Víkurfréttir - 08.06.1989, Blaðsíða 14
\)iKiin
14 Fimmtudagur 8. júní 1989
Gott iðnað-
arhúsnæði
til leigu
Til leigu er gott iðnaðarhúsnæði í Njarðvík.
Húsnæðið er 250 fermetrar að stærð með
mikilli loft- og dyrahæð. Stór og góð bíla-
gryfja er í húsinu og mikil útiaðstaða.
Nánari upplýsingar veittar á afgreiðslu
Víkurfrétta, Vallargötu 15, Keflavík. Til-
boðum skilað á sama stað.
Nauðungaruppboð
á el'tirtöldum eignum ler fram í
skrifstufu embættisins, llafnar-
yötu 62, Keflavík, Ifmmtudayinn
15. júní 1989 kl. 10:00.
Aragerði 11, Vogum, þingl. eig-
andi Steinn Þ. Þorvarðarson. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka Islands.
Elliði GK-445, Sandgerði, þingl.
eigandi Miðnes hf. Uppboðsbeið-
andi er Landsbanki Islands.
Hjallavegur 5B, 0102, Njarðvík,
þingl. eigandi Adolf Adolfsson.
Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl.
Holtsgata 46, Sandgerði, þingl.
eigandi Guðlaugur V. Sigursveins-
son. Uppboðsbeiðcndur eru:
Tryggingastofnun Ríkisins og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Kirkjuvegur 19, íbúð 0101, Kefla-
vík, þingl. eigandi Hilmar Haf-
steinsson, talinn eigandi Bjarni
Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur
eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl. og Tryggingastofnun Ríkisins.
Strandgata 11, Sandgerði, þingl.
eigandi Gullá hf. Uppboðsbeið-
endur eru: Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl. og Jón G. Briem
hdl.
Suðurvellir 10, Keflavík, þingl.
eigandi Rut Olsen. Uppboðsbeið-
andi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Víkurbraut 2, Keflavík, þingl. eig-
andi Hraðfrystistöð Keflavíkur.
Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður
Keflavikur.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýsluntaðurinn í
Gullbringusýslu.
N auðungaruppboð
annað og siðara, á eftirtöldum
eignum fer fram í skrifstofu em-
bættisins, Hafnargötu 62, Keflavík,
fimmtud. IS.júní 1989 kl. 10:00.
Bolafótur 9, Njarðvík, þingl. eig-
andi Plastgerð Suðurnesja. Upp-
boðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður
og Iðnþróunarsjóður.
Efstahraun 18, Grindavík, þingl.
eigandi Guðmundur Tómasson.
Uppboðsbeiðandi er Kristján Ól-
afsson hdl.
Fagridalur 1, Vogum, þingl. eig-
andi Oli S. Jóhannesson og Þor-
björg Baldursd. Uppboðsbeiðend-
ur eru: Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrl.
Heiðarbraut 8, Garði, þingl. eig-
andi Unnur Sveinsdóttir. Upp-
boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Bruna-
bótafélag íslands.
Heiðarholt 18, 0203, Keflavik,
þingl. eigandi Verkamannabú-
staðir Keflav., talinn eigandi Jón-
ína M. Kristjánsdóttir. Uppboðs-
beiðendur eru: Ásbjörn Jónsson
hdl., Oddur Ólason hdl. og Ingi H.
Sigurðsson hdl.
Holtsgata 28 e.h., Njarðvík, þingl.
eigandi Ingibjörn G. Hafsteins-
son. Uppboðsbeiðendur eru: Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.,
Bjarni Ásgeirsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Hrannargata 10, Keflavík, þingl.
eigandi Axel Pálsson h.f. Upp-
boðsbeiðandi er Fiskveiðasjóður
Islands.
Kirkjuteigur 15, Keflavík, þingl.
eigandi Rúnar Guðjónsson. Upp-
boðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður
Keflavikur, Jón G. Briem hdl.,
Tryggingastofnun Ríkisins, Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og
Veðdeild Landsbanka Islands.
Melbraut 27, Garði, þingl. eigandi
Jörgen Bent Peterssen. Uppboðs-
beiðendur eru: Veðdeild Lands-
banka Islands, Gísli Gislason hdl.
og Olafur Gústafsson hrl.
Sjávargata 6-12, Njarðvík, þingl.
eigandi Skipasmíðastöð Njarðvík-
ur h.f. Uppboðsbeiðendureru: Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.,
Fiskveiðasjóður Islands og Iðn-
lánasjóður.
Suðurgata 24, kjallari, Keflavík,
þingl. eigandi Vélsm. Ól. Ólsen h.f.
Uppboðsbeiðendur eru: Brynjólf-
ur Kjartansson hrl. og Ólafur
Gústafsson hrl.
