Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.02.1989, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 02.02.1989, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 2. febrúar 1989 mun jutUt Opinberunarbókin NÁMSKEIÐ Þriðjudaginn 13. febrúar kl. 20:00 mun hefjast námskeið um forna spádóma Biblí- unnar. Þátttaka er ókeypis. Námskeiðið verður haldið í safnaðarheimilinu Blika- braut 2, á þriðjudögum og fimmtudögum. Nánari upplýsingar og innritun í símum 11857 og 14222. Þröstur Steinþórsson Árshátíð Átthagafélag Strandamanna á Suðurnesj- um heldur upp á 10 ára afniæli félagsins í Stapa, laugardaginn 11. febrúar. Hefst há- tíðin með borðhaldi kl. 19 stundvíslega. Fjölbreyttur matseðill. Mætum öll og tök- um með okkur gesti. Sérstakir gestir verða Steingrímur Her- mannsson og Edda Guðmundsdóttir. Hljómsveitin Upplyfting sér um dinner- og dansmúsík. Miðasala í Stapa föstudaginn 10. febrúar frá ki: 17 til 19.Upplýsingarveittarísímum 12817 og 27154 eftir kl. 19. St|órnin Starfsmenn SH í Frakklandi. Lúðvík Börkur Jónsson, nýráðinn forstjóri IFPE, lengst til hægri. S.H. í Frakklandi: GARÐMAÐUR VIÐ STJÚRNVÖLINN Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna hefur í rúmt ár rek- ið sérstaka söluskrifstofu í Boulogne í Norður-Frakk- landi. Fram til þessa hefur skrifstofan verið útibú frá aðalskrifstoíú SH í Reykja- vík en nú hefur verið ákveð- ið að gera hana að sérstöku Árnesingafélagið í Kefla- vík hóf vetrarstarfsemi sína ; október með aðalfundi. í nóvember var farið í Ieikhús og nú er framundan árshátíð félagsins sem haldin verður í Golfskálanum laugardaginn 11. febrúar og hefst hún með sameiginlegu borðhaldi kl. 19.30. Að venju verðurýmis- legt til skemmtunar, meðal hlutafélagi, líkt og gildir um söluskrifstofu SH í Ham- borg. Til að veita félaginu, Ice- landic Freezing Plant Eurl (IFPE) forstöðu hefur verið ráðinn Lúðvík Börkur Jóns- son, sem starfað hefur und- anfarin sumur hjá söludeild annars kemur gestur úr sýsl- unni og margt annað er í bí- gerð. Ætlunin er að fara aftur í leikhús í mars eða apríl. Síð- an verður skemmtifundur í maí og svo auðvitað sumar- ferðalagið sem ráðgert er í endaðan júní. Vin væntum þess að félagsmenn og aðrir velunnarar félagsins mæti vel og taki með sér gesti á SH í Reykjavík. Lúðvík hef- ur stundað nám í sjávarút- vegsfræðum við Sjávarút- vegsháskólann í Tromsö í Noregi. Hann er uppalinn á Suðurnesjum og er sonur hins kunna kennara og fyrr- um skólastjóra Jóns Olafs- sonar í Garðinum. r Arnað heilla Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Ytri-Njarðvíkur- Árnesingafélagið í Keflavík: Vetrarstarfið hafið Teppahreinsun Suðurnesja Djúphreinsum teppin meðýullkomnustu vélum, sófasettin og bílinn, utan og innan, í upphituðu húsnæði. Hreingerningar og önnumst viðhald bónaðra gólfa með nýrri tækni. VELJIÐ FAGMANNINN! Teppahreinsun Suðurnesja Holtsgötu 56, Njarðvík Símar 14143, 12341, 14054 c/o Hilmar R. Sölvason árshátíðina. Sjáumst öll, skemmtinefndin. kirkju, Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir og Ögmundur Máni Ögmundsson. Sigurbjörn Ein- arsson biskup gaf brúðhjónín saman. ERÓBIKK MEÐLÓÐUM -Ekki bíða lengur ef þú vilt ná góðum árangri fyrir sumarfrí. Lítið hopp, stuð-puð, hiti-sviti Fitubrennsla-styrking ÍNNRITUN: Berta crobikkþjálfari _ Sínii 13676

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.