Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.01.1989, Page 19

Víkurfréttir - 26.01.1989, Page 19
mun \jutUt Vítakeppnilið Keflavíkur með réttu græjurnar og skapið. Ljósm.: hbb. Nober sýndi gleraugun Kristinn er ekki vinsæll dóm- ari hér á Suðurnesjum og mörg- um þótti það ekki viturlegt hjá honum að dæma svona hasar- nágrannaleik. Lee Nober, þjálf- ari ÍBK, var ekki par hrifinn af dómgæslu Kristins og tók af sér gleraugun eitt sinn í leiknum og rétti þau í átt til Kristins í mót- mælaskyni án þess að sá síðar- nefndi Iéti það hafa áhrif á sig. Njarðvíkurbæjar- stjórnin vann líka í leikhléi hjá ÍBK og UMFN reyndu bæjarfulltrúar frá báð- um bæjarfélögum fyrir sér í víta- keppni. Njarðvík vann þar lika, 2:1. Guðjón Sigbjörnsson og Kristbjörn Albertsson skoruðu fyrir Njarðvík en Jón Olafur Jónsson skoraði eina stig Kefl- víkinga sem skörtuðu einnig Vil- hjálmi Ketilssyni og Drífu Sig- fúsdóttur og Njarðvíkingar Inga Gunnarssyni. Enn tap hjá ÍBK Keflvíkingar töpuðu enn einum leiknum í 2. deild hand- boltans er þeir hcimsóttu Þór á Akureyri í síðustu viku. Heimamenn unnu 24:19 og er staða Keflvíkinga nú orðin slæm í deildinni en liðið er meðal þeirra neðstu. Marka- hæstur Keflvíkinga var Krist- inn Óskarsson með 5 mörk. „Hörmungarástand í Grindavík úú „Þetta er hörmungar- ástand hérna. Það er ekkert hægt að róa á línubátunum. Loksins þegar hægt er að róa, þá er ekkert að hafa,“ sagði starfsmaður á hafnar- vigtinni í Grindavík, er blað- ið hafði samband við hann eftir helgina. Afli línubáta hefur verið tregur og sá bát- ur sem skást kom út úr síð- ustu viku var með 13,6 tonn í tveimur löndunum, en það var Hópsnesið. Að sögn vigt- armanns í Grindavík voru 13,6 tonnin veidd á línu úr samtals 180 bölum. Veiði netabáta hefur verið öllu skárri og efstur þeirra var Sigurður Þorléifsson með 47,9 tonn, Höfrungur II með 43,7 tonn og Vörður með 35,8 tonn. Mestallurafl- inn var ufsi. Matsveinn og beitingamaður Vanur matsveinn óskast á m.b. Búrfell til línu og netaveiða. Einnigóskast vanur beit- ingamaður. Upplýsingar í síma 985-22246 eða í síma 11815. T rimform Leið að bættri heilsu Kynning á Suðurnesjum sem hér segir: Glóðin, Keflavík, 29. jan. kl. 19 og 21. Festi, Grindavík, 30. jan. kl. 19 og 21. í Sandgerði 31. jan. kl. 19 og 21. í Garði 1. febr. kl. 19 og 21. Glóðin, Keflavík, 5. febr. kl. 19 og 21. í Vogum 7. febr. kl. 19 og 21. Sjá nánar frétt annars staðar í blaðinu. Fimmtudagur 26. janúar 1989 19 Júlíus skorar á bankadömu Getraunaleikurinn er að verða eins og spennandi framhaldssaga. Júlíus Bald- vinsson, stórtippari úr Garð- inum, er gjörsamlega óstöðvandi og vann um síð- ustu helgi andstæðing sinn, Þórð Ólafsson úr Sandgerði, 8:7, en eins og lesendur gátu séð var aðeins einn leikur, sem ekki var með sama for- merki á seðlunum hjá þeim félögum. Júlíus spáði Derby sigri gegn Q.P.R. en Þórður öfugt. Garðmaðurinn hafði rétt fyrir sér og heldur áfram. Arangur þeirra félaga var einn sá besti í vetur, Júlíus með 8 rétta og Þórður með 7. En nú er haldið á aðrar slóðir í áskorun. Júlíus skor- ar á Hallfríði Matthíasdótt- ur, bankastarfsmann í Spari- sjóðnum í Njarðvík. Hall- fríður fylgist vei með ensku knattspyrnunni en á þó ekk- ert uppáhaldslið, nenta Njarðvík í körfunni. ,,Ég er ákveðin í að slá Júlla út. Hann er búinn að vera inni alltof lengi.“ Júlíus er nú með í 7da skiptið og finnst sumum nóg um... Júlíus Hallfríður J. H. Aston Villa-Wimbledon 1 1 Blackburn-Sheff.Wed. X 2 Bradford-Hull I 1 Brentford-Man.City 2 X Grimsby-Reading 2 X Hartlepool-Bourncm. 2 1 Nowich-Sutton 1 I Nott.For.-Leeds , 1 I Plymouth-Everton 2 2 Sheff.Utd.