Víkurfréttir - 01.06.1989, Blaðsíða 11
Eitt umslag - Engin biö
Þorffu að laggia inn, graiða raikninga
•ða millifara? Þá «r Snarþjónutta
Sparitjóðtint góð l«ið, «f þú vilt lotna
við biðröð. Komið og kynnið ykkur
þetta nýju þjónuitu Sparitjóðtint.
Snar-
þjónusta
Spari-
sjóðsins
- enn ein nýjungin
' Nú fyrir skennnstu lét
Sparisjóðurinn útbúa um-
slög fvrir þá sem vilja losna
við bið í afgreiðslu. Hug-
myndin er einföld, þú setur
innleggin, skuldfærsluna
eða millifærsluna í umslag
og skilar því inn í næstu af-
greiðslu Sparisjóðsins. Við-
skiptavinurinn getur síðan
náigast kvittanir sínar
samdægurs eða daginn
eftir EÐA fengið þær send-
ar heim í pósti. Margir við-
skiptavinir okkar hafa í
gegnum árin þróað ásamt
starfsfólki Sparisjóðsins
ýmiskonar samskipti sem
eru sambærileg við þessa
nýju þjónustu. Viðskipta-
vinir eru hvattir til að
kynna sér vel þessa þjón-
ustu scm er ölium opin.
Innanhúss-
sjónvarp
j
Til að nýta betur af-
greiðslukassana í Spari-
sjóðnum að Suðurgötu 6 í
Keflavik verður settur upp
sjónvarpsskjór í afgreiðslu-
salinn. Verður hann tengdur
við myndavél á efri hæðinni.
Þannig geta viðskiptavin-
jrnir og starfsfólk séð hvern-
ig álagið er á hverjum stað
án þess að hlaupa á inilli
hæða. Þetta ætti að stytta
biðina þegar mikið álag er
og flýtir afgreiðslunni.
Núvirði veð-
deildarbréfa
m.v. kr. 100.000.-
l.fl.86 Kr.
1. fl.87 Kr.
2. Í1.87 Kr.
3.0.87 Kr.
1. fl.88 Kr.
2. H.88 Kr.
1. n.89 Kr.
2. n.89 Kr.
3. n.89 Kr.
160.506,-
155.270,-
139.201,-
134.438,-
126.404,-
120.673,-
108.600,-
108.600,-
105.499,-
SÍMABANKINN
FER VEL AF STAÐ
Sparisjóðurinn í Keflavík
kynnti fyrir stuttu síðan nýja
þjónustu, Símabanka. Nú
hafa um 600 viðskiptavinir
Sparisjóðsins í Keflavík tengst
honum og er reynslan af hon-
um mjög góð og hafa við-
skiptavinir látið í ljós ánægju
með símabankann.
I símabankanum er hægt að
fá margvíslegar upplýsingar
varðandi viðskipti þín í spari-
sjóðnum, hvar sem er og hve-
nær sem er sólarhringsins.
Símabankinn er sniðinn fyrir
tónvalssíma en hægt er að fá
sérstakt tæki til að nota fyrir
síma með skífu (gömlu sím-
arnir). I símabankanum er
hægt að fá marga valmögu-
leika, s.s. upplýsingar um
stöðu reiknings, fá síðustu
hreyfingar reiknings, beiðni
um millifærslu, sparisjóðs-
fréttir, upplýsingar um gengi
og vexti og fleira. Hægt er að
fræðast um hvernig símabank-
inn vinnur með því að hringja í
símabankanúmerið 15828
(Keflavík) og slá síðan inn sem
kennitölu 0123456789 og síð-
an hvaða fjórar tölur sem er
sem aðgangslykil.
Sem fyrr segir er reynslan af
símabankanum mjög góð en
til að tengjast honum þarf að
sækja um og fá aðgangsnúmer
en það er hægt í öllum af-
greiðslum Sparisjóðsins.