Sunnubraut 44, efri hæð, Keflavík,
þingl. eigandi Erla Jensdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild
Landsbanka fslands og Vilhjálm-
ur H. Vilhjálmsson hrl.
Túngata 13D, Keflavík, þingl. eig-
andi Sverrir Kristjánsson. Upp-
boðsbeiðandi er Bæjarsjóður
Keflavíkur.
Vallartún 2, Keflavík, þingl. eig-
andi Grétar Friðleifsson. Upp-
boðsbeiðandi er ViIhjálmurH. Vil-
hjálmsson hrl.
Víkurbraut 16A, Grindavík, þingl.
eigandi Kolbrún Þ. Guðmunds-
dóttir. Uppboðsbeiðandi erTrygg-
ingastofnun Ríkisins.
Víkurbraut 6, Keflavík, þingl. eig-
andi Jóhannes Jóhannesson. Upp-
boðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður
Keflavíkur, Byggðastofnun og
Fiskimálasjóður.
Ægisgata 43, Vogum, þingl. eig-
andi Jóhann Óskar Guðjónsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Utvegs-
banki íslands og Viihjálmur H.
Vilhjálmsson hrl.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn I
Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta, á eftirtöldu skipi
fer fram í skrifstofu embættisins,
Hafnargötu 62, Keflavík, fimmtu-
daginn 15. júní 1989 kl. 10:00.
Nonni ÍS-64, þingl. eigandi Helgi
J. Kristjánsson. Uppboðsbeiðandi
er Tryggvi Guðmundsson hdl.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn i
Gullbringusýslu.
N auðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni
Dvergasteinn, Bergi, þingl. eig-
andi Pegs h.f., fer fram á eigninni
sjálfri, miðvikudagmn 14. júní
1989 kl. 11:00. Uppboðsbeiðandi
erVilhjálmurH. Vilhjálmsson hrl.
þriðja og síðasta á eigninni Fagri-
dalur II, Vogum, þingl. eigandi
Kristján R. Kristjánsson o.fl., fer
fram á eigninni sjálfri, miðviku-
daginn 14. júní 1989 kl. 14:30.
Uppboðsbeiðendur eru: Valgarð-
ur Sigurðsson hdl., Jón G. Briem
hdl., Bjarni Ásgeirsson hdl.,
Brunabótafélag Islands, Veðdeild
Landsbanka lslands, ÁsgeirThor-
oddsen hdl., Vatnsleysustrandar-
hreppur og Valgeir Pálsson hdl.
þriðja og síðasta á cigninni Fitja
braut 6c, landshafnarhús, Njarð-
vík, þingl. eigandi Hörður h.f., fer
fram á eigninni sjálfri, miðviku-
daginn 14.júní 1989 kl. 11:00.
Uppboðsbeiðandi er Garðar Garð-
arsson hrl.
þriðja og síðasta á eigninni Fram-
nesvegur 21, Keflavík, þingl. eig-
andi Landsbanki Islands, talinn
eigandi Utvegsmiðstöðin hf., fer
fram á eigninni sjálfri, miðviku-
daginn 14. júní 1989 kl. 10:30.
Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar-
sjóður Keflavíkur, Othar Örn Pet-
ersen hrl„ Landsbanki Islands,
Fiskveiðasjóður Islands.
þriðja og síðasta á eigninni Háteig-
ur 21A, Keflavík, þingl. eigandi
Egill Ingimundarson, fer fram á
eigninni sjálfri, miðvikudaginn 14.
júní 1989 kl. 11:15. Uppboðsbeið
endur eru: Tryggingastofnun Rík-
isins, Veðdeild Landsbanka Is-
lands, Bæjarsjóður Keflavíkur,
Brunabótafélag íslands, Vilhjálm
ur H. Vilhjálmsson hrl. og Garðar
Garðarsson hrl.
þriðja og síðasta á eigninni Holts-
gata 28 n.h., Njarðvík, þingl. eig-
andi Magnús H. Kristjánsson o.fl.,
fer fram á eigninni sjálfri, miðviku-
daginn 14. júní 1989 kl. 11:40.
Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild
Landsbanka Islands, Landsbanki
íslands, Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl., Gjaldheimta Suðurnesja,
Othar Örn Petersen hrl. og Ás
björn Jónsson hdl.
þriðja og síðasta á eigninni Víkur-
braut 27, verslunarh., Grindavík,
þingl. eigandi Ástbjörn Egilsson,
fer fram á eigninni sjálfri, miðviku-
daginn 14. júní 1989 kl. 15:15.
Uppboðsbeiðendur eru: Verslun-
arbanki Islands, Brunabótafélag
íslands, Bæjarsjóður Grindavíkur,
Verslunarbanki íslands og Sigur-
mar Albertsson hdl.
