Víkurfréttir - 08.06.1989, Side 6
\>iKun
Fimmtudagur 8. júní 1989
| (tiítu
Fjör alla daga vikunnar.
Sara á píanóinu fimmtu-
daga til sunnudaga.
Munið helgarsteikurnar
vinsælu.
■piano^m
buiiinn
TJARNARGOTU 31a
-ÞAR ER FJORIÐ - SJAUMST!
Stuðið heldur
áfram á Vitanum
Ljúfar veigar og
góð tónlist.
Munið kaffi-
hlaðborðið
á sunnudaginn.
BREYTTUR OPNUNARTIMI:
Opiö virka daga til kl. 23.30.
Föstudaga og laugardaga til kl. 03.
Sunnudaga til kl. 21.
Sími 37755
20 ára aldurstakmark.
Matargestir, pantið
borð tímanlega.
Stakkur leitar fjárstuðnings
Björgunarsveitin Stakk-
ur hefur sent fyrirtækjum í
sjávarútvegi á svæðinu
bréf, þar sem óskað er eftir
íjárstuðningi til kaupa á
nýjunr slöngubáti ásamt
utanborðsmótor.
Segir í dreifíbréfi frá
Stakki að ráð hafi verið
gert fyrir því að verja hagn-
aði af flugeldasölu sveitar-
innar sl. vetur til þessa
verkefnis. Þar sem aðilum í
flugeldasölu fjölgaði en
sala flugelda jókst ekki að
sama skapi, hafi hagnaður
orðið lítill.
Nýr slöngubátur, sömu
gerðar og sá gamli ásarnt
utanborðsmótor, kostar
um hálfa milljón króna.
Segir í bréfi björgunar-
sveitarinnar að það sé von
þeirra að aðilar á svæðinu í
sjávarútvegi geti rétt hjálp-
arhönd. Eldri bátur sveit-
arinnar er orðinn yfir 15
ára gamall og ónýtur sök-
um fúa i gúmmíi. Hefur
báturinn m.a. nýst við ör-
yggisgæslu í höfninni í
Keflavík á sjómannadag-
inn. fyrir utan fjölmargar
leitir og önnur störf í þágu
svæðisins.
Að sögn Ólafs B.
Bjarnasonar, formanns
Stakks, þá hafa enn ekki
orðið viðbrögð við bréfinu,
þar sem það er svo til ný-
komið til fyrirtækja á
svæðinu.
19. bíllinn, sem nú er í eigu SBK
Ljósm.: hbb
G/aunfa
BERG
DUNDRANDI
diskótek og Her-
bert ásamt KAN
Dúndrandi diskótek frá kl. 23-03 föstu-
dagskvöld. 18 ára aldurstakmark. Snyrti-
legur klæðnaður. Aðgangur kr. 700.
HERBERT OG KAN
Hljómsveitin KAN með Herbert Guð-
mundsson í broddi fylkingar leikur af fingr-
um fram á laugardagskvöld. Húsið opnar
kl. 22. Við dönsum til 03. Aldurstakmark
20 ár. Snyrtilegur klæðnaður. 700 kr. inn.
SIAVAROIILLID
u RESTAURANT
Skemmtilegur matseðill á vinalegum
stað. Opið föstudags- og laugardags-
kvöld frá kl. 18:30. Borðapantanir dag-
lega í síma 14040.
S.B.K.:
19. bíllinn
kominn í
flotann
Síðasta fimmtudag bættist
rúta í bílaflota Sérleyfisbif-
reiða Keflavíkur. Um er að
ræða 25 sæta bifreið, keypta
úr Reykjavík, af Benz-gerð,
árgerð Í98l. Er fyrirtækið
því nú með 19 áætlunar- og
hópferðabíla í sinni eigu.
Vegna stærðar sinnar nýt-
ist umræddur bíll vel í áætl-
unarferðir og minni hópferð-
ir. En hann fór beint í áætl-
unarferð, nokkrum mínút-
um eftir að hafa verið afhent-
ur SBK.
MUNIÐ
getraunanúmer
ÍBK - 230
MESSUR
~segf * i
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Laugardagur 10. júní. Arnað hcilla:
Kristin Guidice og Hjörtur Kristj-
ánDaníelsson, Háseylu 16, Njarð-
vík, verða gefin saman í hjóna-
band kl. 15.
Keflavíkurkirkja
Laugardagur 10. júní. Árnað heilla:
Edda Guðrún Guðfinnsdóttir og
Sigurður Rúnar Gunnarsson,
Heiðarholti 28, Keflavík, verða
gefin saman í hjónaband kl. 16.
Ólafur Oddur Jónsson
GARÐAUÐUN
Sturlaugs Ólafssonar
Hef nýlokið námskeiði um eyðingu sníkjudýra Úða með bestum fáanlegum áhöldum. Pantið
á plöntum. Nota eingöngu hættulítil efni sem tímanlega, áður en það stórsér á gróðrinum.
reynst hafa árangursríkust við garðúðun. Ath. Tek sumarlanga ábyrgð á görðum sem panta
Er líka með sérstök efni ábarrtréog roðamaur. plöntuúðun fyrir 20. júní. Uppl. í síma 12794.
Fljót og góö þjónusta. Best að hringja á kvöldin.