Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.06.1989, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 01.06.1989, Blaðsíða 18
I 18 Fimmtudagur 1. júní 1989 VÍKUlt juUií Færeyskur handfæra bátur landaði á Fiskmarkaðnum Eins og sjá má voru allar rúður í stýrishúsi trillunnar brotnar. Ljósm.: epj. Trilla stórskemmd í Grindavík Færeyskur handfærabát- ur, Norðsöki frá Eiði í Fær- eyjum, landaði í síðustu viku á Fiskmarkaði Suðurnesja. Samkvæmt lögum er erlend- um skipum ekki heimilt að landa fiski hér á landi, en vegna bilunar hjá færeysku sjómönnunum var gefin undanþága til löndunar. Nauðungaruppboð á eftirtöldum cignuin fer fram í skrifstofu emlnettisins, Hafnar- götu 62, fimmtudaginn 8. júni kl. 10:00. Hellur, Vogum, þingl. eigandi Brynjólfur G. Brynjólfsson. Upp- boðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Mávabraut 7a, 2. hæð, Keflavík, þingl. eigandi María Hafdís Ragn- arsdóttir. Uppboðsbeiðandi er' Tryggingastofnun Ríkisins. Vatnsnesvegur 2, Keflavík, þingl. eigandi Hraðfrystihús Keflavíkur h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Bæj- arsjóður Kefiavíkurog Ingi H. Sig- urðsson hdl. Þórustígur 22 n.h., Njarðvík, þingl. eigandi Björgvin Magnús- son, talinn eigandi Kjartan H. Rafnsson o.fi. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka ís- lands, Guðmundur Kristjánsson hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og siðara, á eftirtöldum cignum fcr fram í skrifstofu em- bættisins, Hafnargötu 62, fimmtu- daginn 8. júní 1989 kl. 10:00. Akurbraut 2, Njarðvík, þingl. eig- andi Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Uppboðsbeiðendur eru: Guðjón Armann Jónsson hdl. og Jón G. Briem hdl. Austurbraut 2, Kefiavík, þingl. eigandi Asdís Oskarsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Pétur Kjerúlf hdl. og Jón Magnússon hdl. Landaði Færeyingurinn rúmum fjórum tonnum á markaðnum og fékk topp- verð fyrir. Fór þorskurinn á 59,50 kr. kg, ufsinn á 33,95 krónur og karfi á 29,50 kr. Er þetta með hæstu verð- um sem fengust á Fiskmark- aði Suðurnesja í síðustu viku. Básvegur 5, Kefiavík, þingl. eig- andi Utvegsmiðstöðin hf. Upp- boðsbeiðendur cru: Bæjarsjóður Kefiavíkur og Fiskveiðasjóður Is- lands. Básvegur 7, Kefiavík, þingl. eig- andi Utvegsmiðstöðin hf. Upp- boðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Kefiavikur og Fiskveiðasjóður Is- lands. Faxabraut 34A, kjallari, Keflavík, talinn eigandi Huginn Þorbjörns- son 020769-4919. Uppboðsbeið- andi er Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. Fífumói 1B 0202, Njarðvík, þingl. eigandi Einar Haukur Helgason. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl., Gjald- heimta Suðurnesja og Veðdeild Landsbanka íslands. Garðavegur 2 e.h., Kefiavík, þingl. eigandi Ólöf Björnsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Bæjarsjóð- ur Kefiavíkur. Hafnargata 34, Kefiavík, þingl. eigandi Gunnólfur Arnason, tal- inn eigandi Sigurbjörn Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Utvegsbanki lslands. Háseyla 34, Njarðvík, þingl. eig- andi Guðrún Jónsdóttir. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands. Hjallavegur ID, Njarðvik, þingl. eigandi Skipasmíðastöð Njarðvík- ur h.f. Uppboðsbeiðandi er Hauk- ur Bjarnason hdl. Holtsgata 33, Njarðvík, þingl. eig- andi Steindór Sigurðsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Jón G. Briem hdl., Sigurður I. Halldórsson hdl., Á föstudag eða fyrri hluta laugardags voru miklar skemmdir unnar á trillu, sem stendur ofan við Kvía- bryggju í Grindavík. Brotn- ar voru átta rúður i stýris- húsi, rótað til í lúkar, raf- magnstafla brotin og CB-tal- stöð brotin. Þá var talstöð af Símon Ólason hdl. og Jóhannes Ásgeirsson hdl. Holtsgata 35, neðri hæð, Njarðvík, þingl. eigandi Sóldís Kjartansdótt- ir. Uppboðsbeiðendur eru: Óskar Magnússon hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Jón G. Briem hdl. og ViIhjálmurÞórhalls- son hrl. Holtsgata 42, miðhæð, Njarðvík, þingl. eigandi Guðmundur F. Friðriksson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka ís- lands, Tryggingastofnun Ríkisins og Brynjólfur Kjartansson hrl. Iðavellir 8, Keflavík, þingl. eigandi Trausti Einarsson. Uppboðsbeið- endur eru: Iðnlánasjóður, Friðjón Örn Friðjónsson hdl., Ingvar Björnsson hdl., Þorsteinn Einars- son hdl., Bæjarsjóður Kefiavíkur, Kristinn Hallgrímsson hdl. og Búnaðarbanki Islands. Smáratún 16, efri hæð, Kefiavík, þingl. eigandi Árni Eðvaldsson o.fi. