Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.06.1989, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 08.06.1989, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 8. júní 1989 19 Perlukvöld í Glaumbergi Það var mikið fjör á fjtílum Glaumbcrgs sl. föstudagskvöld, cn þá varsérstakt „Perlukvtíld" með tísku- og erobikksýningu og vöðvahnykkli o.fl. Meðfylgj- andi myndir voru teknar við þctta tækifæri. Ljósm.: pkct. Golf: Vfkingurinn bestur I GVH-mótinu Þriðja stigamót sumarsins hjá GS, Georg V. Hannah-mótið fór fram sl. þriðjudag. Björn V. Skúlason lék best án for- gjafar á 77 höggum, annar varð Páll Ketilsson á 78 og í 3.-5. sæti komu þeir Magnús Jónsson, Georg V. Hannah og Marinó Már Magnússon. Guðmundur Margeirsson var með lægsta skorið með forgjöf, kom inn á 69 högg- um, tveimur betur en þeir Sigurður Jónsson og Bjarni Andrésson, sem voru á 71. Aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu á Lindinni, 16. flöt, hlaut Marinó Már Magnússon en hann var að- eins 71 cm frá stöng. Marinó hafði alla möguleika á sigri í mótinu, var aðeins 4 yftr pari þegar hann kom á 18. holu en fór hana á 10 höggum með því að slá þrjá bolta í tjörnina góðu. En svona er nú golfið. Finnur vann Finnur Guðbjörnsson sigraði í háforgjafarmóti G.S. í sl. viku, lék á 57 högg- um nettó. Bjarni Kristjáns- son varð annar á 59ogÓmar Ingvarsson þriðji á 62. Krist- inn Ingólfsson og Sveinn A. Gunnarsson voru bestir án forgjafar á 87 höggum og Oskar Halldórsson þriðji á 89. Hilmars og Guð- nýjar yfírburðir Nýbakaður Dunlop- meistari, Hilmar Björgvins- son, og hans heittelskaða, Guðný Magnúsdóttir, léku sannkallað meistaragolf í hjóna- og parakeppni G.S. sl. föstudag. Þau komu inn á 73 höggum, aðeins einu yfir pari, sem er ótrúlegur árang; ur, sem gerir 50 högg nettó! í 2. sæti urðu tvíburasystkinin Þröstur og íris Ástþórsbörn á 88 (62) og þriðja parið var Björn Víkingur og Elín Gunnarsdóttir á (85) 65 en leikið var með forgjöf. Litla Kristínarmótið Mjög góð þátttaka var í Litla- Kristínamótinu í golfi sem hald- ið var í Leirunni nýlega. (Jrslit urðu þessi: Stóri völlur: Jens Kristbjörnsson 82(63) Kristinn S. Gunnarss. 92(66) Aðalgeir A. Jónsson 92(68) Litli völlur - 18 holur: Gunnlaugur Kárason 75 Örvar Þ. Sigurðsson 78 Sigurður Stefánsson 78 Litli völlur - 12 holur: Örn Jónsson 52 Heiðar L. Halldórsson 57 Kristján Jakobsson 60 Sverrir Þ. Sverrisson 60 Svanur Vilhjálmsson 61 Vilhjálmur Vilhjálmsson 61 Opið unglinga- mót G.S. An forgjafar: Helgi Þórisson, GS 79 Arnar Ástþórsson, GS 84 Rúnar Hallgrímsson, GS 84 Davíð Jónsson, GS 84 Með forgjöf: Aðalgeir Jónsson, GS 68 Guðmundur B. Sig., GS 71 Davíð Jónsson, GS 71 SUMARLEIKUR SAMKAUPA Útimarkaður Strákarnir í 5. og 6. flokki Knattspyrnufélagsins Víðis í Garði munu á morgun, föstudag, standa fyrir úti- markaði við Sparisjóðinn í Garði. Verða seldar kökur og Smáauglýsingar Trjáúðun Tek að mér úðun á trjám. Nota skordýralyfið Perma- sekt, sem er skaðlaust mönn- um, fuglum og gæludýrum. Uða einnig við roðamaur. Emil Kristjánsson, símar 14885 og 14622. Tek að mér að sauma hvilteruð barnateppi og aðra smámuni. Uppl. í síma 11291, Karólína. Til sölu 14 tommu Gold Star litsjón- varp, verð kr. 17.000 staðgr. Uppl. í síma 37839. Au-pair stúlkur Oska eftir tveimur au-pair stúlkum til úthverfts Pitts- burgh í Bandaríkjunum frá 15. ágúst í eitt ár. Verða að hafa bílpróf og mega ekki reykja. Uppl. í síma 13656eft- ir kl. 18.00. Brúðarkjólar Víðisdrengja blóm, bæði afskorin og pottablóm. Hvetja Víðis- guttarnir alla til að koma við á útimarkaðinum og gera góð kaup, en opiðverðurfrá kl. 11 til 14. saumavél, svefnsófi, stór þvottavél, er þarfnast smá lagfæringar, fjögur jeppadekk á fimmgata felgum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 14222. Til sölu nýstandsett einstaklingsíbúð við Fífumóa í Njarðvík. Uppl. í síma 91-688450 og 91-41466. Ibúð óskast 3ja-4ra herb. íbúð með bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 52002. Þarftu að selja? Þá er smáauglýsingadálkur Víkurfrétta tilvalinn staður til að auglýsa. Kvenreiðhjól 10 gíra kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 15348. Til sölu vegna breytinga tveir miðstöðvarofnar, fata- skápur, stór sturtubotn. bað- kar, WC, handlaug og blönd- unartæki, útihurð. Upplýsing- ar í síma 11350. Stórmarkaðurinn Sam- kaup í Njarðvík efnir til sum- arleiks í júnímánuði. Verða dregnir út fimm veglegir vinningar næstu fjórar vik- urnar. Þátttakendur þurfa aðeins að svara þremur létt- um spurningum, sem eru að- allega tengdar Suðurnesjum og hefur verið fjallað um í Víkurfréttum. Spurningar birtast í auglýsingum í Vík- urfréttum og þurfa þátttak- endur aðeins að klippa svarseðilinn út og skila hon- um í Samkaup í síðasta lagi á mánudeginum eftir, en þá verður dregið úr svarseðlum eftir lokun Samkaups. Fyrsti vinningur er gas- grill, 2. vinningur garðhús- gögn (sett), 3. vinningur vöruúttekt að upphæð kr. 7.000, 4. vinningur vöruút- tekt kr. 5.000 og 5. vinningur kolagrill. Til leigu brúðarkjólar, marg- ar stærðir. Uppi. í síma 13266 og 12229. Til sölu píanó, barnavagn, skiptiborð, tækifærisföt, sófasett, borð- stofuborð, stólar og skápur, stór örbylgjuofn, Necci Lydia Garðaúðun Uða með bestu fáanlegum áhöldum. Tek sumarlanga ábyrgð á görðum sem panta fyrir 20. júní. Uppl. í síma 12794. Best að hringja á kvöldin.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.