Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.03.1989, Page 9

Víkurfréttir - 02.03.1989, Page 9
mndiuM* Breyttir möguleikar varðandi Keflavíkurflugvöll: Aukið kæli- rými vantar Fimmtudagur 2. mars 1989 9 Mikill fjöldi frummælcnda voru á fundinum, scm Ijallaði um möjjulcika til atvinnuuppbyggjngar í nágrcnni Keflavíkurflugvallar. Scst licr cinn frummælcnda, Ólafur Davíðsson framkvæmdastjóri l'élags íslcnskra iðn- rckcnda, lcngst t.v. Aðrir á myndinni cru .lón l'. Unndórsson framkvæmda- stjóri Atvinnuþróunarfclags Suðurncsja, cn liann var ráðstcfnustjóri, og Guðjón Guðmundsson, Iramkvæmdastjóri SSS. Það eru ótal möguleikar til varðandi nýtingu Keílavíkur- flugvallar en aukið kælirými vantar, svo viðunandi verði. Þetta kom m.a. fram á fjöl- mennri ráðstefnu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og Atvinnuþróunarfélags Suð- urnesja, sem haldin var á Flug Hóteli um síðustu helgi. Margt áhugavert kom fram á fundinum og var að heyra á fundarmönnum að þeir væru ánægðir með niðurstöðuna að honum loknum. Árni S. Árna- son flutti samantekt um fund- inn í dagskrárlok og kom þar m.a. fram að styst væri að fara flugleiðina frá Islandi til Asíu, frá Evrópu, en í Asíulöndum er mikil fiskneysla og aukið laxeldi hér á landi gæti skapað okkur mikla möguleika þar. Reyndar kom fram á fundin- um að Islendingar eiga kost á að flytja um 60 tonn af frakt með Flying Tigers í hverri ferð en hingað til hafa einungis ver- ið flutt út um 10 tonn í ferð. Okkar hefðbundnu fiskteg- undir ganga ekki eins vel í Asíuþjóðirnar eins og á verður kosið, heldur hafa lítið nýttar tegundir mælst vel fyrir og þar er möguleiki á að fjölga at- vinnutækifærum hér. Þá eru tilbúnir réttir einnig vinsælir hjá Asíuþjóðum. Nokkur skortur er á kæli- rými við Keflavíkurflugvöll og er orðið nauðsynlegt að byggja kæligeymslur svo aðstaða fisk- útflytjenda verði viðunandi, þannig að alltaf sé hægt að halda þeim fiski, sem flutturer út, nægilega ferskum og að hann þurfi ekki að standa úti á hlaði. Ráðstcfnan var vcl sótt af áhugafólki um atvinnumál. Ljósmyndir: hbb. Filmumóttaka í FRÍSTUND ...JÁ OG ÞÚ FÆRÐ OKEYPIS LITFILMU í KAUPBÆTI MEÐ HVERRI FRAMKÖLLUN... ^ FERMINGARGJAFIR í MIKLU ÚRVALI MYNDAVÉLAR OLYMPUS KODAK OG RICOH Ljósmyndavörur; þrífætur, flöss o.fl. 35 mm filmur. fiístund Hólmgaróur 2, 230 Keflavík, Sími 15005 Holtsgata 26, 260 Njarðvík, Sími 12002

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.