Víkurfréttir - 08.06.1989, Síða 15
\>iKun
Kristinn Ben sýnir í Hafur-Birni
Hinn þekkti Ijósmyndari úr Grindavík, Kristinn Benediktsson,
stendur fyrir ljósmyndasýningu út þennan mánuð í veitingahúsinu
Hafur-Birni í Grindavík. A sýningunni sýnir hann bæði svart/hvítar
myndir svo og litmyndir. Ljósm.: hpé/Grindavík
Bifreiðin umrædda. Á litlu myndinni sést skoðunarniiðinn bctur.
Ljósm.: hbb.
Er han n í
»1 klíkunni“?
Árvökul augu bentu blað-
inu á bíl einn af gerðinni
Mazda, árgerð 1982, sem
hefur skrásetningarnúmerið
GI 558. Það sem vekur at-
hygli við bíl þennan er að
þrátt fyrir að hann sé af ár-
gerðinni ’82 þarf eigandi
hans ekki að koma með
hann í skoðun fyrr en eftir
rúm þrjú ár, þ.e. í desernber
1992.
Hér hljóta því að vera á
ferðinni mistök, því sam-
kvæmt aldri bifreiðarinnar
þarf að skoða hana árlega og
því næst 1990. En hvað um
það, á miðanum stendur 12-
1992 og hann er rauður að lit.
Eina skýringin á þessu er, að
ef ekki er um mistök bíla-
skoðunarinnar að ræða, þá
er eigandi bílsins í „klík-
unni“
Meiraprófsbílstjóri
Óskum eftir að ráða röskan bílstjóra með
meirapróf. Mikil vinna. Upplýsingar í síma
13275 eftir hádegi.
Háþrýstiþvottur
og sprunguviðgerðir
Látið þvo húsið áður en málað er. Þvoum
á allt að 300 barþrýstingi. Notum aðeins
viðurkennd efni. Leitið upplýsinga í tíma í
síma 68165.
Rotaryklúbbur
Keflavíkur:
Vilt þú taka
skiptinema?
Um nokkurra ára skeið
hefur Rotary-umdæmið á ís-
landi staðið fyrir nemenda-
skiptum milli landa. Hér á
Suðurnesjum er t.d. nú
staddur skiptinemi á vegurn
Rotaryklúbbs Keflavikur,
sem stundar nám í FS.
Nú stendur þér til boða að
taka skiptinema, því næsta
haust mun koma hingað til
lands 17 ára stúlka frá
Bandaríkjunum, sent hefur
hug á að stunda nánt við
Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Allar nánari upplýsingar
um umsókn stúlkunnar og
meðmæli veitir Halldór Vil-
hjálmsson í símurn 12694
(heirna) og 15799 (vinnu).
Slagsmál og
rúðubrot
Lögreglan í Grindavík
þurfti að hafa nokkur af-
skipti af miklum slagsmálum
í heimahúsi við Víkurbraut í
Grindavík, að loknum sjó-
mannadansleik á sunnu-
dagskvöld. í slagsmálunum
var nt.a. brotin rúða í hús-
inu. Þurfti lögregla að fjar-
lægja óróaseggina.
Fimmtudagur 8. júní 1989 15
LOADALL
FJÖLNOTALYFTARI
Kraftur
fyrir
kröfuharða!
Fjölhæfni og gríðar-
legt notagildi ein-
kenna LOADALL
fjölnotalyftarann.
r
I honum sameinast öflugur lyftari,
mokstursvél, krani og körfukrani
með lyftigetu allt að 3 tonn í 11 m hæð
Hlspem
Hafnargötu 48A Sími 11113
HRAÐKASSI
FYRIR
TÉKKASKIPTI
EÐA
GÍRÓGREIÐSLU
Á FÖSTUDÖGUM.
Sparisjóðurinn