þrðja og síðasta á eigninni Voga-
þriðja og síðasta á eigninni Voga-
gerði 31, efri hæð, Vogum, þingl.
eigandi Guðmundur Ymir Braga-
son, fer fram á eigninni sjálfri,
miðvikudaginn 14. júní 1989 kl.
15:00. Uppboðsbeiðendur eru: Ás-
björn Jónsson hdl., Veðdeild
Landsbanka Islands og Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
þrðja og síðasta á eigninni Þóru-
stígur 12 n.h., Njarðvík, þingl. eig-
andi Safi hf., talinn eigandi Hregg-
viður Davíðsson, fer fram á eign-
inni sjálfri, miðvikudaginn 14. júní
1989 kl. 12:10. Uppboðsbeiðendur
eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl. og Hróbjartur Jónatansson
hdl.
Bæjarfógetinn I Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn I
Gullbringusýslu.
juíUt
Mariane Danielsen kveður Njarðvík siðasta föstudag í fylgd drátt-
arbáts frá Antvverpen. Ljósm.: hbb.
Ferð Mariane Danielsen:
Gengur mjög
vel yfir hafið
Um hádegi á mánudag
voru belgíski dráttarbátur-
inn Jerome Letzer og danska
skipið Mariane Danielsen
stödd út af Færeyjum. Að
sögn Guðlaugs R. Guð-
mundssonar hjá Lyngholti
s.f. í Vogum, sem er eigandi
Mariane, hafði allt gengið
mjög vel og lekinn ekki auk-
ist.
Sagðist Guðlaugur eiga
von á að skipin yrðu í dag
(fimmtudag) komin upp að
strönd Noregs. Miðað við
það myndu skipin koma til
Póllands um hádegisbil á
laugardag eftir rúma l'A sól-
arhringa siglingu frá Njarð-
vík. En meðalganghraðinn
fram að hádegi á mánudag
hafði verið 8Zi til 9 sjómílur,
sem þykir mjög gott.
Á dráttarbátnum er skosk
áhöfn, en hann er, sem fyrr
segir, frá Belgíu, nánar til-
tekið frá Antwerpen. Var
hann fenginn hingað til lands
eftir að bæði pólskur dráttar-
bátur, svo og togarinn Ólaf-
ur Jónsson, höfðu brugðist.
Reiðskólinn vinsæll
Reiðskóli Hestamannafél-
agsins Mána og Keflavíkur-
bæjar nýtur mikilla vinsælda
að sögn umsjónarmanns
skólans, Sigurlaugar Önnu
Auðunsdóttur. Hefur mikill
fjöldi barnaskráðsigtilþátt-
töku í fimm daga námskeið-
um, en kennt er í klukku-
stund á dag. Þó svo að að-
sóknin sé góð, þáerenn hægt
að skrá sig í reiðskólann. Eft-
ir helgina hefst einnig 3ja
tíma morgunnámskeið, þar
sem kennd verður umhirða,
Pandóra spilar
í Stapa með
Stuðmönnum
Hljómsveitin Pandóra úr
Keflavík mun leika í Stapa á
morgun ásamt hinni lands-
þekktu hljómsveit Stuð-
mönnum/Strax. Stuðmenn
eru að halda í tónleikaför til
Grænlands, þar sem tekin
verður upp „live“ hljóm-
plata, en áður ætla þeir að
hafa viðdvöl í Stapa og leyfa
Suðurnesjamönnum að
njóta tónlistar sinnar, bæði
nýrrar og eldri, á dúndrandi
dansleik nú á föstudags-
kvöld.
Jakob Stuðmaður Magn-
ússon sagði í samtali við
blaðið að strákarnir í Pand-
óru væru mjög efnilegir og
myndu byggja á traustum
hefðum úr rokkinu. Jafn-
framt sagði Jakob að hljóm-
sveitirnar myndu notast við
eitt stærsta og fullkomnasta
hljóðkerfi á Islandi á dans-
leiknum, þannig að það ætti
að taka vel undir í Stapanum
á föstudagskvöld.
reiðmennska og umgengni.
Þeir sem áhuga hafa á því að
fara í reiðskólann geta hringt
í síma 12433 (Ollý), 15610
(Hulda), 11343 (Dadda) og
látið skrá sig til þátttöku.
Sérleyfirbifreiðir
Keflavíkur
Áætlun
Keflavík-Reykjavík
M ánudaga-föstudaga
frá frá
Kellavík Reykjavík
06,45 08,30
08,30 10,30
10.30 13,30
13.30 17,30
17.30 19,00
21,00 22,15
Laugardaga
09,00 11,45
11,00 13,30
13.30 15,30
17.30 19,00
21,00 ' - 22,15
Sunnudaga og
aðra helgidaga
11,00 13,30
13.30 17,30
17.30 19,00
21,00 22,15