Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.04.1989, Side 19

Víkurfréttir - 19.04.1989, Side 19
V/Kl/ft jUUli' Félagasamtök í Keflavík sem áhuga hafa á að standa fyrir skemmt- unum 17. júní, sendi fulltrúa til viðtals við þjóðhátíðarnefnd í fundarsal bæjarskrif- stofu Keflavíkurbæjar, Hafnargötu 12, mánudaginn 24. apríl kl. 18. Þjóðhátíðarnefnd Kirkjuvogskirkja Messa kl. 11. Aðalfundur safnað- arins verður haldinn í Samkomu- húsinu að messu lokinni. Boðið verður upp á veitingar. Sóknarprestur Grindavíkurkirkja Bænasamkomur alla þriðjudaga kl. 20.30. Léttur söngur, ritninga- lestur og fyrirbænir. Sóknarprestur Kartöflu- garðar Þeir leigjendur garðlanda í bæjargörðum, sem vilja nytja garða sína áfram á sumri komanda, greiði leigugjald sitt til Áhalda- húss Keflavíkur, Vesturbraut 10, fyrir 1. maí n.k. Að öðrum kosti verður garðurinn leigður öðrum. Bæjarverkstjóri Smáauglýsingar Sumargjöf Sjö vikna gamlir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 12677. Til sölu tvö drengjareiðhjól, mjög lítið notuð, fyrir 10-12 ára. Verð kr. 6.000 stk. Upplýsingar í síma 37728. Til sölu Prinsessurúm iZi á breidd. Upplýsingar í síma 15267. Til leigu mjög góð stúdíó-íbúð á góð- um stað í Keflavík. Uppl. í síma 14809. íbúð óskast til kaups Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til kaups í Keflavík eða Njarð- vík sem fyrst. Helst tvíbýli eða með sérinngangi. Uppl. í síma 37688. Kerra til sölu Til sölu ný kerra á kr. 25.000. Upplýsingar í síma 12321. Volvo ’74 til sölu í góðu lagi. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 13544. Miðvikudagur 19. apríl 1989 19 Hvernig væri að bjóða elskunni sinni út að borða á Sjávargullið, seni erferskur veitinga staður í notalegu umhverfi? Nú hefur verið tekinn upp nýr og breyttur matseðill, með réttum sem gæla við bragðlaukana. Ef þú vilt í stuðið á eftir, þá er Glaumberg opið matargestum endurgjaldslaust. SJAVARÖULLI U RESTAURANT Opið ntiðvikudag frá kl. 18.30. Til sölu 1 ‘/2 árs tvískiptur ísskápur, kr. 25.000; 1 ‘/2 árs Tec hljóm- tækjasamstæða, kr. 15.000. Einnig ódýrt furusófasett, eldhúsborð og stólar. Uppl. í síma 12099. íbúð óskast Hjón með 3 stálpuð börn óska eftir að taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 13322 á vinnutíma(Örn) og 27923 á kvöldin. BÍLASÝNING UM HELGINA Sýnum ’89 árgerðir frá NIZZAN. Kynnum sérstaklega NIZZAN MAXIMA og NIZZAN 280ZX- tvo stórglæsilega bíla á BG-bílasölunni, laugardag og sunnudag. MIÐSTÖÐ BÍLAVIÐ- SKIPTA Á SUÐUR- NESJUM BÍLASALAN BG-HÚSINU - GRÖFINNI 8 - SÍMI 14670, 14690 Opið laugar- dag kl. 10-17 og sunnudag kl. 13-18.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.