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki Islands. Suðurgata 23A, Sandgerði, þingl. eigandi Jón Pálsson, talinn eigandi Erla Hill og Hinrik Jónsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Trygginga- stofnun Ríkisins,_Veðdeild Lands- banka Islands, Ásgeir Thorodd- sen hdl„ Jón Hjaltason hrl„ Guð- mundur Markússon hrl. og Lands- banki íslands. Tjarnargata 18, Kefiavík, þingl. eigandi ísleifur Óli Jakobsson. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins og Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl. Tjarnargata 31, Kefiavík, þingl. eigandi Anton Narvaes. Uppboðs- beiðendur eru: Bæjarsjóður Kefla- vikur, Valgarður Sigurðsson hdl„ Ólafur Gústafsson hrl., Bruna- Sailor-gerð stolið. Þar sem mál þetta er með öllu óupplýst eru allir þeir, sem urðu varir mannaferða við trilluna á umræddum tíma eða geta gefið einhverj- ar upplýsingar um málið, vinsamlega beðnir um að láta lögregluna vita. bótafélag íslands og Landsbanki íslands. Vatnsnesvegur 5, Kefiavík, þingl. eigandi Hraðfrystistöð Keflavíkur hf. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- sjóður Kefiavíkur. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á eftirtöldu skipi fer fram í skrifstofu embættisins, Hafnargötu 62, fimmtudaginn 8. júní 1989 kl. 10:00. Sævar GK-44, Garði, þingl. eig- andi Páll Sigurðsson. Uppboðs- beiðandi er Reinhold Kristjánsson hdl. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Suður- garður 12, Keflavík, þingl. eigandi Halldór Magnússon, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 7. júní 1989 kl. 10:00. Uppboðsbeið- endur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. og Veðdeild Lands- banka Islands. þriðja og síðasta á eigninni Vallar- gata 14 n.h„ Sandgerði, þingl. eig- andi Hafdís Hulda Friðriksdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 7. júní 1989 kl. 13:30. Upp- boðsbeiðandi erVilhjálmurH. Vil- hjálmsson hrl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Vinaminni, Keílavík: Gunnar gat ekki þegið húsið Fyrir nokkru var sagt frá því hér í blaðinu að Gunnar Eyjólfsson, skátahöfðingi og leikari, ntyndi á næstunni flytja Vinaminni, sem stend- ur við Aðalgötu 7 í Keflavík, á lóð sína fyrir austan fjall. Nú hefur komið í Ijós að vegna hæðar hússins hefði kostnaður við flutninginn orðið of mikill, þar sem æði- niargar loftlínur eru fyrir á leið þeirri, sem flytja þurfti húsið. Að sögn Sveins Núma Vil- hjálmssonar, byggingarfull- trúa Keflavíkur, hefur Gunnar því hætt við að fá húsið. Hefur embættið því nú auglýst eftir tilboðum i að fjarlægja húsið. Birtist aug- lýsing þess efnis annars stað- ar í blaðinu í dag. Fáist ekki viðunandi tilboð í húsið er búist við að bærinn láti rífa það jafnvel með haustinu. Flutnings- miðlun stofnsett Sett hefur verið á stofn fyr- irtækið Flugfax h.f. með heimili og vamarþing í Keflavík. Tilgangur fyrir- tækisins er flutningamiðlun, umboðsstörf og rekstur flutningaflugs, út- og inn- flutningur. Meðal stofnaðila eru Jökl- ar h.f., Reykjavík, Olíuversl- un íslands h.f., Félaghrossa- bænda, fjöldi annarra fyrir- tækja í Reykjavík, Mosfells- bæ og Danmörku. Innbrot og skemmdarverk Lögreglunni í Keflavik bárust á mánudag þrjár til- kynningar um skemmdar- verk og innbrot í Keflavík. Voru þær frá Nýja bíói, nýju sundmiðstöðinni og vegna hjólhýsis. I Nýja bíói var farið innað neðanverðu, þar sem á næst- unni verður rifið hússkrifli. Hefur sú aðferð, að fara þar inn, aðallega verið notuð varðandi hús þetta. Eftir að inn var komið var farið í sæl- gætissöluna og tekið ,,gott- erí“ fyrir um 10 þúsund krónur. Varðandi sundmiðstöðina voru fyrst og fremst unnin skemmdarverk og sömuleið- is varðandi hjólhýsi i porti Tollvörugeymslunnar, en. í því var m.a. brotin rúða. Færeyski handfærabáturinn Norðsöki frá Eiði, sem seldi aflann á toppverði hjá Fiskmarkaði Suðurnesja í síðustu viku. Ljósm.: hbb Gj |_Aj |_Rj Ð| A Ú Ð U N Sturlaugs Ólafssonar Hef nýlokið námskeiði um eyðingu sníkjudýra Úða með bestum fáanlegum áhöldum. Pantið á plöntum. Nota eingöngu hættulítil efni sem tímanlega, áður en það stórsér á gróðrinum. reynst hafa árangursríkust við garðúðun. Ath. Tek sumarlanga ábyrgð á görðum sem panta Er líka meðsérstök efni ábarrtréog roðamaur. plöntuúðun fyrir 20. júní. Uppl. í síma 12794. Fljót og góð þjónusta. Best að hringja á kvöldin.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.