AXEL Þ0LIR EKKI BIÐ
Axel Jónsson, viðskiptavinur í Sparisjóðnum, er maður á þönum alla daga og þarf að nýta tím-
ann vel. Hann sagði í samtali við fréttasíðuna að hann væri ánægður með þessar nýjungar í þjónustu
sem Sparisjóðurinn hefur bryddað upp á að undanfrnu. Axel segist nota Símabankann mikið,
hringi í hann hvar sem hann er (mikið 1 bílnum) og svo sagði hann að Snarþjónustan væri stórsniðug
og þar ætti hann eftir að spara sér enn meiri tíma.
VAXTA TAFLA
Almenn innlán:
Alm. sparisjóðsbækur 16,00
SÉR-tékkareikningur 16,00
Öryggisbók 29,00
Verðtryggðir reikningar:
Trompbók a) óverðtryggð kjör frá 27,50
b) verðtryggð kjör frá 3,00
Almenn útlán:
Tékkareikningslán/Yfirdr. 33,50
Almennir víxlar 29,50
Óverðtr. skuldabréf 27,50
Skuldabréf:
a) óverðtr. 32,00
b) óverðtryggð/kjörvextir 30,50
álag að lágmarki 0,75%
álag að hámarki 3,00%
c) verðtryggð 7,25
d) verðtryggð/kjörvextir 7,75
álag að lágmarki 0,75%
álag að hámarki 2,75%
ÞROIJN LANSKJARA VISITOLU
Mánuður Vísitala Vísitölu- hraði milli mánaða Hækkun frá áramótum Hækkun sl. 12 mán.
jan-88 1913 18,60% 1.43% 22,24%
feb-88 1958 32,18% 2,35% 22,84%
mar-88 1968 6,30% 2,88% 21,93%,
apr-88 1989 13,58% 3,97% 21,06%
maí-88 2020 20,39% 5,59% 21,54%
jún-88 2051 20,05% 7,21% 21,58%
júl-88 2154 80,04% 12,60% 25,16%
ágú-88 2217 41,33% 15,89% 27,19%
sep-88 2254 21,97% 17,83% 26,77%
okt-88 2264 5,46% 18,35% 25,99%
nóv-88 2272 4,32% 18,77% 23,41%
des-88 2274 1,06% 18,87%, 20,57%
jan-89 2279 2,67% 19,13% 19,13%
feb-89 2317 21,95% 1,67% 18,34%
mar-89 2346 16,10% 2,94% 19,21%
apr-89 2394 27,51% 5,05% 20,36%
maí-89 2433 19,44% 6,99% 20,95%
júní-89 2475 20,77% 8,84% 20,68%
Nýtt hús-
félaga- og
innheimtu-
kerfi
Á næstu vikum verður
tekið í notkun nýtt of full-
komið húsfélaga- og inn-
heimtukerfi hjá Spari-
sjóðnum. Þetta erkerfi sem
allir geta nýtt sér, sérstak-
lega þeir sem þurfa að láta
innheimta fyrir sig alls
kyns gjöld t.d. félagsgjöld
og húsfélagsgjöld. Kerfi
þetta verður auglýst nánar
þegar það vcrður tilbúið til
notkunar.
HRAÐ-
KASSI
á álags-
dögum
Frá og með morgundeg-
inum, 2. júní, mun Spari-
sjóðurinn bjóða upp á hrað-
kassa í afgreiðslum sínum.
Þessir kassar verða notaðir
á þeim dögum sem mikið
álag er. A þessum kössum
verða aðeins afgreiddar þær
afgreiðslur sem eru t.d. einn
gíróseðill, skipti á launa-
tékka og aðrar afgreiðslur
sem. EKKI þarf að vaxta-
reikna eða færa inn eða út úr
bankabókum. Þeir aðilar
sem nota hraðkassann
VERÐA að gcra sér grein
fyrir því, að greiðslur inn á
aðra rcikninga með gíró
koma ekki strax fram á
þeim reikningum sem greitt
er inn á, eins og gerist í
tiilvutengdu afgreiðsluköss-
unum.
Hraðkassinn verður not-
aður á álagsdögum og þar
verða aðeins teknar af-
greiðslur sem eru t.d. einn
gíróseðill eða skipti á
launatékka.