í frétt af for- mannsskiptum í bygginga- nefnd Keflavíkur í síðasta tölublaði. Þar stóð að Drífa Sigfúsdóttir hefði setið hjá varðandi bókun um þakkir til Óla Þórs Hjaltasonar. Hér átti að standa að Magnús Haraldsson hafi setið hjá en ekki Drífa. Biðjumst við velvirðingar á að hafa ruglast á nöfnum þeirra flokkssystkinanna. Þrettánda- fagnaður í Njarðvlk Nú eru jólin senn liðin og við hæfi að ljúka þeim með þrett- ándafagnaði sem félögin halda nú í Safnaðarheimilinu Innri- Njarðvík n.k. sunnudag, 8. janúar, kl. 20:00. Þar verður spiluð félagsvist og eitthvað fleira til gamans gert, auk þess sem kaffiveitingar verða á borðum. Fagnaðurinn er öll- um opinn en eldri borgurum er sérstaklega boðið. Undanfarin ár hefur nefnd- arfólk séð um að sækja þá sem þess óska en nú verður rútu- ferð á staðinn og geta þeir sem vilja nota sér þá þjónustu hringt í síma 12177 - 13233 - 11452eða 16133 og látið vitaaf sér. Neyðar- sími 985-29600 Foreldrar athugið: VÍMULAUS ÆSKA hefur tekið í notkun sér- stakan neyðarsíma. Mark- miðið með neyðarsímanum er að veita foreldrum og öðrum, sem vilja leita að- stoðar vegna vímuefna- neyslu ungmenna, fyrstu hjálp og leiðsögn sem hægt er að byggja á til að breyta vörn í sókn. Takmarkið er VÍMULAUS ÆSKA. Hefurðu áhyggjur af barninu þínu? Eru vímu- efnin komin til sögunnar? Við erum fús til að liðsinna þér. Hringdu! Ef þú vilt fá almennar upplýsingar eru þær veittar á mánudögum kl. 13-16 og þriðjudögum til föstudaga kl. 9-12 á skrifstofunni okkar í síma 91-62-22-17. NÝI ÞMSHÓUNN Njarðvík-Keflavík Kennsla hefst þriðjudag- inn 10. jan. Innritun og upplýsingar í síma 92- 11708, Eygló, milli kl. 18 og 20. NÝt ÞANWÓUNN Keflavík-Njarðvík Gleðilegt ár! Erekkikom- inn tími til að ná af sér JÓLA-(auka) sentimetr- unum? Slender You bekkirnir vinna ótrúlega vel á vöðvabólgu,- styrkja vöðvana og gera þá liprari. Slender You hjálpar þér að losna við fitu og appelsínuhúð, líka á „erfiðu“ stöðunum geturðu losnað við aukasentimetra. SLENDER YOUR - ER FYRIR ALLA.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.