-Colchestcr 1 1 Stoke-Barnsley X 2 Swindon-West II am 2 X Þingeyingafélag- ið með laufabrauðsdag Þingeyingafélag Suður- nesja verður með hinn árlega laufabrauðsdag í Framsókn- arhúsinu sunnudaginn 29. janúar n.k. kl. tvö. Laufabrauðsdagur Þing- eyingafélagsins er einskonar fyrirboði þorrablótsins sem ætíð er næsta laugardag á eft- ir og verður haldið í Stapa 4. febrúar. Hefst borðhald kl. 19 og verður vel til þess vandað að venju og þá ekki hvað síst til tónlistar og mat- ar. Sitthvað af andlegu létt- meti verður þar líka, í tónum og tali, og er ekki að efa að allir finni eitthvað við sitt hæfi. Þineyingafélagið vænt- ir þess að félagar fjölmenni með gesti sína og geri þetta kvöld hvað vcglegast. Þingeyingafélag Suður- nesja væntir þess einnig að félagar mæti vel á laufa- brauðsdaginn og eigi þar skemmtilega dagsstund með félögum, yfir laufabrauði og kaffibolla, því það ríkir sönn gleði á þessum degi. Sjáumst kát og hress á báðum stöðum. Stjórnin Afmæli Margrét H. Karlsdóttir er þrítug í dag, 26.01.89. Tekur hún á móti blómum og happa- þrennum eftir kl. 20 í kvöld að Heiðarbraut 12, Sandgerði. Spilafélagar Hjartarlundi verði haldið við Austfirðingafélag Suður- nesja hefur óskað eftir því við bæjarráð Keflavíkur að svæðið ofan vatnstanks, sem nefnt hefur verið „Hjartar- lundur“ verði snyrt og lag- fært. Hefur bæjarráðið tekið vel í þessar óskir félagsins og falið tæknideild bæjarins að vinna að málinu. Smáauglýsingar Rafmagnsorgel Til sölu lítið notað Yamaha rafmagnsorgel. Upplýsingar í síma 91-656330. Herbergi óskast Ungan mann vantar að taka á leigu herbergi í Kefiavík eða Njarðvík. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 68424. Ibúð óskast 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu í Sandgerði. Upplýsing- ar í síma 97-58954 eftir kl. 19. Langar þig á tónleika með U2 fyrir aðeins 300 kr.? Sími 11960. Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu eða einbýli. Upplýsingar í síma 13589. íbúð óskast Ung og reglusöm stúlka ósk- ar eftir ódýrri 2ja herb. íbúð í Kefiavík. Öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 15133 eftir kl. 19. íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast til leigu í Njarðvik. Upplýsingar í síma 13617 á daginn og síma 91- 78167 á kvöldin. Byggöasafn Suöurnesja Opið á laugardögum kl. 14 - 16. Aörtr tímar eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 11769. Sálarrannsókn- arfélag Suðurnesja Enski skyggnilýsingamiðillinn Iris Hall mun starfa á vegum félagsins frá 6.-27. febrúar n.k. Miðasala á einkafundi verður sunnudaginn 29. janúar kl. 14-18 í húsi fél- agsins að Túngötu 22, Keflavík. Miðillinn mun halda fjöldafundi 9.-16. og 23. febrúar kl. 20:30. Öllum heimill aðgang- ur meðan húsrúm leyfir. (Geymið auglýsinguna) Stjórnin Einstaklingsíbúð til sölu eða leigu. Er við Fífu- móa. Uppl. í síma 91-688450 eða 91-41466. Til leigu 3ja herb. íbúð til leigu, mið- svæðis í Keflavík. Uppl. í síma 13044 í kvöld, fimmtudag, milli kl. 20 og 23. Til leigu 2ja herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi í Kefiavík til leigu. Laus um mánaðamótin jan-feb. Uppl. ísíma 91-23596 milli kl. 17 og 20 næstu daga. Ibúð óskast Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu í Keflavík. Vinsam- legast hringiðísíma 15661 eft- ir kl. 18. l il leigu eða sölu kjallaraíbúð uð Meiðastaða- vegi 76, Garði. Uppl. í síma95- 6386. Þorrablót þotufólks verður haldið í Stapa annað kvöld (föstudag). Sumaraf- leysingalólk boðið velkomið. Miðar seldir hjá Vilborgu í Flugstöð.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.